Tíminn - 25.08.1971, Page 10
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 25. ágúst 1971
HALL CAINE:
GLATAÐI SONURINN
52
ur hin sama ljúfa og hugþekka
kona, en baráttan hafði verið
löng og hræðileg, þó að göfgi sál-
ar hennar hefði sigrað, hafði hinn
veikbyggði líkami beðið mikið af-
hroð. Þóra var föl og veikluleg,
bláu augun hennar virtust hafa
stækkað. Áður en hún lauk þeim
upp, heyrði hún hið yndislegasta
hljóð, sem konueyra má greina
og cngin kona heyrir nema einu
sinni á ævinni, en það er grátur
frumburðar síns, hljóðið kom úr
innra herberginu, sem var búið að
breyta í barnaherbergi. Þóra opn-
aði augun, Anna sat hjá henni og
var að prjóna.
— Er þetta barnið? — spurði
Þóira.
— Já, Þóra, Margrét Nílsen er
að baða hana.
— Segðu frænku að koma
strax með hana til mín..,
— Bráðum, elskan min.
— Nei. strax, ef hún kemur
ekki strax með bamið, þá fer ég
og sæki það sjálf.
— Þei, þei, læknirinn segm',
að þú rnegir ekki æsa þig upp, og
ekki hreyfa þig úr rúminu í eina
viku.
— Já, ég veit, að ég hef verið
afar erfið, þið verðið að fyrirgefa
mér það, en ég hef varla séð barn-
ið, ef þíð komið með hana, skal
ég lofa að vera alveg róleg.
— Jæja, ef þú lofar því, —
sagði Anna.
— Bíddu andartak, er barnið
líkt nokkrum sérstökum?
— Ja, hvort hún er, ég hef
aldrei séð barn eins likt móður
sinni.
— Er hún svona lík mér, komdu
strax með hana. — Anna fór inn
til Margrétar fxænku og sagði
henni, að Þóra væri vöknuð og
vildi þegar íá barnið.
— En hún vill þá taka hana, er
það óhætt. er hún alveg komin til
sjálfrar sín?
— Við verðum að hætta á það,
enda mun móðureðlið segja til sín,
— sagði Anna. Margrét frænka vok
barnið í fangið og bar það inn
til Þóru, hún laut yfir rúmið og
sagði:
— Sjáðu nú.
— Fáðu mér hana, — sagði
Þóra og rétti fram titrandi arm-
ana. i
— Farðu varlega með hana, —
sagði Margrét frænka, en allur
ótti reyndist ástæðulaus, Þóra tók
dóttur sína að brjósti sér djarf-
lega en blíðlega, eins og mæður
allra alda og kynbátta hafa gert
frá örófi alda.
— Barnið mitt, já hún er lík
mér, en hvers vegna opnar liún
ekki augun, er hún sofandi, það
getur hún ekki verið, hún er að
totta pelann. En hváð hún er
falleg, þetta er bjánalega sagt, en
þaf er samt satt, fallega iitla
barnið mitt, — hvíslaði Þóra, og
andiit hennar Ijómaði af gleði.
Fuliorðnu konurnar stóðu hjá
rúminu og reyndu að taka undir
tæpitungu og gleði móðurinnar,
en þær urðu að taka á stillingunni
tii að bresta ekki í grát, svo
spurði Þóra:
— Hefur Óskar séð hana?
— Ekki enn, — sagði Anna.
— En , hann er kominn heim,
er það ekki
— Jú, en hann var orðinn svo
uppgefinn, að ég sendi hann í
rúrnið.
— Veslingurinn.
— Magnús kom lika, en ég
fékk hann ekki tii að hátta. Ilann
er enn að vinna í eldhúsinu.
— En það skelfilega ómak, sem
ég hef 'oakað ykkur öllum.
— Ekki finnst okkur það.
— Jæja, ég hef þó gefið ykkur
barn í staðinn, — sagði Þóra og
leit á fjársjóðinn við barm sinn,
allt i einu hrópaði hún:
— Ó, sjáið þið. — Það var
næstum liðið yfir Margréti frænku
þegar Þóra hrópaði hún hné nið-
ur á stól og spurði:
- Hvað er að?
— Barnið opnaði aúgun, —
sagði Þóra. — Þau eru blá eins
og í mér, Óskar hefur brún augu
og . . . Helga grá, en Anna breytist
liturinn á augum barna?
-— Stundum kemur það fyrir,
að blá barnsaugu verða brún.
— Aldrei grá?
— Ekki hef ég vitað til þess, —
sagði Anna.
