Tíminn - 24.09.1971, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.09.1971, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 24. september 1971 TIMINN 15 KEA GEFUR SÆNSKU KAUPFÉLAGl LÁGMYND SB—Reykjavík, föstudag. Kaupfélag Eyfirðinga gaf ný- lega kaupfélaginu í Vesterás I Svíþjóð, lágmynd eftir Ragnar Kjartansson. Vesterás er vinabær Akureyrar og tiiefni gjafarinnar er það, að opnað var mikið vöru- hús kaupfélagsins í Vesterás og var boðið þangað fulltrúum KEA. Þar sem Valur Ati^þórsson var farinn til Vesterás og ekiu reynd- ist unnt að fá að vita nákvæm- lega, hvenær vöruhúsið var eða verður opnað, hafði blaðið sam- band við listamanninn, Ragnar HJUKRUNAR- KONUR ÚTSKRIFAST Eftirtaldar hjúkrunarkonur voru brautskráðar frá Hjúkrunar- skóla íslands 18. 9. 1971. Anna María Halldórsdóttir frá Akureyri. Anna Halldís Skarphéðinsdóttir frá Akureyri. Ágústa Halldóra Kristjánsdóttir frá Akureyri. Bergþóra Helgadóttir frá Egils- stöðum. Bima Blomsterberg frá Hafnar- firði. Bima Lárusdóttir frá Hafnarfirði. Bryndís Jónsdóttir frá Reykjavík. Edda Jóhannsdóttir frá Akureyri. Elín Guðrún Einarsdóttir frá Bíldudal. Elísabet Kemp frá Sauðárkróki. Erlín Óskarsdóttir frá Reykjavík. Hanna Fjóla Eiríksdóttir frá Akur- eyri. Herborg ívarsdóttir frá Reykja- vik. Herdís María Júlíusdóttir frá Akureyri. Jóhanna Hrefna Hólmsteinsdóttir frá Blönduósi. Karítas Ragnhildur Sigurðardóttir frá Akureyri. Kristín Svonhildur Pétursdóttir frá Gautlöndum. Lena Margareta Otterstedt frá frá Akureyri. Margrét Ólöf Magnúsdóttir frá Reykjavík. Maria Tómasdóttir frá Reykja- vík. Ólöf Sigríður Guðmundsdóttir frá Képavogi. Ragna Valdimarsdóttir frá Rvík. Ragnheiður Alfonsdóttir frá Kópa vogi. Ragnheiður Sigurðardóttir frá Sandgerði. Ragnhildur Birna Jóhannsdóttir frá Reykjavík. Sigríður Helga Aðalsteinsdóttir frá Hafnarfirði. Sigríður Guðrún Héðinsdóttir frá Fjöllum, Kelduhverfi. Sigrún Lind Egilsdóttir frá Borg- amesi. Sigrún Valgarðsdóttir frá Rvík. Steinunn Hafdís Pétursdóttir frá Keflavík. Vigdís Eyjólfsdóttir frá Rvík. Vilborg Ingólfsdóttir frá Rvík. Vilborg Sigurðardóttir frá Rvík. Þorbjö'g Ásgrímsdóttir frá Rvík. Þuríður Bergljót Haraldsdóttir frá Egilsstöðum. Ennfremur voru brautskráðar í júní 1971. Sigríður *>orsteinsdóttir frá Álf- hólahjáleigu, v.-Landeyjum. Steinunn María Einarsdóttir frá Hafnarfirði. I Kjartansson og spurði hann um myndina. — Þetta er lágmynd úr steinleir, sagði Ragnar, stærðin er um 1.20 ferm. og myndin sýnir þjóðlegar íslenzkar aðferðir við fiskverkun. Þótti þetta vel við félagsins eiga, að sýna þarna höfuðatvinnu veg íslendinga, þar sem Vesterás er mikill iðnaðarbær. Lágmyndin á framvegis að vera í anddyri hins nýja vöruhúss kaup í Vesterás. Ragnar Kjartansson við lágmyndina. Alþýðuflokkurinn samþykkir: Alþýðulýðveldið Kína fái aðild að SÞ Þingflokkur Alþýðuflokksins gerði á fundi 20. sept. eftirfar- andi álybtun: „Þingflokkur Alþýðuflokksins telur rétt, að fulltrúar íslands á allsherjarþingi Sameinuðu þjóð- anna greiði því atkvæði, að Al- þýðulýðveldið Kína fái inngöngu í bandalagið og taki sæti Kína í öryggisráðinu. Hins vegar telur þingflokkur- inn ástæðulaust að víkja Taiwan úr samtökunum og leggur til, að ísland greiði. atkvæði gegn slíkum tillögum. Þingflokkurinn bendir á, að samskipti Alþýðulýðveldisins Kína við umheiminn hafi farið batn- andi undanfarið. Verði áframhald á þeirri þróun, telur þingflokkur- inn rétt, að ísland taki upp stjóm málasamband við stjórnina í Pek ing, og athugaðir verði möguleik- ar á framtíðar viðskiptum milli þjóðanna.“ No. 12V2 og 14 er framleiddur úr mjúkum og sterkum vestur-þýzkum og belgískum vír. JOWA er undinn á sterkari spólur. JOWA er framleiddur samkvæmt ströngustu gæðakröfu. JOWA er þegar viðurkennd gæðavara. JOWA er íslenzk framleiðsla. Sölustaðir 1 Reykjavík: GarSar Gislason, Hverfisgötu 4—6. Samband isl. samvinnufélaga við Grandaveg. FRAMLEIÐANDl: VÍRIÐJAN H.F. Fossvogsbletti 3 — sími 20408. Mætið vetri vel búin í hlýjum flíkum úr góðu garni- Geflunar \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.