Tíminn - 24.09.1971, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.09.1971, Blaðsíða 1
Myndir af Mao teknar niður, hermenn kailaðir úr leyfum: Hvað er um að Kínverjum? NTB-Tókíó og Varsjá, fimmtudag. Ljóst þykir, aS ekki sé/allt með felldu í Kína þessa dag- ana. Að minnsta kosti hefur þjóðhátíðarhöldum þar á föstu- dag í næstu viku verið aflýst, hermenn kallaðir heim úr leyfum, og myndir af Mao formanni hafa víða vikið fyrir landslagsmyndum. Allt þykir benda til að miklar pólitískar breytingar séu í undirbúiiingi og sagt er, að eiginkona for- mannsins gegni ekki lengur hlutverki sínu í stjórnmálum Louise skal hún heita NTB—Ósló, fimmtudag. Ólafur Noregskonungur til- kynnti í morgun, að loknum aukaríkisráðsfundi, að hin ný- fædda sonardóttir lians skyldi hljóta nafnið Martha Louise. Mártha eftir ömmu sinni, Márthu krónprinsessu, móður Haraldar prins, og Louise eftir langalangöinmu sinni, móður & Hákonar konungs, en báðar E ömmu Hákonar liétu reyndar f Louise líka. Martha krónprinsessa fædd- ist í Stokkhólmi 1901 og seinna giftist hún frænda sínum, Ólafi krónprinsi í Noregi. Hún lézt f”-'r 17 árum. Þótt nafnið Mártha sé sænskt, mun norska þjóðin fagna því að prinsessan heiti eftir ömmu sinni, sem var ein- muna vinsæl meðal almennings í landinu. Notkun pilt- unnar minnk- ar í Svíþjoð SB—Reykjavík, fimmtudag. Blóðtappi og lifrarsjúkdómar, einkum gula, eru algengustu aukaverkanir Pillunnar, að því segir í skýrslum sænskra heil brigðisyfirvalda yfir árin 1966 —1970. Notkun Pillunnar hefur minnkað til muna í Svíþjóð und anfarið. Dauða 15 kvenna í Svíþjóð má rekja til Pillunnar og 18 konur eru taldar hafa beðið tjón á sálinni vegna notk unar Pillunnar. Upp á síðkastið hafa aukizt mjög þau tilfelli, þar sem kon ur fá ekki blæðingar í hálft ár eða lengur, eftir að þær hætta við Pilluna. í sænsku læknatímariti seg- ir, að notkun pillunnar í Sví þjóð hafi farið vaxandi til og með 1969, en síðan stóð í stað í eitt ár, en nú fer notkunin hraðminnkandi. Talið er að 370 þús. konur í landinu noti pill una að jafnaði. Hættarj á blóðtappa og lifrar sjúkdómum er nokkuð mismun andi eftir aldursflokkum. Hætta á blóðtappa vex með aldrinum, en lifrarsjúkdómahættan eykst til þrítugs, en minnkar síðan aftur. Alls 15 dauðsföll kvcnna í Svíþjóð má rekja til notkun ar pillunnar og létust allar konumar úr blóðtappa. 14 konur þjást af miklu þunglyndi og 4 til viðbötar af öðrum sál rænum sjúkdómum. Þá er al- gengt að konur þyngist um nokkur ldló, er þær byrja að taka Pilluna. landsins. Aukin spenna ríkir nú á landa mærum Kína og Sovétríkjanna, eft ir því sem opinberar fréttastofur þar eystra segja. Þctta getur ver ið orsök þess, að hátíðahöldum í tilefni þjóðhátíðardags Kína, 1. október, hefur verið aflýst. Sovézk skip á Amur-fljóti eru sögð hafa reynt að hindra ferðir kínverskra f yfirlýsingu frá utanríkisráðu- neytinu í Taipei segir, að tillaga Bandarikjanna um „tvö Kína“ sé gróft brot á sáttmála Sameinuðu þjóðanna. — Þetta er ekki bara á Hinar jákvæðu verkanir þess að hætta að reykja koma nú í ljós einu til fjórum árum eftir að hætt cr, og spáð er, að dauðsföllum af völdum lungnakrabba muni stór- lega fækka á næstunni vegna Þess, að svo margir hafa skipt yfir í filt- fiskibáta þar. Talsmaður japanska utanríkisráðuneytisins sagði í dag, að Pekingstjórnin hefði afturkall að leyfi hermanna sinna undan- farna daga og ennfremur hefðu hermenn, sem væru komnir heim til sín í leyfi, verið kallaðir út aftur. Blað í Varsjá sagði í dag, að öndverðum meiði við óskir kín- versks almennings, segir í yfirlýs- ángunrai — heldur grefur það einnig undan virðingu Sameinuðu ervindlinga eða hætt alveg. I Bretlandi fjölgar þó stöðugt lungnakrabbatiifellum meðal kven- fólks, en fækkar