Tíminn - 05.09.1971, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.09.1971, Blaðsíða 8
0 TIMINN SUNNUDADGUR 5. september 1971 HALL CAINE: GLATAÐI SONURINN 62 yrSi a<5 vora dugleg að láta sér batua, hún yrði að borða meira, ef hana langaði í eitthvað sérstakt skyldi hún biðja um það og þá myndi hún fá það, hvað sem það svo væri. Þóra reyndi að segja, að hun vildi bara fá barnið sitt, þá myndi henni brátt batna, en hán koim ekki upp einu orði. Næst nr kom faðir hennar, reyktóbaks þefinn lagði af honúim, hann sló upp á grín og sagði: — Þetta gengur ekki, við verð ma að senda þig aftur í ferðalag og láta Helgu gæta þín. Þú verð- we að fara að hressast, svo þú get ir sértt þetta afkvæmi þitt, sem er búið að koma heimilinu á annan endann, enginn sér sólina fyrir henni, þær frænkur hennar Mar- grét og Helga, hugsa um ekkert awnað en litln ögnina. Þóra v«ar orðin viss um, að f jöl- sksddan hefði ákveðið að láta hana ekki fá bamið aftur, og að það væri Helgu ráð. Þóra fann ffl óstjómlegs haturs í garð systur sitmar, fyrst haíði Helga rænt cigrnmanni hennar og nú var Mn búin að stela baminu frá henni Kka. Hún hafði notað sér 'veíkindi hpnnar til að villa um fyrir fjölskyldunni, en hún skyldi sigra þau öll, hvað sem það kost- aði, ætlaði hún að ná barninu sinu aftur, og þá skyldi ekkert vald, hvorki á himni né I víti ná því af henni aftur. Ef fólkið, sem var hjá Þóru, hefði vitað hvað til finningar hennar voru ofsafengn- ar, hefði það ekki þekkt hina ljúf lyndu konu fyrir sömu manneskju hún var orðin eins og grimmur urðarköttur, sem hafði verið rænd ur afkvæmi sínu og var ákveðin í að ná því aftur. Það var eins og allar aðrar tilfinningar henn- ar væru orðnar að engu, öll sú ást, sem hún hafði borið til eigin manns og fjölskyldu sinnar, var horfin. Þráin eftir barninu rikti ein í huga hennar, þessi umskipti gerðu hana illa, hræðilega og kæna. Hún ásetti sér að ræna barninu, hún myndi fá gott tóm til þess næsta dag, þá ætluðu næstum allir til Þingvalla. Anna yrði ein heima hjá henni og Mar- grét frænka yrði ein heima til að gæta telpunnar. Hún óttaðist bara, að Óskar færi ekki, því að þá myndi Helga verða kyrr heima og þá yrði fyrirætlan hennar að engu. Þóru kom ekki blundur á brá alla nóttina, fyrir dögun heyrði hún hávaðann í ferðafólkinu. Skömmu síðar heyrði hún, að landshöfðinginn fór, þegar svo Óskar kallaði upp í gluggann til hennar, vissi hún, að Helga var með honum. Hún heyrði hófatak tveggja hesta. Þegar allir voru farnir, lagðist Þóra út af, nú var sem fargi hefði verið lyft af henni, hún spurði: — Hve snemma koma þau aft- ur? — Ég er hrædd um, að þau komi ekki fyrr en um miðnætti, en þú mátt ekki láta þér leiðast, það skal allt verða gert, sem þú æskir, barnið mitt, sagði Anna. Nú fór þessi saklausa sál að hugsa sér ráð til að blekkja Önnu, hún sagði: — Þarftu ekki að skreppa frá núna, þegar þú ert ein heima og hefur engan til að senda? — Guð hjálpi þér barn, þetta er eins og sunnudagur, allar búð- ir lokaðar. Seinna sagði Þóra: — Ef þú þarft að fara niður í eldhús til að elda, þá þarftu ekki að hafa áhyggjur af mér. — María sá um allt slíkt í gær, ég þarf ekkert að gera nema hita diskana á ofninum í barnaher- berginu, svo ég þarf ekki að fara frá þér eina mínútu. — Þóra var orðin eirðarlaus, svo datt henni í hug að fá Önnu til að leggja sig eftir matiun. -iyþpn :gæti húp klætt sig qg komizt út. Svo mundi hún, að fötin