Tíminn - 24.09.1971, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.09.1971, Blaðsíða 6
TIMINN BELTIN ______ ___UMFERDARRAD. EFLUM OKKAR HEIMABYGGÐ ★ SKIPTUM VIÐ SPARISJÓÐINN SAMBAND ÍSL. SPARISJÓÐA ÍSUENZK FYRIRTÆKI 7t er leiðandi fyrirtækjabók um fyrirtæki, f,élög og stofnanir á íslandi. Fjallar m.a. um stjórnendur, helztu starfsmmn. tegund reksturs,. urrboð, tram- leiðslu, ásarnt víðtækum almennum upplýsingum um fyrirtækin íslenzk fyrirtæki er hand- nók. sem nauðsynlegt er að eiga — handbók sem nauðsynlegt e að hafa við hendina. Sendurn gegn póstkröfu. FRJALST framtak h.f Soðurlandsbraut 12. 'ímar 82300 — 82302. Pðstíióíf 1193. Reykjavík TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr, 12 'haQf.h Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem sýndu mér vináttu og heiðruðu mig með gjöfum, heillaskeytum og hlýjum kveðjum á sextugsafmæli mínu hinn 20. þ.m. Sérstakar alþúðarþakkir færi ég sóknarnefndum, sóknarpresti og kirkjukórum Saurbæjar- og Leirársókna. Blessun Guðs veri með ykkur öllum. Þorbergur Guðjónsson, Melkoti, Leirársveit. EiginmaSur minn, faSir, fósturfaðir og tengdafaSir Gestur Ólafsson, forstöSumaSur BifreiSaeftiriits ríkisins andaSist á Bissebjerg.sjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn aSfararnótt 23. þ.m. / Fyrir hönd aSstandenda. Ragna ÞórSardóttir Jón Már Gestsson GuSlaug Gunnarsdóttir Bjarnveig Valdimarsdóttir Útför eiginmanns míns, Haraldar Einarssonar frá Kerlingardal, fer fram frá Fossvogskirkju þriSjudaginn 28. þ. m„ kl. 13,30. Blóm afþökkuS, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á líknarstofnanir. GuSlaug Andrésdóttir Kristnihald í kvöld kl. 20,30. 98. sýning. Plógurinn laugardag. Hitabylgja sunnudag. Næst siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er op- in frá kL 14. — Sími 13191. PIPULAGNIR STTLLl HITAKERFl Lagfæri gömul hitakerfi. Set upp hreinlætistæki. Skipti hita. Set á kerfið Danfoss ofnventla. Sími 17041 ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY í allar gerðir bíla og dráttarvéla FYRIRLIGGJANDI H. JÓNSSON & CO. Brautarholti 22 Sími 2-22-55 ENSKIR RAFGEYMAR LONDON EATTERY KOMIN AFTUR í allar get-ðir bíla og dráttarvéla. Lárus Ingimarsson, / heildverzlun. Vitastíg 8 a. Sími 16205 Bókhald Framhald af bls. 20 an send til Reykjavíkur, þar scm færslur eru færðar á gataspjöld, og eftir spjöldunum er svo bók- haldið fært, og ýmis fróðleikur unninn úr þeim að auki, til hag- ræðis fyrir viðkomandi félag. Nokk ur stærri kaúpfélaganna hafa þó gatara og eru þá gataspjöldin send til Reykjavíkur til úrvinnslu. Auk venjulegs bókhalds opnast mögu- leikar á alls konar skýrslugerðum og útskriftum, en segja má, að möguleikar þeir, sem opnast með tölvubókhaldi, séu ótæmandi. Skýrsluvéladeildin hefur um ára- bil fært allt bókhald Sambandsins og dótturfyrirtækja þess, auk þjón- ustu fyrir Samvinnutryggingar, Samvinnubankann og floiri stóra að ila hjá samvinnuhrcyfingunni. FÖSTUDAGUR 24. september 1971 Sími 50249. ,Point Blank // //• Víðfræg og snilldarvel gerð bandarísk sakamála- mynd í litum og Panavision. íslenzkur texti. Aðalhlutverk; LEE MARVIN Sýnd kl. 9. NÝR VERÐLAGSGRUNDVÖLLUR LANDBÚNADARAFURDA EJ—Reykjavík, föstudag. Eins og kunnugt er tók nýr verðlagsgrundvöllur landbúnaðar- afurða gildi 1/9 síðastliðinn. Hækk un gjaldahliðar grundvallarins frá haustgrundvelli 1970 nemur 7.35%, en hækkun í krónutölu er 60.420 krónur. Hér á eftir fer gjaldahlið verð- l'.gsgrundvallarins færð fram til verðlags á hausti 1971, samkvæmt gildandi útreikningsreglum. Hækkun undir- Hækkun liða frá frá hausti hausti ‘70%. 1. Kjarnfóður. kr. kr. 1970, % 21,6 a) Kúafóðurblanda, 8.606 kg á 11/84 101.895 7,4 b) Fóðunmjólk 1.460 103.356 21,3 2. Áburður. i a) Köfnunarefni, 2,393 kg. 8,1 á 24/56 b) Fosfórsýra, 1.281 kg 58.772 6,7 á 15/92 20.394 5,5 c) Kalí, 850 kg. á 9/55 8.118 87.284 7,5 3. Viðhald og fyrning útihúsa. 11,4 a) Timbur 3.273 -i- 6,1 b) Þakjárn 1.501 5,0 c) Málning 1.076 8,8 d) Annað 1.339 e) Fyrning (3% af 415.803) 1,8 4. Viðhald girðinga. 12,374 19.663 3,2 23,6 a) Timbur 5.478 ' 6,5 b) Gaddavír 4.257 9.735 15,4 5. Kostnaður við vélar. 6,8 a) Aðkeypt viðgerðarv. 16.407 10,0 b) Varahlutir 13.638 14,1 c) Bensín 11.330 19,4 d) Dieselolía i 7.550 6,7 e) Smurolfa og frostlögur 1.462 f) Fyrning (10% af 239.858) 7,1 23.986 74,373 8,6 3,7 1.5 6.5 6. Flutningskostnaður. 7. Vextir. a) Eigið fé, 6% af 434.774 26.086 Eigið fé, viðbót 100.000, 6%af því 6,000 b) Skuld við Stofnlánadeild A og við Veðdeild Bún- aðarbankans 6,8% af 160,00 10.880 c. Lausaskuldir, 9% af 35.436 16,0 132.208 11.899 54.865 16,5 8. Annar kostnaður 27.666 9,6 9. Rafmagnskostnaður. 4.290 7,3 10. Laun 2,86 2,86 2,86 2,86 a) Laun bóndans 2900 st. á 122/61 355.569 b) Laun húsfreyju 600 st. á 86/98 52.188 e) Laun unglinga 1000 st. á 55/79 55.790 d) Sjóðatillög 1.654 Gjöld alls 465.201 881.868 2,86 Valur-FH 21:14 Leik Vals og FH í handknatt- leik, sem fram fór í íþróttahús- inu í Hafnarfirði í gærkvöldi, lauk meS yfirburðasigri Vals, 21 marki gegn 14. VELJUM ISLENZKT^fSLENZKAN IÐNAÐ OROGSKARTGRTO KORNELÍUS JONSSON skúlavQroustIg 8 BANKASTRÆTI6 ^"»18588-18600

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.