Tíminn - 28.10.1971, Page 12
22
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 28. október 1971
IGNIS þvotiavélar þvo torþvott, Bio (leggja í bleyti).
Þvo aöalþvott, margskola og þeytivinda.
Sér ullar- og nylon-kerfi.
IGMS
þvottavélin er samt sem áður ein ódýrasta þvotta
vélin á markaðnum í dag ....
Þjónusta hjá eigin verkstæði.
Varahlutir fyrirliggjandi. —
Þvottadagur án þreytu — dagur þvotta —
dagur þæginda.
O
RAFIOJAN VESTURGÖTU 11 SÍM119294
RAFTORG V/AUSTURVOLL SÍMI 26660
Atvinnuflupenn
Fundur verSur haldinn í Félagi íslenzkra atvinnu-
flugmanna í kvöld kl. 20.30 að Háaleitisbraut 68.
Fundarefni: Öryggismál og önnur mál.
Stjórnin.
Góð taða til sölu
700—800 hestar, á Kornvöllum í Hvolhreppi.
Sanngjarnt verð. Sími 5165.
HÖFUM FYRHt-
LIGGJANDl
HJÓLTJAKKA
G. HINRIKSSON
SÍMI 24033.
2sinnui
LENGRI LÝSIN
n
NEOEX
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartímaj
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sími 16995
OROGSKARTGRIPIR:
KORNELÍUS
JONSSON
SKÚlAVÖRÐUSTlG 8
BANKASTRÆTI6
^»18588-18600
HIN VIÐURKENNDU
AC-RAFKERTI
FYRIRLIGGJANDI I ALLA BlLA.
Athugið hi8 hagkvæma ver8 á AC-RAFKERTUM.
CILABUÐIN
ÁRMtJLA 3 SlMl 38900
Aðstoðarlæknar
Þrjár stöður aðstoðarlækna við Barnaspítala
Hringsins í Landspítalanum eru lausar til um-
sóknar. Stöðurnar veitast til 6 mánaða, tvær frá
1. janúar 1972 og ein frá 1. apríl 1972. Laun
samkvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykja-
vikur og stjórnarnefndar ríkisspítalanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil
og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítal-
anna, Eiríksgötu 5, fyrir 1. desember n.k.
Reykjavík, 27.10. 1971
BRIDGESTON E
Japönsku
NYLON SNJÓHJÓLBARÐARNIR
fásf hjá okkur.
Allar stærðir með eða án snjónagla.
Sendum gegn póstkröfu um land allt
Verkstæðið opið alia daga kl. 7.30 til kl. 22,
GÚMMIVNNUSTOF&N HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Sumarbústaðaland
óskast
Fámenn félagssamtök kennara óska eftir að taka
á leigu eða kaupa land undir sumarhús. Æskilegt
að veiðiréttur fylgi. Til greina kemur svæði í
allt að 250—300 km. fjarlægð frá Reykjavík. Þeir
sem vildu sinna þessu, sendi tilboð til blaðsins
merkt: „Sumarhús ’72 — 1211“ fyrir 10. nóvem-
ber næstkomandi.
AUGLÝSIÐ í TIMANUM