hennar höfðu verið lögð niður í skúffur, kvöldið, sem hún veiktist, það mundi þvi valda hávaða, þegar hún fæfi að leita þeiri’a, hún sagöi því: — Elsku mamma, heldurðu ekki. að fötin mín verði rök að liggja svona lengi óhreyfð? — Það held ég varia á fimm dögum og það um hásumar. — Mér þætti nú samt gaman að sjá þau viðruð, mér fyndist þá styttra í, að ég komist á fætur. — Þá skaltu sannarlega fá að sjá það, elskan mín, sagði Anna, eins og hún væri að láta eftir keipakrakka, fór hún að taka föt in úr skápum og skúffum, hún breiddi flíkurnar á stóla hjá ofn- inum og talaði glaðlega um þann dag, sem Þóra gæti klætt sig og Óskar hjálpað henni niður. Þóra fylgdist vel með öllu, svo sagði hún: — Hvar er möttullinn minn? — Ef þú þarft á honum að halda innan þi-iggja vikna, þá slá um við upp balli. Þóru fannst tíminn sniglast áfram, lokst sló klukkan niðri þrjú, þá sagði Þóra: — Mamma, ég er viss um, að þú ert dauðþreytt, þú ættir að fara inn til þín og hvíla þig smá- stund. — Og skilja elskuna mína eft- ir eina, nei, ég held, að það verði ekki af því. — Mig langar sjálfa til að hvíla mig, og mér gengur það betur, ef ég veit, að þú hvilist líka, sagði Þóra og geispaði. — Ertu viss um það, þá skil ég báðar dymar eftir opnar og bjölluna hjá þér, ef þú vaknar á undan mér, þá skaltu bara hringja, ég sef svo laust, að ég Iieyrði það strax. -- Góða. nótt, mamma, sagði Þóra syfjulega. Anna brosti vegna B®? í Reykjavík vikuna 4. — 10. sept. annast Apótek Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Næturvörzlu í Keflavík 3. og 4. september annast Kjartan Ólafsson. Næturvörzlu í Keflavík 6. sept. annast Arinbjörn Ólafsson. ORÐSENDING Minningarspjöld Kvenfélags Laugamessóknar fást 1 Bókaverz) uninni Hrísateigi 19, simj 37560 02 hjá Sigríði Hofteigi 19. sími 3-544. _________________ ____________ Astu. Goðhéimum 22 sími 32060 os SÖFN OG SYNINGAR hjá Guðmundu Grænuhlíð 3. sími ------------------------------ 32573. Áttatíu ára verður í dag, sunnu- dag, Kristján Sveinsson, bóndi að Geirakoti í Flóa. — Þau mistök urðu, að þessi afmælisfrétt var birt í laugardagsblaði Tímans og sagt að afmælið væri þá, en það er í dag, sunnudag. er sunnudagurinn 5. september Árdegisháflæði í Rvík kl. 06.17. Tungl í hásuðri kl. 01.17. HEILSUGÆZLA Stysavartbtotan 1 Borgarspitalan im er opln allan sólarhrtn ginn. Slmt 81212. SlökkvfllinS og sjúkrabifreiðir tyr lr fleykjavfk og Kópavog simi 11100. SJúkrabtfrelB t flafnarftrSl cimi 51836. Tannlæknavakt er i Hellsuvemdar- gtöðlnnl, þax sem Slysavarðstot an var, og er opin laugardaga og ammnðaga kl. 8—6 e. h. — Simi 22411 Almennai npplýslngar nm lækna Mónnstn i borginni eru gefnar stmsvara Læknafélags Reykjavii nr, fiiml 18888. Anótek flafioarfjarðar er opið alb fitrka aag trá fcL 9—7. á laugar rfAgmn kL 9—2 og á sumnudög mw og öðrum helgidögum er op- tð trá kL 2-4. Naetur- og helgidagavarzla lækna Neyðarvakt: Mánudaga — föstudaga 08.00 — 17.00 eingöngu í neyðartilfellum sími 11510. Kvölð-, nætur- og helgarvakt. Mánudaga — fimmtudaga 17.00 — 08.00 frá '<-1. 17.00 föstudag til kL 08.00 mánudag. Sími 21230. Rvöld- og helgarvörzlu Apóteka Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga, frá kl. 1.30 — 4. Aðgangur ókeypis. íslenzka dýrasafnið er opið frá kl. 10—22 alla daga í Breiðfirðingabúð. Frá Listasafni Einars Jónssonar. Miklum aðgerðum á húsinu er lok- ið og var safnið aftur opnað almenningi laugardaginn 1. maí. Frá og með 1. mai og til 15. sept. verður safnið opið aUa daga vik- unnar kl. 13,30 til kl. 16. Itarleg skrá yfir listaverkin á þrem tungu- málum er fahn í aðgangseyrinum. Auk þess má fá í safninu póstkort og hefta bók með myndum af flest- um aðalverkum Einars Jónssonar. — Safnsstjórnin. Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Vesturbæjar-Apóteki Mei haga 22. Blóminu Eymundssonar- kjallara Austurstræti- Skartgripa- verzlun Jóhannesar Norðfjörð Laugavegi 5. Hverfisgötu 49. Þor- steinsbú® Snorrabraut 61. Háa?eitts Apóteki Háaieitisbraut 68 Garðs Apóteki, Sogavegi 108. Minninga- búðinni Laugavegi 56. ÁRNAÐ HEILLA Nítugur verður í dag, 5. sept- ember, Jónas Björnsson frá Bæli, nú til heimilis að Hagamel 41, Reykjavík. Hann verður að heiman. þessa tímaruglings Þóru og lædd- ist út. Þóra hlustaði, þar til hún heyrði ekki lengur til Önnu, loks ins var hún ein, nú gat hún byrj- að að vinna gegn samsærinu, setn fjölskyldan hafði gert gegn henni, að vísu hafði fólkið gert þetta allt af ást og umhyggju, það vissi ekki, að sú, sem átti upptökin, hafði komið þessu í kring af af- brýði og öfund. En hún varð að fá barnið sitt aftur, hvað sem það kostaði. Þóra datt á gólfið, fyrst þegar Eftirfarandi spil kom fyrir á sið- asta íslandsmóti og var fórnað yf- irleitt í 5 T í A/V eftir 5 11 hjá N/S. A 10 5 V 109 6 4 4 G 4 *' ÁK10 43 A 8 A D-?«43 V KDG5 * 8733 4 AK76532 4 D-ð * 5 * D 6 A ÁKG92 V Á 4 108 * G 9872 Spilið var spilað á 4 borðom, og þeir einu, sem ekki fórnuðu á spil A/V voru Þorgeir Sigurðsson og Símon Símonarson og það kom vel út, því eina talan í A/V í spxliiHi \-ar til þeirra. Gegn 5 L í S spilaði Þorgeir út T-K og Símon í A kall- aði með T-D. Þorgeir hélt áfram með T-Ás og þriðja T og þar með var L-D Símonar öruggur slagur. 5 T í Vestur voru tveir niður, sums staðar doblað eða 500, Þar sem A/V voru á hættu. Á skákmóti í Nizza í ár kom þessi staða upp í skák Sinelairs, sem hefur hvítt og á leik, og Baehs. ABCDEFGH os 01 co co W Wé Kál WM ; li'HA ABA| «s «0 eo C8 ABCDEFGH 14. DxH — Da2f 15. Kcl — Hc8 16. De3 — Bb3 17. Bd3 — e5 18. Be3 — <35! 19. cxb3 — d4 20. Dd2 — dxc3 21. bxc3 — Bh6! og hvítur gaf. imiiiHiiiiHiiiiiiUHiiiiiitiiiiiiiiiiifniiiiitutiiifiiiiititiitiiiiiiiiuiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiHimiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMaMiiiiiitiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiitiiiiiiiiiiimiiitiiiitiiiiiitiiiHimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiniiiin 77/£' tw/r£~ M4//-S /YAys-s4/?£ //OT£OÆ AIL 7//£ PAPV//S£Sl j?( pur / COOZP/VOT/i4V£ US£P T//£SP//lS/l£A/?//£D ' — Það er ekki rétt hjá þér, Arnarkló, að kcnna ungu mönnunum að leita út fyrir ættflokk okkar eftir lærdómi. — Ég ætl- ast ekki til þess að þcir leggi okkar siði á hilluna, ekki þá, sem eru til góðs, held- ur læri það, sem getur komið að góðum notum, þegar allt brcytist. Ekki geta all- ir Indíánar samið sig að siðum hvítu mannanna, en ég hefði aldrei getað feng- ið tækitæri til þess að nota það, sem ég Iærði í Harvard, hcfði ekki Lóni komið mér til hjálpar. — Áfram nú, Silfri. — Nýtt ævintýri byrjar í næsta blaði. •■miiimiiiimiiimmmiimmiimmimiiimmiiuiimimimmimmiivHmmmmmmiiiiiimimiimimimmmimmmmmmmBiiiiiiiimmumiiiimiimmmiiimiiumimiiimiiiiminiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiuiiiiniiiiilUiiiiiHiUiiHifiii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.