Tíminn - 25.08.1971, Qupperneq 14
MIÐVIKUDAGUR 25. ágúst 1971
14
^ jÉÖjr.’K'JfipJj i v;’
TIMINN
ÍRAR SIGRUÐU
I SUNDINU
- en íslendingar
liafa vinninginn
í frjálsum íþróttum
-rindskeppni íslendinga og íra
í sundi lauk í gærkvöldi með sigri
íra, en þeir hlutu 132,5 stig á
móti 129.5 stigum íslendinga, og
unnu Islendingar síðustu greinina
sem var boðsund karla.
Þá fer líka fram landskeppni í
frjálsum íþróttum milli land-
anna, og eftir fyrri daginn hafa
íslendingar 16 stig en írar 14.
íþróttir
Framhald af bls 13
Connor. Guðmundur Gíslason
vann 200 m. flugsund á nýju ísl.
meti og loks unnu írsku stúlkurn-
ar enn tvöfaldan sigur í 100 m.
flugsundi. Að einstaklingssundun-
um lflknum stóðu þjóðirnar jafn-
ar að stigum.
í 4x100 m. fjórsundi karla sigr-
aði ísl. sveitin á Landssveitarmeti,
en sú írska vann 4x100 m. skrið-
sund kvenna. — Greint verður
frá heildarúrslitum síðar.
JÓN E RAGNARSSON
LÖCMAÐUR
LögmannsskritstofE
LauFavegi 3 Sími 17200
NÝJA VATNS-
LEIÐSLAN ER
LOKS KOMIN
TIL EYJA
EB—Reykjavík, þriðjudag.
Á morgun, miðvikudag, vcrður
lokið við að tengja nýju vatns-
leiðsluna milli lands og Eyja og
verður einnig á morgun byrjað að
1-rýstiprófa leiðsluna.
Byrjað var um sexleytið í
morgun að leggja hina 750 m.
viðbót við nýju vatnsleiðsluna, en
eins o,g kunnugt er, urðu þau mis-
tök við þessa framkvæmd, þegar
verið var að leggja hina nýju
vatnsleiðslu til Vestmannaeyja
fyrr í sumar, að hún
reyndist 750 m. of stutt. Danska
verktakafyrirtækið, sem sér um
vatnsleiðsluframkvæmdina, greið-
ir að sjálfsögðu tjónið er varð
vegna þess arna, en ekki hefur
það verið gefið upp enn, hve mikið
tjón varð af þessum mistökum.
Um áttaleytið í kvöld var danska
skipið, er leggur leiðsluna, komið
inn á Vestmannaeyjahöfn.
ÞAKKARÁVÖRP
Hjartans þakkir sendi ég öllum vinum og vandamönn-
um sem sýndu mér vinarhug með heimsóknum, hlýjum
kveðjum og gjöfum, á 60 ára afmæli mínu, þann 20.
ágúst s.l. Guð blessi ykkur öll.
Karl Árnason,
Kambi.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Víðfræg og snilldarvel gerð bandarísk sakamála-
mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Innilegar þakkir til barna minna, vina og vanda-
manna, sem glöddu mig á 80 ára afmæli mínu með
gjöfum og heillaóskum.
Valdimar Eyjólfsson,
Akranesi.
Hjartans þakkir fyrir auSsýnda samúS og vinarhug við andlát og
jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður, afa og sonar
Einars E. Vestmanns,
járnsmíðameistara.
Guðlaug Vestmann,
börn og tengdadætur, barnabörn
og aldraður faðir.
Þökkum hjartanlega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför
Kristjáns Sigurðssonar,
bónda, Auðshaugi.
Annetta Sigurðsson,
börn og systkinl.
Útför mannsins míns,
Þorvaldar Böðvarssonar,
Þóroddsstöðum, Hrútafirði,
fer fram frá Staðarkirkju laugardaginn 28. ágúst, kl. 2 e. h.
Gróa M. Oddsdóttir
Eiginmaður minn,
Stefán Jónsson,
skrifstofustjóri, Lynghaga 16,
lézt 23. ágúst.
Anna Þorbjörg Kristjánsdóttir
Tryggvi Jóhannsson,
Ytra-Hvarfi, Svarfaðardal,
andaðist í Landsspitalanum aðfararnótt mánudagsins 23. áoúst sl.
Jarðarförin fer fram frá Vallakirkju laugardaginn 28. ágúst, kl. 2
e. h.
Fyrir hönd aðstandenda.
Ólafur Tryggvason
Faðir okkar,
Gísli Kristján Guðmundsson,
skipasmiður,
andaðist hlnn 20. ágúst.
Guðmundur Gíslason,
Garðar Glslason,
Erna Gísladóttir,
Hannes Bjarnason
Ræðismenn
Framhald af bls. 3.
Fyrir hádegið hefur forseti fs-
lands móttöku fyrir ræðismennina
á Bessastöðum, en Loftleiðir bjóða
í hádegismat. Síðdegis á fimmtu-
dag munu ræðismennirnir verja
tímanum til að hitta ýmsa menn
að máli, suimir munu vera við-
staddir opnun alþjóðasýningar
Kaupstefnunnar, en um kvöldið er
ræðismönnunum boðið á íslenzk
heimili. Á föstudaginn verður svo
farið í skoðunarferð til Hveragerð
is, Gullfoss, Geysis og Laugar-
vatns og Þingvalla.
Suður-Víetnam
Fratnhald af bls. 7.
Thieu hefur ekki svarað ásökun-
um Minhs oð Kys .varaforseta, um
að hann hafi unnið að því að vinna
kosningarnar á ólöglegan hátt — en
það var ástæðan fyrir því, að þeir
hættu við framboð sín.
EBE
Fratnhald af bls. 7.
sagði tollinn alvarlega ógnun
við alþjóðaverzlun í heimin-
um.
