Tíminn - 28.10.1971, Síða 13

Tíminn - 28.10.1971, Síða 13
FIMMTUDAGUR 28. október 1971 TÍMINN SIÐASTI SEÐILLINN Þessar tvœr myndalego stúlkur, sem báðar vinna við Teletype.vélar blaðsins og heita Hrla Hafliðadóttir og Guðný Kristjánsdóttir, eru hér með bréfa- búnka þann, sem borizt hefur t sambandi við atkvæðagreiðsluna. Fyrir framan þær er einnig verðlaunagripur sá, sem „knattspyrnumaður ársins 1971" hlýtur ttl eignar. Nú fer hver að verða síðastur að taka þátt í at- kvæðagreiðslunni, en siðasti seðilinn er hér fyrir neðan. (Tímam. Gunnar) Klp—Reykjavík. Nú fer senn að líða að lokum atkvæðagreiðslunnar um Knatt- spyrnumann ársins 1971. Atkvæða- greiðsla þessi hefur nú staðið yf- ir á annan mánuð. Henni átti upp- haflega að ljúka um miðjan október, en það varð úr að fresta henni þar til að lokun knattspyrnu tímabilsins í ár. Nú er allt útlit fyr ir að því Ijúki með úrslitalcik bikarkeppninnar um helgina 6.—7. nóvember n.k., og höfum við því ákveðið að hætta móttöku atkvæða seðla frá og með mánudeginum 8. nóvember og mun þá fljótlcga á eftir verða kunngerð úrslit. Að undanförnu hafa margir hringt til blavsins og spurzt fyrir um hvenær talning fari fram og einstaka hafa líka áhuga á að vita hvernig málin standa, og hvort við séum ckki búnir að kíkja í umslögin. Við erum ekki síður forvitnir en aðrir, en samt höfum við setið á okkur, eins og áður, ineð að opna umslögin, og erum því engu nær um hver verður kosinn „Knattspyrnumað- ur ársf.ns 1971“. Trúlega verður þetta samt jöfn og spennandi kosning, því fáir knattspyrnumenn hafa borið langt af öðrum í sumar, þó eru það ein- staka menn, og sumir þeirra eru ætíð vinsælir meðal almennings og fá þeir því trúlcga mörg at- kvæði. Þessi atkvæðaseðill, sem hér er á síðunni er sá síðasti sem kemur að þessu sinni, og cru þeir, sem enn hafaekki sent inn seðil. beðn- ir um að fylla hann út eins og nánar segir til á houm. Seðillinn skal síðan setia í umslag og merkja þnð Knattspymumaður ársins. Dagblaðið Tíminn, Bóx 370, Revkia vík.~Ums!agið má. lege.ía inn á af- greiðslu blaðsíns í Bankastræti, eða þá setja það í póst. Þetta vcrður þó að gerast fyrir 8. nóvem bcr, því það er síðasti dagur sem tekið verður á móti. AÐALFUNDUR Knattspyrnumaður ársins Ég kýs 4- I sejn knattspymumann ársins 1971. ‘■3 Nafn sendanda Heimilisfang I Símanúmer .. ... Aðalfundur Knattspyrnudeildar Ármanns verður haldinn fimmtu- daginn 28. október 1971 í félags- heimili Ármanns við Sigtún kl. 20.30. Félagar eru beðnir að fjöl- menna. Knattspyrnudeild Ármanns. ■ un og gætá þess rvegna hætt. Var ■ eftir þetta ekki frekar minnzt |á, að það gæti ekki leikið í g miðri viku, og í fljóðljósum. Undanfarin ár hafa knatt- m spymuforystumenn og leik- ■ menn með dyggri aðstoð blað ■ anna, stanzlaust krafizt þess, p að sett yrðu upp fljóðljós hér, Btil að hægt væri að leika að HRÆDDIR VIÐ LJOSIN? Nú hefur verið ákveðið, að leikur Fram og Breiðabliks í undanúrslitum bikarkeppninn- ar £ knattspyrnu, fari fram n.k. sunnudag á Melavellinum. Upphaflega var talað um að leikurinn fæ.ri fram í miðri viku, og þá £ fljóðljósunum á Melavellinum, og var bent ■ á daginn í dag (fimmtudag) til þeirra nota. Þegar til kom ósk- uðu Kópavogsmenn eftir því að fá að fresta leiknum, þar sem þeir treystu sér ekki til að leika jafn þýðingarmikinn leik í fljóðljósum — enda aldrei æft í ljósum og þekktu ekki til þeirra, en það gerðu Reykja víkurfélögin aftur á móti. Heldur er þetta léleg afsök- un og furðulegt af mótanefnd KSÍ að samþykkja hana. Það þekkist varla á byggðu bóli, að 1. deildarlið fái sjálft að ráðskast með hv-'nær það vilji eða vilji ekki leika. Ég minnist þess, að eitt 1. deildar- lið í Danmörku fór eitthvað að andmæla því fyrir nokkrum árum, að leika í miðri viku. Þvi var þá tilkynnt ,að ef það gæti ekki leikið þegar því væri sagt, hefði það ekkert að gera meðal beztu liða Danmerk kvöldi til á haustin og vetrum. Nú þegar Ijósin loks eru kom- in og allir eru ánægðir, er ekki hægt að nota þau, þv£ leik- mennirnir treysta sér ekki til þess. Baldur Jónsson, vallarstjóri sagði í viðtali við blaðið í gær, að völlurinn hafi verið opinn öllum félögum á kvöldin og máttu þau æfa í ljósunum