Tíminn - 25.08.1971, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.08.1971, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 25. ágúst 1971. TIMINN 15 LWGAHáS Sími 32075 Að duga eða drepast íslenzkur texti. Frú Prudenco og pillan EITURDRYKKURINN Ó(Color me dead) Jrvals amerísk sakamálamynd í litum og Cinema Scope, með hinum vinsælu leikurum KIRK DOUGLAS SYLVA KOSCINA ELI WALLACH fslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuS Börnum innan 12 ára. Bráðskemmtileg og stórfyndin • Brezk-amerísk gamanmynd í litum um árangur og meinleg mis- tök í meðferð frægustu Pillu heimsbyggðarinnar. Sýnd kl. 5 og 9. T ónabíó Simi 31182. — íslenzkur texti — MAZURKI Á RÚMSTOKKNUM (Mazurka pá sengekanten) Bráðfjörug og djörf ný dönsk gamanmynd. Gerð eftir sögunni ,,Mazurka“ eftir rithöfundinn Soya. Leikendur. OLE SÖLTOFT AXEL STRÖBYE BIRTHE TOVE Myndin hefur verið sýnd undanfarið 1 Noregi og Svíþjóð við metaðsókn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. .... Óvenjulega mögnuð afbrotamynd frá Common- wealth United, tekin í Eastman-litum í Sidney í Ástralíu. — Framleiðandi og leikstjóri er Eddie Davis. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: TOM TRYON, CAROLYN JONES. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Síhii 50249. %. Rómeó og Júlía Y 'bí Á Æsispennandi og viðburðarík ný kamerísk-ítöls kvikmynd í Technicolor og CinemaScope. Leikstj.: Frank Grafield. Aðalhlutverk: David Bailey, Hugo Blanco, Cole Kitosh, Agatha Flnry, Margaret Mor- rit, Leo Anlhoriz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. iLEDCFELM ^YSJAylKBg' UPP í EINUM EIKILUND eftir Jens Pauli Heinesen. Gestaleikur frá Færeyium. Sýning föstudag kl. 20,30. Sýning laugardag kl. 20,30. Sýning sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 14. — Sími 13101. Lausnargjald sólguðsins (Royal hunt of the Sun) Stórbrotin og efnismikil ný bandarísk kvikmynd í litum og Panavision um hin sögufrægu viðskifti spánska herforingjans Picarro og Inkahöfðingjans Atahuallpa RÓBERT SHAW CHRISTOPHER PLUMMER íslenzkur texti — Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15 Nakið líf Hin umdeilda og djarfa danska gamanmynd eftir skáldsögu Jens Björneboe. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. (Aldursskírteini) Örfáar sýningar eftir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.