— Ég er svo glöð, að barnið
skuli vera svona líkt mér, —
sagði Þóra og horfði undrandi og
glöð á bamið, svo spurði hún:
— Mamma, heldur þú, að Óskar
sé búinn að sofa nógu lengi?
— Læknirinn sagði honum að
sofa þangað til á morgun.
— En viltu ekki vekja hann
bara andartak, svo hann geti séð
mig og barnið, heldur þú,
að hann hafi illl af því?
— Nei, ekki hann, en þú, og
þá lendi ég i vanda.
— Ég skal lofa að vera róleg.
Óskar getur rétt skroppið hingað
hann getur komið í sloppnum og
farið svo aftur að soía. — Gömlu
konurnar stóðust ekki bænir Þóru
svo að Anna fór inn til Óskars,
hann var vakandi og spurði:
— Hvernig líður henni núna?
— Hún er enn máttfarin, en
or þó að smáhressast.
— Og barninu?
— Það er uppi hjá henni, og
hún vill að þú komi. til þeirra.
—Ég skal koma strax.
— Blessuð Þóra, nú er hún
ioksins hamingjusöm, og það verð
skuldar engin fremur en hún, en
hún er enn við dauðans dyr, hún
mætti ekki við miklu, svo hún
hyrfi frá okkur, þú skalt því vera
varkár og gæta þess, að segja ekk-
ert. sem kemur henni í uppnám.
— Óskar hét móður sinni að fara
að öllu með gát, strax og liann
kom að dyrunum. hevrði hann
Victor Mollo var V í eftirfarand^
spili, sem nýlega var spilað í Lond-
on.
A 92
¥ Á K 7 5
♦ G'7 4 3
* G 5 2
A Á K A 43
¥ G 8 4 ¥ D 10 9 632
♦ K D 10 6 ♦ 95
* D 6 4 3 * 10 9 8
A DG 108 765
V ekkert
♦ Á 8 2
* Á K 7
S spilaði 4 Sp. og Mollo spilaði
út T-K — og eldsnöggur lét S 2 á
eftir 9 austurs. Hann vonaðist eft-
ir lágtígli frá V — þá kemst blind-
ur inn og hægt er að kasta L-7 og
T-Ás og efstu Hj. blinds. En Mollo
hafði sínar grunsemdir. Það var að
hans áliti nær útilokað að S ætti
ekki T-Ás eftir að hafa opnað á
1 sp. og stokkið í 4 sp. eftir 1 gr.
Norðurs (V doblaði opnun S og
A sagði 2 Hj.) Ef S átti háspil —
hvað gat þá A átt til að réttlæta
2 Hj.? — Sexlit, áleit Mollo, og
spilaði T-D. Suður tók á Ás og
spilaði trompi. V fékk á K og spil-
aði T, sem A t/ombaði. Og þar
með var spilið tapað.
Á skákmóti í Reggio Emilia í ár
kom þessi staða upp í skák Parma.
sem hefur hvítt og á leik, og Soltis.
er miðvikudagurinn
25. ágúst
Árdegisháflæði í Rvík kl. 8.43
Tungl I hásuðri kl. 16.35
HEILSUGÆZLA
SlysavarðstofaD 1 Borgarspítalao
nm er optn allan sólarhringtnn
Siml 81212
Slökkviliðið og sjúkrabilreiðÍT fyT
ir Reykjavfk og Kópavog simi
11100
Sjúkrabifreið t Bafnarfirði slml
51336.
Tannlæknavakt er 1 Heilsuverndar
stöðinni, þai sem Slysavarðstoi
an vai, og ei opin laugardaga os
sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Sim
22411
Almennar appiýsingai um lækna
þjónustu 1 borginm eru gefnai
simsvara Læknafélags Reykjavlk
ur, slml 18888
ApOtek Hatnartjarðai er opið al'
virka dag trá K1 9—7. a laugai
dögnm kl 9—2 og a mnnudös
uin og öðrum nelgidömim ei op
16 frá kl 2—s
Nætur- og helgidagavarzla lækna
Neyðarvakt:
Mánudaga — föstudaga 08.00 —
17.00 eingöngu i neyðartilfellum
simi 11510.
Kvöld-, nætur og Uclgarvakt.
Mánudaga — fimmtudaga 17.00
— 08.00 frá "l. 17.00 föstudag tii
kl. 08.00 mánudag. Sim) 21230.
í Rcykjavík vikuna 21. — 27. ágúst
annast Laugavegs Apótek og Holls
Apótek.
Næturvörzlu í Keflavík 25. ágúst
annast Arnbjörn Ólafsson.
ORÐSENDING
Munið frímerkjasöfnun
Geðverndarfélagsins.
Skrifstofan Veltusundi 3. eða póst
hólf 1308, Reykjavík.
