Tíminn - 12.11.1971, Side 1
2^8. fbL — Föstudagur 12. nóvember 1971 —__________ 55. árg.
FYRSTA FÖLIÐ í REYKJAVIK
Snjó tór að hlaða nlður í Reykjavík utn tjögurleytið í gær. Hálka varð mikil á götunum og víða varð algjört
umferðaröngþveiti, þar sem bílar voru þvers og kruss á götunum og komust hvorki aftur á bak eða áfram.
Sérstak'lega var slæmt ástand um kl. 5 þegar menn voru að fara heim frá vinnu. Flestir bílar voru á sumar-
dekkfum og rmargir á þeim harla lélegum. Margir árekstrar urðu en ekki teljandi slys á fólki. Myndin er tek-
hi á einni af heiztu umferðargötum borgarinnar og sést á hiólförunum hvernig ökulag margra bílstjóra var.
(Tímamynd Gunnar)
Færeyingar færa út í 50 m.
ef íslendingar gera þaö
- gefur lögmaður Færeyinga í skyn í Brussel
Þrír vOja
messa yfir
Selfyssingum
en enginn yfir
Austfirðingum
ÞÓ—Reykjavík, fhmntudag.
Útrunninn er mnsóknarfrestur
um Selfossprestakall í Ámespró-
fastdæmi. Þrir umsækjendur eru
um brauSið. Þeir séra Ingimar
Ingimarssan Vik í Mýrdal, séra
Páll Pálsson, kennari í Reykjavík
og cand, ttieol Sigurður Sigurðs-
son á Selfossi.
Þá er útrunninn umsóknarfrest-
ur Norðfjaxðarprestakall og Seyð-
isfjarðarprestakall, en þar sóttu
engir rttn brauðm.
50 þúsund kr.
- tékkahefti
og 30 þíis. kr.
ávísun stolið
OÓ—Reykjavík, fimmtudag.
Starfsmaður á opinberri skrif-
stofu í Reykjavík greip heldur
betur í tómt í gær, þegar hanm
ætlaði að taka peningaveski sitt
úr jakkavasanum. Það var horfið,
úr jakkanum, þar sem hann hékk
á stólbaki á skrifstofunni. I vesk-
inu voru 50 þús. kr. í pendngum.
Útfyllt ávísun, að upphæð 30 þús.
kr. og ávísanahefti.
Ávísimin er stíluð á handhafa
og er á Samvinnubamkaim. Tékk-
amir í ávísunaheftinu eru frá
Verzlunarbankanum.
Eigandi veskisins hafði brugðið
sér frá stutta stund og einhver
komið inn á skrifstofu hans á með-
an og stolið veskinu. Kærði hann
þjófnaðinn til rannsóknarlögregl-
unnar, sem nú leitar Þjófsins.
Dagskrá út-
varps og sjón
varps fylgir
EJ—Reykjavík, fiimmtudag.
Lögmaður Færeyja, Atli Dam,
lét í það skána í Briissel á þriðju-
daginn, að Færeyjar myndu færa
út fiskveiðilögsögu sína einhliða,
EB—Reykjavík, fimmtudag.
Á mjög fjölmennum fundi, sem Fé-
lag ungra framsóknarmanna hélt í
Glaumbæ í gærkvöldi, miðvikudags
kvöld, sagði Ólafur Jóhannesson,
forsætisráðhciTa, að hann hefði
þá trú, að yfirstandandi kjaradeila
ef ísland framkvæmdi þá stefnu
sína, að færa út í 50 sjómílur.
Þetta kemur fram í dönsku
blöðunum Politiken og Berlinske
Tidende í gær, þar sem fjallað
leystist, án þess að til v'"'kfalla
kæmi. Kvaðst hann líta svo á, að
allgóður samstarfsvilji væri nú fyr
ir hendi, að leysa kjaradeiluna.
Forsætisráðherra ræddi taL/ert
um kjaramálin á áðurnefndum
fundi og minnti á stefnu ríkisstjórn
er uim samningaviðræðurnar við
EBE um stefnuna í sjávarútvegs-
málum — en Atli Dam á sæti í
samninganefnd Danmerkur.
Framih. á bls. 15
arinnar í því efni. Minnti forsætis
ráðherra ennfremur á það, að
aldrei áður hefði staðið í stjórnar-
samningi, að hækka ætti laun
þeirra lægstlaunuðu, sjómanna,
bænda, verkamanna og fleiri í á-
föngum og eins og segði í málefna-
*
Aætlun um
virkjun
Dettifoss
á næsta ári
ÞÓ—Reykjavík, mcnudag.
Meðal verkefna Orkustofnunar
næsta sumar, er áætlun um virkj-
unargerð í Dettifossi, sem að vísu
er ekki sambærileg áætlun við
þá, sem var gerð við Sigöldu.
Jakob Björnsson, hjá Orkustofn
un tjáði blaðinu í dag, að fyrir-
hugað væri að þessi virkjun, ef
af yrði, kæmi til með að vera í
kringum 150—160 megawött. Áætl
unin, sem gerð verður um Detti-
foss, er ekki fullnaðaráætlun, en
hinsvegar ætti hún að gefa góða
vísbendingu um það, við hverju
má búast í saimbandi við virkjun
við Dettifoss. Orkustofnun hefur
aðeins kannað þetta svæði áður
og gert bráðabirgðaáætlanir, og
má segja, að virkjun á þessum
stað líti nokkuð vel út. Að vísu
þarf að kanna vel áður ýmsa
lnuti, sem hugsanlega geta haft
áhrif á virkjunina, eins og t.d.
hreyfingu á jarölögum o.fl.
Þá ráðgerir Orkustofnun, að
halda áfram rannsóknum á Aust-
urlandsvirkjun, og er reiknað með
að Ijúka jarðfræðikortagerð og
landmælingum, og byrjað er að
teikna yfirlitskort af þessu svæði.
Meira verður varla gert á því
svæði næsta sumar, og hæpið er
að það ta-kist að þyrja boranir.
Landhelgis-
máfið í nefnd
EB—Reykjavík, fimmtudag.
ÞingsályktunartiUögn ríkis-
stjórnarinnar um útfærslu fisk-
veiðilögsögunnar í 50 sjómílur
og uppsögn landhelgissamninganna
við Breta og Vestur-Þjóðverja, var
á fundi í Sameinuðu þingi í dag,
vísað til síðari umræðu og með-
ferðar utanríkismálanefndar með
36 samhljóða atkvæðum.
samningnum myndi ríkisstjórnin
beita sér fyrir því að hinir lægst-
launuðu fengju 20% kaupmáttar-
aukningu á tveimur árum. Hins
vegar þyrftu menn að hafa í huga,
að hér væri bara átt við þá lægst-
Fraimih. á bls. 15
TEL AÐ YFIRSTANDANDI KJARA-
DEILA LEYSIST ÁN VERKFALLA
— sagði forsætisráðherra, Ólafur Jóhannesson, á fundi F.U.F.