Tíminn - 05.09.1971, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.09.1971, Blaðsíða 4
I— I 16 TÍMINN SUNNUDADGUR 5. september 1971 ■■■■■■■■■■■ ES new Houand BINDIVÉLAR Miðstöö bílaviðskipta $ Fólksbílar # Jeppar $ Vörubílar # Vinnuvélar BlLA- OG BUVÉLASALAN v/Miklatorg. Simar 23136 og 26066. Af öllum tegundum bindivéla, sem seljast í Bret- landi eru 40% af New Holland gerð og hér er hlutfallið mun hærra. HVERS VEGNA? Vegna þess að New Holland bindivélamar eru hagkvæmar í verði, afkastamiklar og lögð er áherzla á góða þjónustu. .Við eigum væntanlegar í þessum mánuði nokkr- ar bindivélar á gamla verðinu og viljum benda bændum á að fyrirhuguð er allmikil hækkun á vélunum á næstunni og er því mikill hagur að kaupa vél nú. Hafið samband við okkur strax og kynnist greiðsluskilmálum. H _____F_, LÁGMÚLI 5, SIMI 815 55 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður. Bankastræti 12. 'Jfit lV< ? NÁMSKEIÐ FYRIR HÚSMÆÐRAKENNARA Dagana 6.—18. september n.k. verða haldin í Hagaskólanum tvö viku námskeið fyrir húsmæðra- kennara, og hefjast þau kl. níu á mánudagsmorg- uninn. NOTUÐ ÍSLENZK FRÍMERKI keypt Lærra verði en áður hefur þekkzt. • William P. Pálsson, Halldórsstaðir, Laxárdal, S.-Þing. BIFREIÐA- VIÐGERÐIR / Á híbýlafræðinámskeiðinu verða m.a. þessir fyr- irlestrar: Guðrún Jónsdóttir, arkitekt, sem einnig hefur verið til ráðuneytis við skipulagningu nám- skeiðsins, Jón Ólafsson, húsgagnaarkitekt, Þor- björn Broddason, lektor, Garðar Ingvarsson, hag- fræðingur, Karl Ómar Jónsson, verkfræðingur, Daði Ágústsson, rafmagnstæknifræðingur, Ás- mundur Jóhannesson, byggingarfræðingur, Stefán Snæbjörnsson, innanhússarkitekt, Þorkell B. Guð- mundsson, innanhússarkitekt. Á heimilishagfræðinámskeiðinu verða m.a. þessir fyrirlesarar: Sigríður Haraldsdóttir, húsmæðra- kennari, Erika Friðriksdóttir, fulltrúi, Magni Guðmundsson, hagfræðingur, Stefán Ól. Jónsson, fulltrúi, Hrólfur Ásvaldsson, hagfræðingur, Gísli Gunnarsson, kennari, Hermann Jónsson, fulltrúi, Ingi Tryggvason, fulltrúi, Hilmar Pálsson, fulltrúi o.fl. Námskeið þessi eru haldin á vegum Fræðsluskrif- stofu Reykjavíkur. Umsjónarmaður námskeiðanna er Halldóra Eggertsdóttir. — fljótt og vel af hendi leyst. Reynið viðskiptin. — Bifreiðastillingin, Síðumúla 23. Sími 81330 MALLORCA Beint J>ohifIug: tii Mallorea. IVIargir brottfarardagar. Sunna getur boðið yður eftirsóttustu hótelin og nýtízku íbúðir, vcgna mikilia viðsklpta og 14 ára starfs á MaUorca. FERflASKRIFSIOFAN SIINNA SÍMAR1G40012070 2B555 (f ^ ■ ...................—^ UPO ELDAVÉLAR UPO KÆLISKÁPAR UPO FRYSTISKÁPAR UPO FRYSTIKISTUR UPO ELDHÚSVIFTUR UPO OLÍUOFNAR Einkaumboð H. G. GUÐJÓNSSON & CO. Stigahlíð 45—47. Suðurveri. Sími 37637. LAUS STAÐA VIÐSKIPTASTJÓRA Hjá Orkustofnun er starf viðskiptastjóra jarðbor- unardeildar laust til umsóknar. Viðskiptafræði-, rekstrar-, tæknifræði- eða rekstrarhagfræðimennt- un æskileg. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Orkustofnun, Laugavegi 116, fyrir 10. þ.m. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Orkumálastjóri. SENDILL 16 ára eða eldri óskast til starfa hálfan daginn. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar fást á skrifstofu Raunvísindastofn- unar Háskólans, Dunhaga 3. Bridgefélag Reykjavíkur Miðvikudaginn 22. september kl. 8 hefst í DOMUS MEDICA þriggja kvölda tvímenningskeppni. Þátt- taka tilkynnist í síma 10811, 19253 eða 32539 fyrir 20. þ.m. Nánari upplýsingar um keppnir vetrarins verða sendar félagsmönnum BR á næst- unni. Stjórn BR.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.