að vild. Þetta hefðu sum Reykja- víkurfélögin gert, en Breiða- blik hefði aldrei óskað eftir að fá að æfa við þau. Hann sagð- ist ekki hafa haldið, að ljósin ættu að vera „upp á punt“, en Leikur hér um aðra helgi við Val, FH og úrvalslið Klp—Reykjavík. Danska 1. deildarliðið í hand- knattleik Arhus KFUM, sem Bjarni Jónsson leikur með, er væntanlegt hingað til lands í næstu viku, og mun það lcika hér þrjá leiki um aðra hclgi. Tap og sigur hjá LUGI f Svíþjóð er nú 1. deildarkeppn- in í handknattleik hafin, en meðal hinna 10 liða, sem taka þátt í henni, er liðið LUGI frá Lundi. Eins og flestum er eflaust kunn- ugt leikur Jón Hjaltalín Magnús- son með því liði, en hann var einn af stjörnum þess í fyrra er það vann sig upp í 1. deild. LUGI hefur leikið tvo leiki í mótinu — og er nú í miðri deild eftir einn sigur og eitt tap. Liðið sigraði Víkingarna 20:17 um síð- ustu helgi en tapaði fyrir Drott um helgina þar á undan 20:26. Jóni Hjaltalín gekk vel í báð- um leikjunum, skoraði 5 mörk gegn Drott og 4 gegn Víkingarna. Fyrsti leikur liðsins verður á föstudag gegn gestgjöfunum og fyrrverandi samherjum Bjarna, Val. Á sunnudag mun iiðið leika við FH og á mánudagskvöld við Úrvalslið HSÍ. Arrus KFUM kom hingað til lands fyrir nokkrum árum og fór héðan ósigrað, en sjálfsagt verður hefnt fyrir það í þetta sinn. Liðið er nú í öðru sæti í 1. deild, sigraði um síðustu helgi Tarup PSrup 14:10. I Þeim leik skoraði Bjami Jónsson 2 mörk og var vísað útaf í tvær mínútuH Jón Hjaltalín skoraði 6 af mörkum Víkings gegn Ármanni í gærkvöldi. VÍKINGUR VANN — og "jafntefli h|á KR- um lausu sætin í 1 KIp-Reykjavík. — Víkingur sigr aði Ármann í fyrri leik liðanna um lausa sætið í 1. deild karla í handkanttleik, í gærkvöldi með 17 mörkum gegn 14. Verður því Ármann að sigra í síðari leiknum með 4 mörkum til að liljóta sætið. Leikurinn var all kröftuglega leikinn, og á köflum helst til um of Sérstaklega fékk Jón Hjaltalín, sem Víkingar sóttu til Svíþjóðar, að finna fyrir Ármenningum, en hann skoraði samt- 6 mörk í leikn —Breiðablik í keppninni . deild í gærkvöldi. um — og má reikna hvert mark hans á 2000 krónur, því ferðin hingað kostar Víking ca. 12 þús. kr. f hálfleik hafði Víkingur 4 mörk yfir og komst um tíma í s.h. í 6 mörk, en Ármenningar skoruðu 3 síðustu mörkin í leiknum. í kvennaflokki léku KR og Breiðablik og var það all skemmti legur leikur, sem lauk með jafn- tefli 9:9, eftir að Breiðablik liafði haft 5:4 yfir í.hálfleik. svo væri helzt að sjá. Það væru búnir að fara fram 4 leikir í fljóðljósum, þar af tveir í 1. flokki, einn í 2. flokki og síðan vígsluleikurinn — en þeir stóru og góðu gætu ekki notað þau. Fjárhagsútkoman í bikar- keppninni hefur verið fádæma léleg það sem af er mtóinu. Flestir leikirnir hafa skilað stórtapi eins og t.d. Víkingur —ÍBA, Þróttur—Þróttur, og fl. og á enn öðrum hefur verið örlítill hagnaður, eins og t.d. ÍBV—Fram (um 800 krónur á félag), og Fram—ÍBV (um 3000 krónur á félag). Leikir eins og Víkingur—ÍA, Fram— KR, Breiðablik—Valur, hafa skilað örlítið meiri hagnaði, eða þetta 6 til 15 þús. kr. Ástæðan fyrir þessari lélegu fjárhagsútkomu er auðvitað fyrst og fremst aðsóknin, en hún hefur verið dræm, þar sem leikirnir hafa ætíð farið SS fram um helgi. Knattspyrnu- gj unnendur hafa nú verið á vell _ inum um hverja helgi £ fleiri mánuði og þeir eru orðnir m þreyttir, ekki síður en leik- ■ mennirnir. H Handboltinn er byrjaður og n hann tekur sinn skammt, enda _ fer hann einnig fram um helg- ar. Það er því kominn tími ti! að fara að breyta eitthvað til, ■ og til þess var möguleiki með ■ því að nota flóðljósin. En það g má ekki, því að leikmenn eru _ hræddir við þau — og má víst búast við að við það sitji næstu " ár, því alltaf eru einhverjir ■ leikmenn sem sjá verr til að ■ leika við fljóðljós en dags- g birtu. Á þessu verður engin _ breyting, fyrr en mótanefnd KSÍ hefur það bein í nefinu a að slá í borðið og segja — ■ þið leikið hér og klukkan ■ þetta. — Klp. g Eitt af beztu knattspyrnuliðum landsins treysti sér ekki til að leika í fljóðljósunum á Melavell- inum. Ástæðan: Það hefur aldrei gert það áður!

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.