Tíminn - 25.08.1971, Qupperneq 6
6
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 25. ágúst 1971
Ameríska harðplastið CONOLITE
í rúllum, þrjár breiddir, hvítt og viðarlitir.
Á sólbekki, borð o. fl., o. fl.
Samskeytalaus álíming. selt í metratali og í heil-
um rúllum. — Póstsendum.
MÁLNING- & JÁRNVÖRUR H.F.
Laugavegi 23 — Sími 11295 og 12876.
★ IGNIS býöur úrvAl
# ný/uLsmar. ★ 12 stœrðir; st°»rðir við allra
.«<pn, a«K pess fleitar fáanlegar I viðarlU.
Sjálívirk' afhrimlng. ★ Ytra byrði úr harð-
plasti, er guinar ekki með aldrinum. ★ Fuli
komin nýting alls rúms vegna afar þunnrar
elnangirunar.^Kæliskáparnir með stilhrelnum
og fallogum linum. ★ IGNIS er stœrsti
íramleiðandi á kæll* og írystltækjum i Evr-
ópu. ★ Varahluta- og viðgerðaþjónusta.
Ferðafólk
Heitur matur i hádeginu og á kvöldin. Grillréttir,
kaffi og smurt brauð allan daginn.
• Esso- og Shell-benzín og oliur.
• Verið velkomin!
Staðarskáli, H
M s Esia
fer vestur um land í hringfertS
1. sept. Vörumóttaka miðviku-
dag, fimmtudag, föstudag og
mánudag til Patreksfjarðar,
Tálknafjarðar, Bíldudals, Þing-
eyrar, Flateyrar, Súgandafjarð-
ar, Bolungarvíkur, ísafjarðar,
Norðujfjarðar, Siglufjarðar, Ól
afsfjarðar, Akureyrar, Húsa-
víkur, Raufarhafnar, Þórshafn-
ar, Bakkafjarðar, Vopnafjarð-
ar, Borgarfjarðar, Seyðisfjarð-
ar, Norðfjarðar, Eskifjarðar,
Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarð-
ar, Stöðvarfjarðar, Breiðdals-
víkur, Djúpavogs og Horna-
fjarðar.
— PÓSTSENDUM —
Norður-írland
Framhald af bls. 9.
munn gífuryrði um páfann og
vill stofna varalögreglu mót-
mælenda og vopna hana.
STJÓRNARANDSTÆÐING-
AR á þingi Norður-írlands
gengu af fundi fýrir nokkrum
vikum og létu þá svo ummælt,
að þeir gætu engin áhrif haft
eins og frá kerfinu er gengið.
Höfðu þeir við orð að efna til
sinnar eigin samkundu.
Stjórnarandstæðingar sættu
allháværri gagnrýni þegar þeir
gripu til þessara ráða. Ákvarð
anir forsætisráðherra um víð-
tækar fangelsanir hafa þó
breytt viðhorfunum verulega
og er því sennilegt, að kaþólsk
ir fulltrúar á löggjafarþinginu
láti verða úr því að efna til
sinnar eigin samkundu . V
Slíkt þing kynni víðast hvar
annars staðar að teljast til lít-
ils. En það gæti skipt máli
í þessu tilfelli, þar sem á það
yrði hlustað bæði í Dublin og
í London. Það væri enn eitt
áfallið fyrir það stjómkerfi,
sem komið var á laggimar
árið 1920 og hefur reynzt
meira en vafasamt.
ÝMIS eðlileg rök hníga í þá
átt, að Faulkner og Jack Lynch
forsætisráðherra írska lýðveld
isins ættu að setjast á rök-
stóla og reyna að komast að
niðurstöðu um einhvers kon-
ar stjómarform eða samband,
sem öðlazt gæti fylgi á kostnað
hryðjuverkamanna. En tilfinn
ingamar ráða miklu meiru á
írlandi en eðlileg rök. Faulkn-
er virðist óttast viðbrögð
hægrimai.na um of til þess að
gripa til slíkra rát’túfana.
