Tíminn - 28.10.1971, Page 7
FIMMTUDAGUR 28. október 1971
TIMINN
7
Hitnar í EBE-kolunum
í neðri málstofunni
Lin Piao líka fundinn!
NTB IIong Kong, miðvikudag.
Landvamaráðiierra Kína,
Lin Piao, sem talinn hefur ver
ið eftirmaður Mao formanns,
hefur sem kunnugt er af frétt-
um, ckki verið nefndur á nafn
í kínverskum fjölmiðlum í
margar vikur. I dag birtust
svo allt í cinu rnargar myndir
af honum með pompi og pragt
í kínversku myndariti.
Á einni myndinni er hann
við hlið formannsins og mynda
textinn er eittbvaö á þessa
leið: Mao Tse-tung, formaður
og hinn kæri vopnabróðir hans,
Lin Piao, varaformaður.
Margir hafa velt því fyrir
sér, hvort Lin Piao væri veik-
ur, eða hefði verið ýtt til hlið-
ar vegna pólitískra átaka, en
enginn fær víst að vita, hvað
hefur komið fyrir í Kína, að
minnsta kosti virðist það vera
úr sögunni, hafi eitthvað gerzt.
Flóttamannastraumurinn
ógnar öryggi Indlands
— segir Indíra Gandhi í Vín
NTB-London, miðvikudag.
Annað kvöld verður kosið
um aðildina að EBE í neðri
málstofu brezka þingsins. Mjög
er tvísýnt um úrslitin og stjórn
in segir, að það verði aðeins
NTB—Peking, miðvikudag.
Kínverska Alþýðujýðveldið mun
senda sendinefnd sma til Sam-
einuðu þjóðanna innan skamms, að
því að sagt er í Peking. Stjórnin
hefur þó ekki gefið neinar upplýs-
ingar um, hvenær það verður.
Miklar vangaveltur era uppi um
það, hver muni verða formaður
sendinefndar Kína hjá SÞ.
Nafn Shou En-Lai hefur oft ver-
ið nefnt í því sambandi, en marg-
ir efast þó um, að hann verði for-
maður nefndarinnar, þar sem
ferðalag hans til New York getur
NTB—Wasliington, miðvikudag.
Nixon Bandaríkjaforseti er sagð
ur hafa orðið mjög undrandi og
rciður yfir þeim mótmælaðgcrð-
um, sem urðu í allsherjarþing-
inu, eftir að úrslit atkvæðagreiðsl
unnar um aðild Kína að samtök-
unum urðu kunn.
Það var blaðafulltrúi forset-
ans, Ziegler, sem skýrði frá undr-
un forsetans og bætti við með
rörðu orðalagi, að það hefði ver-
ið átakanlegt að vera vitni að hegð
un sumra sendimanna hjá SÞ,
eftir að það varð staðreynd, að
tilraun Bandaríkjanna til að
bjarga sæti Formósu, hefði ekki
borið árangur. Þá sagði Ziegler,
að Nixon hefði rætt þessar mót-
mælaaðgerðir við helztu ráðgjafa
FASTEIGWAVAL
Skólavörðustíg 3A, II hæð
Símai 22911 - 19255
FASTEIGNAKAUPENDUB
Vanti yður fastelgn. pá hafið
samband við skrifstofu vora
Fasteignir af ðlluro stærðum
og gerðum. fullbúnaT og I
smíðum
FASTEIGN ASELJ ENDUR
Vinsamlegast látið skrá fast
eignir yðar hjá okkur Aherzla
lögð á góða og öruega pjón
ustu. Leitið uppl. uro verð op
í skilmála Makaskiptasamn of'
j tnögulegir. önnumst hvers
konar samningsgerð tvr t vðui
Jón Arason, hdl.
Málflutningur — fasteignasala
Kosningar í kvöld
andrúinsloftið I málstofunni
annað kvöld, sem ráði, hvernig
menn kjósi. Stjórnarandstaðan
segir, að nú fyrst sé baráttan
að hefjast.
Búizt er við, að fleiri greiði
haft áhrif á ferðalag Nixons til
Peking í vor.
Varautanríkisráðherra, Chiao
Kuan-Hua og núverandi ambassa-
dor Kína í Kanada, Huang Hua,
eru meðal þeirra sem helzt þykja
koma til greina, að því er áreiðan-
legar heimildir í Peking segja.
Peking útvarpið sagði í dag, að
Bandaríkin og Japan myndu gera
nýja tilraun til að koma á svo-
kallaðri „tveggja-Kína“ lausn hjá
SÞ. Fullvissaði útvarpið Kínverja,
um að Kína myndi snúast gegn
slíku.
sína á fundi í Hvíta húsinu í
morgun.
Ziegler endurtók þá yfirlýsingu
Rogers untanríkisráðherra síðan
í gær, að stjórnin myndi ekki
láta eftir þeim, sem krefðust þess,
að Bandaríkin lækkuðu framlag
sitt til SÞ í hefndarskyni fyrir
Formósu. Þá sagði Ziegler, að
mótmælin gegn stefnu Bandaríkj-
anna, sem gripið var til í alls-
herjarþinginu gætu orðið til þess,
að Bandaríkin misstu eitthvað af
velvilja simim til þróunarland-
anna.
