Tíminn - 24.09.1971, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.09.1971, Blaðsíða 7
I I fÖSTUDAGUR 24. september 1971 TIMINN 19 NJOSNAFORSNGINN K (Assigmnent K.) — fslenzkur texti — Afar spennandi ný amerísk njósnarmynd í Techni- color og Cinema Scope. Gerð eftir skáldsögu Hartley Howard, Leikstjóri: Val Guest. Aðalhlutverk: STEPHEN BOYD, CAMILLA SPARV, MICHÁEL REDGRAVE, LEO MCKERN, ROBERT HOFFMANN. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IRBÆJi " ”)->* j fSLENZKUR TEXTI ANGÉLIQUE og KÓNGURINN Mjög áhrifamikil, frönsk stórmynd í litum og Cin- emaScope, byggS á samnefndri skáldsögu, sem var framhaldssaga í Vikunni. Aðalhlutverk: MICHÉLE MERCIER ROBERT HOSSEIN Síðasta tækifærið til að sjá þessa vinsælu kvik- mynd. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Auglýsið í Tímanum fliSKOUBJOj síml i ÁSTARSAGA (Love Story) . iííí;.'-■••• ■; ... * Hyan U hgal »-• x; v: ; ............. •- - ^ Bandarísk litmynd, sem slegið hefur öll met í að- sókn um allan heim. Unaðsleg mynd jafnt fyrir unga og gamla. Aðalhlutverk: ALI MAC GRAW RYAN O’NEAL — tslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Simi 31182 — íslenzkur texti — MAZURKI Á RÚMSTOKKNUM (Mazurka pá sengekanten) Bráðfjörug og djörf ný dönsk gamanmynd. Gerð eftir sögunni „Mazurka" eftir rithöfundinn Soya. Leikendur. OLE SÖLTOFT AXEL STRÖBYE BIRTHE TOVE Myndin hefur verið sýnd undanfarið í Noregi og Svíþjóð við metaðsókn. , BÖnnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Síðustu sýningar. LAUGARA8 Sími 32075 „COOGAN lögreglumaður" Amerísk sakamálamynd i sérflokki með hinum vinsæla CLINT EASTWOOD í aðalhlutverki. ásamt SUSAN CLARK og LEE J. COBB. Myndin er í litum og með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum innan 16 ára. SimJ 11175 UPPVAKNINGAR Hrollvekjandi ensk litmynd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. Brezk-amerísk stórmynd í litum og Panavision. — Kvikmyndagagnrýnendur heimsblaðanna hafa lokið miklu lofsorði á mynd þessa, og talið hana í fremsta flokki ,,satírískra“ skopmynda siðustu ára. Mynd í sérflokki, sem enginn kvikmyndaunnandi, ungur sem gamall, ætti að láta óséða. PETER COOK DUDLEY MOORE ELENOR BRON RAQUEL WELCH Sýnd kl. 5 og 9. 41985 „Ástir í skerjagarðinum77 Hispurslaus og opinská sænsk niynd í litum, gerð eftir metsölubók Gustavs Sandgren. — Stjómandi Gunnar Höglund. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. mdBm „CHARRO" Afar spennandi og viðburðahröð ný bandarísk kvikmynd í litum og Panavision. — Nýr Presley — í nýju hlutverki. ELVIS PRESLEY INA BALIN VICTOR FRENCH Bönnuð innan 14 ára — Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.