En horfumar í efnahagsmál-
um valda raunsæismönnum
svartsýni engu síður en fram-
vindan í stjórnmálun m. At-
vinnuleysið nemur átta af
hundraði. kastgrjótið liggur á
götunum, hópar iðjulausra
unglinga ræðast við á götu-
homum og íbúðarhúsir, í Bel-
fast em köld og óvistleg. Allt
eykur þetta á þá örvæntingu,
satn hvarvetna verðnr var+
AUGLÝSING
um skoðun bifreiða og bifhjóla í lögsagnar-
umdæmi Reykjavíkur.
Aðalskoðun bifreiða og bifhjóla í lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur mun fara fram 1. september til og með
29. október n.k., sem hér segir:
Miðvikudaginn 1. sept. R-17851 til 18000
Fimmtudaginn 2. — R-18001 — 18150
Föstudaginn 3. — R-18151 — 18300
Mánudaginn 6. — R-18301 — 18450
Þriðjudaginn 7. — R-18451 — 18600
Miðvikudaginn 8. — R-18601 — 18750
Fimmtudagin 9. — R-18751 — 18900
Föstudaginn 10. — R-18901 — 19050
Mánudaginn 13. — R-19051 — 19200
Þriðjudaginn 14. — R-19201 — 19350
Miðvikudaginn 15. — R-19351 — 19500
Fimmtudaginn 16. — R-19501 — 19650
Föstudaginn 17. — R-19651 — 19850
Mánudaginn 20. — R-19851 — 20050
Þriðjudaginn 21. — R-20051 — 20250
Miðvikudaginn 22. — R-20251 — 20450
Fimmtudaginn 23. — R-20451 — 20650
Föstudaginn 24. — R-20651 — 20800
Mánudaginn 27. — R-20801 — 21050
Þriðjudaginn 28. — R-21051 — 21250
Miðvikudaginn 29. — R-21251 — 21400
Fimmtudaginn 30. — R-21401 — 21550
Föstudaginn 1. okt. R-21701 — 21850
Mánudaginn 4. — R-21851 — 22000
Þriðjudaginn 5. — R-22001 — 22150
Miðvikudaginn 6. — R-22151 — 22300
Fimmtudaginn 7. — R-22301 — 22450
Föstudaginn 8. — R-22451 — 22600
Mánudaginn 11. — R-22601 — 22800
Þriðjudaginn 12. —. R-22801 — 23000
Miðviku’' "'nn 13. — R-23001 — 23200
Fimmtudaginn 14. — R-23201 — 23400
Föstudaginn 15. — R-23401 — 23600
Mánudaginn 18. — R-23601 — 23800
Þriðjudaginn 19. — R-23801 — 24000
Miðvikudaginn 20. — R-24001 — 24200
Fimmtudaginn 21. — R-24201 — 24400
Föstudaginn 22. — R-24401 — 24600
Mánudaginn 25. — R-24601 — 24800
Þriðjudaginn 26. — R-24801 — 25000
Miðvikudaginn 27. — R-25001 — 25200
Fimmtudaginn 28. — R-25201 — 25400
Föstudaginn 29. — R-25401 — 25600
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiða-
eftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla
virka daga kl. 8,45 til 16,30.
Aðalskoðun verður efaki framkvæmd á laugardögum.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja hifreið-
unum til skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild
ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vá-
tryggingargjald ökumanna fyrir árið 1971 séu greidd og lögboðin
vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur,
sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir
greiðslu afnotagjalda ríkisútvarpsins fyrir árið 1971. Ennfremur
ber að framvísa vottorði frá viðurkenndu viðgerðarverkstæði um
að ljós bifreiðarinnar hafi verið stillt. Athygli skal vakin á því,
að skráningamúmer skulu vera vel læsileg.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýst-
um tíma, verðhr hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar-
Iögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 24. ágúst 1971
Sigurjón Sigurðsson
Heilsuverndarstöð
Hafnarfjarðar
Skólatannlæknir óskast til starfa í Hafnarfirði.
Umsóknarfrestur er til 10. sept. n.k.
Frekari uppl. veitir Haraidur Dungal, skólatann-
læknir í síma 13270 og 52084.
Umsóknir sendist formanni heilbrigðismálaráðs í
Bæjarskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 6.
HeilbrigSismálaráð Hafnarfjarðar.