Ziegler sagði að forsetinn væri
bæði reiður og hissa yfir því, að
einstakir sendifulltrúar létu óspart
gleði sína í ljós, þegar Banda-
ríska tillagan var felld. Þetta
væru fulltrúar m.a. frá þróunar-
löndunum, sem fá mikla aðstoð
frá Bandaríkjunum.
Eldgos á
La Palma
NTB—Las Palmas, miðvikudag.
Eldfjall tók að bæra á sér á
eynni La Palma á Kanaríeyjum í
gærkvöldi og hafa yfirvöldin lát-
ið flytja á brott íbúa þriggja
þorpa, alls 1700 manns.
Eldfjallið, sem heitir San Evar-
isto, er á suðurodda eyjarinnar
La Palma, sem er vestasta eyjan
af Kanaríeyjum. Tveir hraun-
straumar renna samhliða niður
hlíðar þess og út í sjó. Ekki er
getið um að fólk hafi slasazt, og
mikið tjón er ekki talið hafa orð
ið af völdum fjallsins ennþá.
Spánski landstjórinn á eynni upp
lýsti i dag, að ekki væri talin
hætta á stóru gosi
■ ■■■■■■■■■■■
atkvæði með tillögu stjórnar-
innar um aðild, með þeim skil-
yrðum, sem stjórnin hefur sam
ið um. Fyrir Heath forsætis-
ráðherra þýðir þetta, að Bret-
land er aðili að EBE, þrátt
fyrir að lögin taka ekki gildi
fyrr en 1. janúar 1973.
Fái stjórnarandstaðan hins
vegar fleiri atkvæði, liggur
landið allt öðru vísi. Á næsta
ári eiga að taka gildi fjölda-
margir lagabálkar, sem eiga að
undirbúa aðild Breta, og þeir
bjartsýnustu innan stjórnarand
stöðunnar telja, að möguleiki
verði að steypa stjórninni með
því að hún verði sett í minni-
hlutaaðstöðu við atkvæða-
greiðslur um þessi lög í neðri
málstofunni.
En stjórnin vísar þessu á
bug óg segir, að EBE-lögin
verði samþykkt, þótt meiri-
hlutinn verði e.t.v. naumur.
Framkvæmdanefnd Verka-
mannaflokksins mælti í dag
með því, með 15 atkvæðum
gegn 8, að allir fulltrúar flokks
ins í neðri málstofunni greiddu
atkvæði gegn tillögu stjórnar-
innar um aðild. Varaformaður
flokksins, Roy Jenkins, hefur
íram til þessa ckki látið hafa
áhrif á sig til að breyta af-
stöðu sinni. Hann hefur sagt,
að hann muni greiða atkvæði
með 'stjórninni. Hann er talinn
hafa litla möguleika á að verða
cndurkjörinn varaform. Verka-
mannaflokksins í desember, en
hins vegar er talið, að for-
maður þingflokksins, Douglas
Hoghton, verði endurkjörinn,
þó hann grciöi atkvæði með
stjórninni.
N’TB—Vin, miðvikudag
Indira Gandhi, forsætisráffherra
Indlands, kom í gær til Vínarborg
ar frá Belgíu. Hún ræddi í dag viff
Brúno Kreisky, kanslara og sagffi,
aff aðeins pólitísk lausn myndi geta
leyst deiluna milli Indlands og
Pakistan, sem hún sagði afar hættu
Iega.
Þau Kreisky og Indira ræddust
við í 90 mínútur. Sagði Indira, að
daglega kæmu til Indlands yfir
landamærin 30 til 42 þúsund Pak-
istanskir flóttamenn. Þennan
straum yrði að stöðva, áður en ein
hver alþjóðleg nefnd færi að rann-
saka ástandið. Hún sagði ennfrem
ur, að þetta væri ógnun við ör-
yggi Indlands. — Við gerum allt,
sem í okkar valdi stendur til að
ástandið versni ekki, en við verð-
um að hugsa um öryggi okkar jafn-
framt.
Frá Vínarborg heldur Indira
áfram ferðalagi sínu, en hún mun
heimsækja 6 vestur-Evrópulönd
og fara síðan til Bandaríkjanna.
Alls staðar mun hún reyna að fá
löndin til að auka aðstoð þeirra
við flóttamennina.
Samningur
NTB—París, miðvikudag.
Sovétrikin og Frakkland und-
irrituðu í dag tíu ára samning um
efnahagslega samvinnu landanna.
I samningnum er kveðið á um
gagnkvæma byggingu stórra iðn-
aðarfyrirtækja.
Samninginn undirrituðu þeir
Valery d’Estaing fjármálaráð-
heri'a Frakklands og Nikolai Pato-
litsjev, utanrikisverzlunarráð-
herra Sovétríkjanna.
jón er sögu ríkari
Wilkinson rakblaö með krómlafiðrí egfi
eftir 14 rakstra
Og venjulegt rakblað án krómstyrkingar
eftir 14 rakstra
Wilkmson herðir eggina með
hreinu krómi — harðara en
piatína, harðara en stál.
Sþ-sendinefnd Kína
sögð kðma bráðlega
Nixon reiður og hótar
að loka buddunni
— vegna framkomu fulltrúa hjá S.þ.