Dahrendorf sagði, að Banda-
ríkjastjórn yrði að grípa til
innri ráðstafana til þess að
bæta verzlunarjöfnuð sinn við
aðrar þjóðir en ekki ytri tolla.
Hann sagði einnig, að EBE ásal
aði sér rétt til þeirra gagnráð-
stafana gegn verzlunarhöftum
Bandaríkjamanna, sem GATT-
reglurnar gerðu ráð fyrir.
Sabry
Fratnhald af bls. 7.
apha Abu Zeid, sem mun flytja
málið fyrir ákæruvaldið, muni
krefjast dauðadóms yfir þeim.
Hins vegar er talið sennilegt,
að dómurinn verði ekki við
slíkri kröfu, ef hún kemur
fram, en dæmi þá þess í stað
til langrar fangelsisdvalar.
Fyrir utan Sabry eru ýmsir
þekktir stjórnmálamenn meðal
hinna ákærðu. Þekktastir þeirra
eru Sharawy Gomaa, sem eitt
sinn var innanríkisráðherra og
þá mjög valdamikill, og Mu-
hammad Fawzy hershöfðingi,
fyrrum hermálaráðherra.
(NTB og The Times).
Hundabannið
Framhald af bls. 1
Á sunnudaginn sendi brezka
dagblaðið The Sun tvo blaða-
menn hingað til lands og voru
þeir að kynna sér þetta mál á
sunnudag og mánudag, og sendu
fréttir og myndir og viðtöl til
blaðsins, þar sem skýrt var frá
ýmsum hliðum málsins. M. a.
áttu þeir viðtal við Albert Guð-
mundsson, borgarfulltrúa, og
fleiri aðila.
í leikför
Framhald af bls 16.
þessu' sinni að beita leik-
húsbrögðum, til þess að hægt sé
að flytja leikinn, eins og til er
ætlazt. Vonandi verður komið nýtt
leikhús með gat í leiksviðsgólf-
inu áður en næst þarf að sýna
hjá Leikfélaginu eitthvað af þessu
tagi, sögðu letkararnir, og höfðu
gaiman af.
Á víðavangi
Bretum með tilskildum fyrir-
vara, ef þeir hyggja á frekari
útfærslu fiskveiðilandhelginn-
ar, og ef þeir ekki vilja fallast
á hana, þá geta þeir skotið deil
unni undir úrskurð Alþjóða-
dómstólsins í Ilaag, og verði
íslendingar að hlíta þcim úr-
skurði.“
Tækifærið var ekki
notað
Ennfremur sögðu flutnings-
menn:
„fslcndingar eiga að leita
bandamanna í þessari baráttu
meðal þeirra þjóða, sem svip-
uð sjónarmið og þarfir hafa.
Á það hefur mjög skort að und
anförnu að áliti tillögumanna,
og er tillögunni ætlað að bæta
úr því.
Þannig var í maí s.l. haldin
ráðstefna í Montevidco, sam
samþykkti yfirlýsingu um, að
strandríki ættu rétt til 200
mílna fiskveiðilandhelgi. Eng-
inn íslenzkur fulltrúi var á
þeirri ráðstefnu, svo að vitað
sé, né heldur var samþykkt
þessi notuð til þess að ítreka
og undirstrika á alþjóðavett-
vangi stcfnu íslendinga í land-
helgismálinu, eins og hún er
mörkuð í samþykkt Alþingis
frá 5. maí 1959.
Að áliti flutningsmanna þess
arar tillögu er mikilvægt að ná
samstöðu með öllum þeim þjóð
um, sem vilja vinna að rúmri
fiskveiðilandhelgi. Vegna sér-
stöðu íslands nægir ekkert
minna er vakandi forusta í
þeim efnum, líkt og gerðist
þegar fulltrúi íslands í laga-
nefnd allsherjarþings Samein-
uðu þjóðanna fékk samþykkt
1949, gegn mikilli andstöðu, að
alþjóðalaganefndin ynni að
setningu reglna varðandi lanð-
lielgi.
Stærri og fleiri skip á fe-
landsmiðum með afkastameiri
i veiðitæki og fiskleitartæki
gera ónóga þá vernd, sem fisk
stofnarnir umhverfis landið fá
við einkalögsögu okkar á 12
mílna fiskveiðilandhelgi. Hún
var í minnsta lagi 1958, þegar
fært var út í 12 sjómílur, en
er allsendis ónóg nú 12 árum
síðar.
Það er ekki einasta í okkar
þágu, heldur og í þágu ann-
arra fiskveiðiþjóða, sem sækja
og koma til með að sækja
íslandsmið, að íslendingar fái
lögsögu yfir stærra hafsvæði
kringum landið, því að helzt
má með setningu skynsam-
legra reglna um veiðar í fisk-
veiðilandhelginni koma í veg
fyrir eyðingu fiskstofnanna
þar, líkt og gerðist við Færeyj-
ar á sínum tíma.“ — TK
Kaupstefna
Framhald af bls. 2.
um, sýnin^-i „Expovita" með sýn
ingu frá 15 löndum á tómstunda-
og íþróttavörum, 9vo aðeins tvær
séu nefndar.
í hinum mörgu sýningarhúsum
miðbæjarins eru s<vo eins og áður
sýndar neyzluvörur á 130 þúsund
fermetrum.
íslenzk deild var s.l. vor og
taka íslenzk fyrirtæki aftur þátt
í kaupstefnunni í Leipzig næsta
vor.
Kaupstefnan Reykjavík af-
hendir skjrteini og veitir allar
upplýsingar um ferðir, en beinar
ferðir vei’ða daglega frá Kaup-
mannahöfn og öðrum lielztu höf-
uðborgum álfunnar.