FLUGÁÆTLANIR
LOFTLEIÐIR HF.
Eiríkur rauði kemur frá New York
kl. 0700. Fer til Luxemborgar kl.
0745. Er væntanlegur til baka frá
Luxemborg kl. 1600. Fer til New
York kl. 1645. í
Snorri Þorfinnsson kemur frá New
York kl. 0800. Fer til Luxemborgar
kl. 0845. Er væntanlegur til baka
frá Luxemborg kl. 1700. Fer til
New York kl. 1745.
Þorfinnur karlsefni kemur frá New
York kl. 0900. Fer til Luxemborgar
kl. 0945. Er væntanlegur til baka
frá Luxemborg kl. 1800. Fer til
New York kl. 1845.
Leifur Eiríksson kemur frá New
York kl. 1030. Fer til Oslóar, Gauta
borgar og Kaupmannahafnar kl.
1130.
FEj.AGSLÍF
Ferðafélagsferðir.
26. 8. Norður fyrir Hofsjökul, 4
dagar.
Á föstudagskvöld:
Landmannalaugar — Eldgjá.
Á laugardag:
1. Hítardalur.
2. Þórsmörk.
Á sunnudagsmorgun:
Reykjanesviti — Mölvík (strand-
ganga). Lagt af stað kl. 9,30 frá
Umferðarmiðstöðinni.
Ferðafélag íslands,
Óldugötu 3,
símar 19533 — 11798.
Félagsstarf eldri borgara í
Tónabæ.
Mánudag 30. ágúst verður farin
berjaferð að Straumi og Heiðmörk
lagt á stað frá Austurvelli kl. 1 e.h.
Þátttaka tilkynnist í síma 18800.
Félagsstarf eldri borgara fimmtu-
dag og föstudag kl. 9—11 f.h.
Ljúsmæffrafélag íslauds
efnir til skemmtiferðar föstudag-
inn 27. ágúst frá kl. 15—21. Farið
verður til Þingvalla um Hveragerði,
skoðuð Ásheimilin o.fl. Allar ljós-
mæður velkomnar, væntanlegir
þátttakendur láti vita fyrir fimmtu-
dag, Sólveig sími 36861 og Svan-
hvít sími 50780.
SIGLINGAR
SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS
Hekla fer frá Reykjavík kl. 20,00 í
kvöld, austur um land til Akureyr-
ar.
Esja er á Norðurlandshöfnum, á
austurleið.
Herjólfur fer frá Þorlákshöfn kl.
17,00 í dag, til Vestmannaeyja. Á
morgun fer skipið frá' Vestmanna-
eyjum kl. 10,30 til Þorlákshafnar.
Þaðan aftur kl. 17,00 til Vestmanna
oyja.
ABCDEFGH
rc *
o & 1
05 Ai
CJ! w w n
pp O A
co a m mm
to 1 A® ||
- cb •
co
ea
ABCDEFGH
18. Bb5! — HxR 19. DxH — DxB
20. BxB — f6 21. g5xf6 — KxB
22. f6xe7ý og svartur gaf. Re5
gengur ekki vegna Hxd6.
SKIPADEILD SIS
Arnarfell fer væntanlega í dag frá
Hull til Reykjavíkur. Jökulfell lest-
ar á Austfjörðum. Dísarfell er
væntanlegt til Gdynia í dag. Litla-
fell fór í gær frá Skagen til Pur-
fleet. Helgafell fer í dag frá Köp-
ing til Ventspils og Rotterdam.
Stapafell er í olíuflutningum á
Faxaflóa. Mælifell er væntanlegt í
dag til Ponta Delgata.
LÖNI
AOW/A'/S
rAr&TAtæ/
'AUSE OF MA ý
_________-~-,.:ouATA |
JW/TEM4HS SCHOOL —
-TMEM SOMEOF OUFAXWG
mii LFAFM TFF /VF/TF
AM/V's mys/ TFF/YOFIO
/S C//A//G///G-TFFMmTG
Mt/sr C//A//GF 70 sumyc/
Ég vcrð að bjarga Dádýrshorninu. Það er
ckki aðeins um lif hans að tefla. Takist
mcr þctta vcgna þcss, sem ég hef lært í
skóla hvíta manusins — þá mumi sumir
hinna ungu fara og leggja fyrir sig lífs-
liætti hvíta mannanna. Ileimurinn er að
hreytast, og Indiánarnir verða að brcyt-
ast mcð. — Ég cr búiun að búa um sár-
in. — Það er gott. Sýslumaður, þú ert
með handtökuskipunina, liandtaktu nú
Arnarklóna.
nmmiiimiiiinmiMi