Tíminn - 25.08.1971, Side 5

Tíminn - 25.08.1971, Side 5
TIMINN 5 MÍBVIKUDAGUR 25. ágúst 1971. MECMORGUN Ikafrnu Bónda nokkrum í Miðfirði þótti gott í staupinu. Hann var gestrisnismaður og veitti vel gestum sínum Eitt sinn koTn tíl bónda ung- nr bindindismaður og vildi bóndi veita'honum brennivín. Gesturinn vildi ekki þiggja brennivínið og taldi óreglu að hafa slíkt um hönd. Bóndi hlýðir á mál hans, en segir, þegar hinn þagnar: „Ég kalla nú óreglu að þiggja ekki brennivín." 1 hernámstíð Breta hér á landi vildi svo til, að veggæzlu maður úr liði þeirra ók mótor- hjóli á kú og slasaði hana til ólífis. Sigurjón á Álafossi átti kúna. Hann vildi fá bætur fyrir grip sinn, en þeir brezku voru treg- ir til. Um þær mundir vegnaði Bretum heldur illa á ýmsum vígstöðvum. Þeir voru þá meðal annars á sem óðustu undan- haldi frá Tobruk. Nú knúði Sigurjón á um kýr verðið, en fyrirsvarsmenn Bret- anna þráuðust við og spurðu hvað beljan hafi verið að flækjast á veginum. „Hún var að flýja frá To- bruk‘‘, svaraði Sigurjón. Hann fékk kúna bætta futlu- verði. Nemandi í Matreiðsluskólan- um var spurður að því hvernig prófið gengi. „Sæmilega", var svarið. „en þó fékk ég lágt í skriflegri kæfu“. f Áfangagili iiafa landsmenn byggt sér mjög myndarlegan leitarmannaskála. Einhvern- tíma gisti Haraldur Runólfsson bóndi á Hólum á Rangárvöllum í skálá þessum. Hann skrifaði nafn sitt í gestabók, sem þar liggur frammi, og lét fylgja mjög Iofsamleg ummæli um þetta sæhihús, sagðist hafa átt þar góða nótt, en bætti því við að músagangur hefði verið svo mikill, að ekki hefði hann mátt geyspa, þá voru mýsnar komn- ar upp í hann. •Eftirfarandi samtal átti sér stað á veitingahúsi einu: — Þjónn! Hafið þér buff? — Já, enskt eða franskt? — Mér er alveg sama, ég ætla ekki að tala við það. Læknir sagði við starfsbróð- ur sinn: „Konan mín tók sér sumar leyfi í gær til hvíldar og hress ingar. — Mér var orðin fyllsta þörf á því. — Hver er það nú, sem kemur of seint? _ _» . . . ..._ ast upp og borða svolitla tómat- DÆMALAUSI 'mm§k . : wmm ■#*: : Désirée Svíaprinsessa hefur alla tíð viljað fá að lifa sem eðlilegustu lífi og sama má reyndar segja um systur henn- ar, sem giftar eru í Þýzkalandi og Englandi. Désirée er gift Svíanum Niclas Silfverschiöld og þau hjónin búa með börnum sínum í höll, sem heitir Koberg. En kóngafólk hefur alltaf visst aðdráttarafl, og því er það, að ferðalangar haía gjarnan lagt leið sína til hallarinnar til þess — ★ — ★ — Við höfum áður sagt frá því í Speglinum, að Grace Kelly, furstafrú í Monaco hafi ákveðið að senda dóttur sína Caroline í skóla í Englandi, og sömuleiðis höfum við sagt frá því, að dótt- irin hafi farið fram á það við leikstjórann fræga, sem stuðlaði svo mjög að frægð móður henn- ar sem leikkonu, Alfred Hit- chcock, að hann léti hana fá hlutverk í einhverri mynda hans. En við höfum ekki sagt ykkur frá því, hvernig þetta tvennt er samtengt. Það gerðist nefnilega fyrir nokkru, að Hitch- cock kom til hádegisverðar hjá gömlu vinkonunni sinni, sem nú er furstafrú, og spurði þá dótt- urina, hvað hún ætlaði að verða. — Leikkona svaraði hún. Móð- irin hrópaði upp yfir sig, að slíkt kæmi aldrei til greina, og eins fljótt og færi gafst tók hún dótturina á eintal, og rcyndi að tclja um fyrir hcnni, cn það gckk heldur illa. Þá ákvað að reyna að sjá, þó ekki væri nema eitt augnablik bregða fyr- ir, þessari ungu konu, sem er með konungablóð í æðum. Nú hafa hins vegar verið sett upp skilti við alla vegi, sem liggja heim að höllinni, þar sem fólki er góðfúslega bent á, að hallar- landið sé einkaeign, og öll ó- viðkomandi umferð um það þar af leiðandi bönnuð. Niclas og, Désirée giftu sig fyrir sjö ár- um og eiga nú þrjú börn. Carl - ★ - ★ - Grace að senda Caroline í skóla í Englandi, og skólinn, sem varð fyrir valinu, er einn alstrang- asti skóli fyrir stúlkur, sem fyr- irfinnst í ríki Lrctadrottningar. Hann heitir St. Mary’s klaustur- skólinn, og er í Ascot. Þangað fer Caroline 1. október næst komandi, og líf hennar verður enginn dans á rósum á meðan hún verður þar. Kl. 6 á morgn- ana verður hún að fara á fætur, og aðstoða við tvær morgun- messur, síðan koma kennslu- stundir og guðsþjónustur allt fram til kl. 18. Klukkan 21 verða allir að vera komnir i rúmið. í skólanum fær Coroline hvorki að hlusta á útvarp, eða horfa á sjónvarp, og hún fær ekki að fara út af skólalóðinni nema á sunnudögum, og þá að- eins í fylgd með tveimur nunn- um. Rainier prins. sem sjálfur þurfti að kveljast í enskum skóla, sem var óskaplega » trang- ur, að því er sagt var, hefur sex ára, Christinu Louise 4 ára og Helenu 2 ára. Þau telja bæði að börnunum sé fyrir beztu, að lifa sem eðlilegustu og róleg- ustu lífi, og reyna á allan.hátt að ala þau upp eins og böm venjulegra borgara. Á myndinni hér með er Désirée með dætur sínar, en á hinni myndinni leið- ast hjónin, eins og nýtrúlofað par um götur Rómaborgar, þar sem þau voru nýlega í skemmti- ferð. — ★ — ★ — svarið þess dýran eið, að börn hans skuli ekki þurfa að ganga í gegnum sama helvíti, og hann þurfti að þola í skólanum. svo búast má við, að hann sé ckki sammála konu sinni um þessar aðgerðir gegn Caroline, en í þessari fjölskyldu mun það vera frúin, sem tekur ákvarðar !r, og þeim verður ekki hnikað til. - * - * - Frakkar hafa um þessar mundir geysilegan áhuga á bandarískum kúrekamyndum. Tvö kvikmyndahús í París sýna nú ekkert annað en kúrekamynd ir, og nýlega höfðu þau eins konar kúrekamyndahátíð. Var þá skipt un: mynd á hverjum degi í öðru kvikmyndahúsinu, en í hinu var skipt um kvik- mynd tvívegis í viku. Reiknað var með, að á meðan á hátíðinni stæði væri hægt að sýna að minnsta kosti 80 gamlar kúrcka- myndir. ■ ■áiiroiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiii, 11:1111111,1111111111, n,| imiiiuiimiiiiiuiiiimiiiiMMimiiiiiiiiiim

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.