hins vegar meðal karlmanna. Þeir karlmenn, sem fyrir 10 árum sneru sér að filter- vindlingum, eru í mun minni hættu það hefði upplýsingar, sem bentu til þess, að mikilla breytinga væri að vænta í stjórnmálaheiminum í Kína. Fréttaritari blaðsins í Pek ing hefur veitt því athygli að stytta af Mao formanni, sem stað ið hefur við inngang eins stærsta hótels í Peking, er horfin. Enn- fremur hafa myndir af Mao og tilvitnanir hans verið fjarlægt úr kínverskuim hótelum, járnbrautar, lestum og veitingahúsum. f stað inn hafa verið settar upp lands lagsmyndir. Að lokum sagði fréttaritari Var sjárblaðsins í Kína, að greinilegt væri, að eiginkona Maos, Chiang Ching, væri búin að missa þau völd og áhrif, sem hún hefði hing að til haft. Þá er nafn Lin Piaos, varnarmálaráðheri’a Kína og eftir manns Maos, mun sjaldnar nefnt í kínverskum blöðum en áður. þjóðanna og eyðileggur grundvall aratriði sáttmála þeirra. Bandaríska tillagan felur í sér, að Alþýðulýðveldið Kína og þar með Pekingstjórnin skuli taka sæti Formósu í öryggisráðinu, en bæði kínversku ríkin skuli eiga sæti á allsherjarþinginu. í yfirlýsingunni frá Formósu- stjórninni í dag segir, að staðið verði gegn aðild Pekingstjórnar- innar að SÞ og að barizt verði fyrir að tryggja stöðu SÞ. Hins vegar er ekki sagt, bvernig á að tryggja að Formósustjórnin haldi á að deyja úr lungnakrabba en þeir, sem reykja filterlausa vindlinga. Reykingavenjur í Bretlandi hafa breytzt mjög á undanförnum árum. 1953 reykti aðeins 1% fólks vind- linga með filter, en 15 árum síðar voru það 65%. — Þar sem minna tóbak er í filtcr-vindlingum hefur tóbaksnotkun minnkað meðal karl- manna, en konur reykja áfram sama magn. Reykingar, of hár blóðþrýsingur og offita standa í beinu sambandi við hjartalömun. Maður, sem er of vera MAO formaður Fyrr í vikunni komst sá orð rómur á kreik á Vesturlöndum, að Mao formaður væri alvarlega sjúk ur, eða jafnvel látinn. Þetta var borið til baka og er heimurinn enn jafnnær um, hvað er að ger ast í Kína þessa dagana. sætum sínuim á allsherjarþingina og í öryggisráðinu. Auk bandarísku tiHögunnar kom fram tillaga frá Albaníu og fleiri ríkjum, þess efnis, að Formósa skuli víkja að fullu ur samtökun um og Peking koma í staðinn. í dag var byrjað að ræða tfllög umar á allsherjarþingi SÞ og var sú albanska tekin til umræðu á undan þeirri bandarísku og er það í fréttum túlkað sem „sál- fræðilegur ósigur“ fyrir Bandarík in og „gusa af böldu vatni“ á þau ríki, sem fylgja tillögunni. feitur, hefur of háan blóðþrýsting og reykir, deyr í 706 tilfellum af 100 þúsund milli 50 og 60 ára ald- urs, en maður, sem er ekkert af þessu, deyr aðeins í 32 tlKellum af 100 þúsund á þessu aldursskeiði. Rannsóknir í Bandaríkjunum leiða auk þess í ljós, að reykinga- fólk milli 45 og 64 ára er í sjö sinnum meiri hættu á að deyja úr brjósthimnubólgu (bronkitis), en sá, sem ekki reykir, og á aldrinum 65 til 79 ára eru líkurnar 11 sinnum meiri. ____Tillaga Bandaríkjanna um „TVÖ KÍNA“: F0RMÓSA SEGIR NEI! NTB-Taipei, fimmtudag. Þjóðernisstjórnin á Formósu réðst í dag harkalega á Bandaríkin fyrir þá ætlun, að leysa Kínavandann innan Sam- einuðu þjóðanna með því að hafa „tvö Kína" innan sam- takanna. Formósustjórnin sagðist myndu gera allt, sem í hennar valdi stæði, til að halda Pekingstjórninni utan SÞ. Niðurstaða nýrra rannsókna: Filter dregur mjög úr krabba-hættu vindlinga SB—Reykjavík, fimmtudag. Hættan á að deyja úr lungnakrabba minnkar mun fyrr lijá þeirn, sem snúa sér að vindlingum með filter, eða hætta alveg að reykja, en áður hefur verið talið. Nýjar vísindalegar rannsóknir hafa nú leitt þetta í ljós og voru niðurstöðurnar lagðar fram í vikunni, á alþjóða rcykinga- þingi í London.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.