Tíminn - 28.10.1971, Síða 11

Tíminn - 28.10.1971, Síða 11
 FIMMTUDAGUR 28. ottóber 1971 TIMINN 11 ©AUGIÝ5INGAST0FÁN Yokohama snjóh{ólbar3ar Flestar stærðir með eða án nagla NESTI ÍSAFIRÐI LANDFARi Gróðavonin meira metin en vellíðan dýranna. Flugflutningar á hrossum Útflutningur á hrossum héð- an er orðinn alldrjúgur þáttur í afkomu margra bænda. Nú eru það ekki lengur kolanám- urnar sem verða vettvangur hestanna, heldur grænir hag- ar, ásamt góðu atlæti. Má segja, að íslenzki hesturinn sé að verða eins konar lúxus- gripur erlendis. Sú sjálfsagða nýbreytni hef- ur verið tekin upp síðastliðið ár, að nota flugvélar til flutn- ings á hrossum héðan, og mun flutningaflugfélagið Fragtflug aðallega hafa flutt hrossin til ýmissa Evrópulanda. Er það einróma álit allra sem að þess um flutningum standa, að þetta hafi gefizt mjög vel, flugferðin aðeins fáar klukku- stundir, og hestamir ekki orð- ið fyrir neinu hnjaski. Á ýmsu hefur gengið þegar hross hafa verið flutt sjóleið- is. Margra daga volk í misjöfnu veðri, stundum stórsjó, hefur sett mark sitt á skepnumar. KONI STILLANLEGIR HÖGGDEYFAR sem hægt er að gera við. ef þeir bila. — Nýkomnir KONI höggdeyfar f flesta bíla. Útvegum KONl höggdeyfa í alla bfla. KONl höggdeyfar eru í sér gæðaflokkt og end ast ótrúlega vel Þeir eru einu högsdeyfarmr sem seldir eni á Islandi með ábyrgð og hafa tilheyrandi víðgerða- og varahluuþiónustu. ... KONl höggdejtfar endast. endast og endast. Armúla 7 Símar 84450 Það mun ekki ósjaldan hafa átt sér stað, að fulltaminn hest ur hafi orðið að villingi eftir slíkt ferðalag, og jafnvel skadd azt. En nú, á öld tækninnar og hraðans, eru enn í þjóðfélag- inu þeir aðilar sem kappkosta að viðhalda þessum gamaldags sjóflutningum á hestum, og undirbjóða stórlega „hesta- fargjöldin" með flugvélum. Þeir virðast lítt hirða um líð- an dýranna. Slíkir gamaldags flutningar henta alls ekki skepnum, og því sjálfsagt að nota þau farartæki sem þeim em þolanlegust. Dýravinur. VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN HUQÐVARP Lagerstæráir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm '• --—... : ...........■ ■ - Fimmtudagur 28. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8,30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8,15 (og forustugr. dagbl.) 9,00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45 Morgunstund barnanna kL 8.45: Guðrún Guðlaugsdóttir les áfram söguna um „Pípu- hatt galdramannsin-“ eftir Tove Jansson (4). Tilkynn- ingar kl. 930. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli Uða. Endurtekið efni kl. 10.25: Ármann Halldórsson kenn- ari á Eiðum flytur frásögu- - —-roþáttr Undan Dyrf iöllum Aðrar stærðir smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 *‘rubifreMa stjórar , Afturmunstur SOLUM; Frammunstur Snjómunstur BARÐINNHF. ÁRMÚLA 7. REYKJAVÍK. SÍMI 30501. (áður útv. 15. f.m.) Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna 14.30 Frá Kína: Fyrirbæri Ævar R. Kvaran flytur er- indi, þýtt og endursagt. 15.00 Fréttir. Tilkynnin-ar. 15.15 Miðdegistónleikar. Suisse Romande hljómsvpit- in Ieikur Sinfóníu f d-mol) eftir César Franck; Ernest Ansermet stj. Evelyne Crochet píanóleik- ari leikur prelúdíur eftir Gabriel Fauré. 16.15 Veðurfregnir. Á bókamarkaðinun* Andrés Björnsson útvarps- stjóri sér um lestur úr nýj- um bókum. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Tónlistartími barnanna Elin Guðmundsdóttir sér um tímann 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. 19.00 Fréttir. Ti ikynningar. 19.30 Landslag og leiðir Sigurjón Rist vatnamælinga maður talar um vetrarferða- lög. 19.55 Sönglög eftir Robert Schu- mann a. Irmgard Seefried syngur iög við ljóð eftir Heinrich Heine Erik Werba leikur á píanó. b. Régine Crespin syngur lagaflokk við ljóð eftir Maríu Stuart. Jom Wust- mann leikur á píanó. 20.20 Leikrit: „Draugasaga" eftir Inger Hagerup Þýðandi: Sigrún Björnsdóttir Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Persónur og leikendur: Haagensen — Jón Aðils. Elna — Sigrún Björnsdóttir Knut — Erlingur Gíslason Lögregluþ'ónn — Benedikt Árnason. Prestur — Guðión rngi Sigurðsson 21.05 Rú««n"sk níanótónlist a. Eva Bernathova leikur „Islanmy" austurlenzka fantasíu "ftir Balakíreff. b. Tamara Gauseva leikui Sónötu nr. 2 í fís-moll op. 13 eftir Míakovský. 21.30 Á helgarf»öngu í London m",ð Birni Biömssyni Pál) H,'iðar Jónsson sér um viðtalsþátt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Á skiánum Þáttur um leikhús og kvik- myndir í umsjá Stefáns Bald urssonar fil. kand. 22.45 Létt músik á síðkveldi a. Hljómsveit, sem Willi Boskovsky stiórnar, leik ur verk eftir Johant Strauss, Johann Mayer Josef Haydn og Fran; Schubert. b. Sinfóníuhljómsveit brezk; útvarpsins leikur verk eíl ir Dvorák. Chabrier o.fl. Sir Malcolm Sargent stj Einsöngvari: Joan Hamm «MIMHMMMMIMIMMMMMMIMIIUMMMMMIMMMMIM«mMMIIMMIMMIIMIIMmmilMMMIMmMmMIIMMIIIMMIMMIIMMMUIIIMMMMIIMMMIMMIMMIMMMMIMIIIIIIMMMMMMMMMMMMMMMMIMMMMMMIMMMMMMMMMMMMIIMMIMMMIIMMMMIIMMM ond. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. JÓN E RAGNARSSON LÖCMAÐUR Lðgmamssk'ifstofa, Lauraveei b simi 17200. Sudumesjamenn Leitið tilboða hjá okkur Sintinn 2778 Látið oJikur prentu fyrirylchir ■— Beygt gier og óbrjótanlegt, sem betur býst ekki við, að þú sért laganna vörður. fer. — Viltu nú fá þér sæti? — Já. — Ég Ætlarðu þér að ræna mig? Fljót afgreiðtla - gáð þjómuta Prentsmiðja Baldurs Hólmgeirssonar IMlMMIIllllllllillHSMIIIMII IMIIMIIMMIIMIII • IIIII11 Ml 11II > 1111II11II lllllll I llll il III • • 1111 ■ 111 ■ 11 III ■ 11 • li| 11111III1111111 ■ II111111| 111 ■ 11MIIM111III1111111111) t IM1111IMIIIHM llllll I lllllllll IIIIMMIimiIIMIt

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.