Tíminn - 12.11.1971, Síða 4

Tíminn - 12.11.1971, Síða 4
Á TIMINN FÖSTUDAGUR 12. növember 1971 Akureyri Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Borgarbíói á Akureyri, laugardagim. 13. nóvember kl. 4 e.h. Frummælendur á fundinum verða Einar Agústsson, utan- ríkisráðherra, og Ingvar Císla- son, alþingismaður. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. TRÚLOFUNARHRINGAR — afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. H A L L D Ó R Skólavörðustíg 2. Snæfellingar Annað spilakvöld af þremur verður að Röst Hellissandi, laugardaginn 13. nóvember næst komandi kl. 21. Jónas Gestsson oddviti Grund- arfirði flytur ávarp. Einar Halldórsson frá Dal og félagar leika fyrir dansi til kl. 2. Heildar- verðlaun að lokinni þriggja kvölda keppni cr farmiði fyrir tvo til Kaupmannahafnar á veg- um Sunnu. Stjórnin. VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN KROSSGATA NR. 938 Lóðrétt,- 2) Brún. 3) Titill. 4) Kona. 5) Bloti. 7) Nitin. 9) Ýta fram. 11) Sprenging. 15) Fugl. 16) Blöskrar. 18) Jarm. Ráðning á gátu nr. 937-. Lárétt: 1) Háfur. 6) Las. 8) Kóf. 10) Afa. 12) Ær. 13) El. 14) Rak. 16) Ull. 17) Urr. 19) Klæði. Lárétt: 1) Fljót. 6) Fugl. 8) Hrós. Lóðrétt: 2) Álf. 3) Fa. 4) 10) Þræta. 12) Borðhald. 13) Enn- USA. 5) Skæri. 7) Galli. 9) fremur. 14) Sár. 16) Reyki. 17) Óra. 11) Fel. 15) Kul. 16) Kveða við. 19) Lítilfjörleg. Urð. 18) Ræ. Borgarfjarðarsýsla Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarfjarðar- 3ýslu verður haldinn að Logalandi í Reykholts- lal, föstud. 19. nóvember og hefst kl. 21,00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosn ing fulltrúa á kjördæmisþing, 3. Halldór E. .Sigurðsson, fjármála- og landbúnaðarráðherra ' mætir á fundinum og flytur ræðu. Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Síml 38220 Dalamenn Félag ungra framsóknarmanna í Dalasýslu heldur aðalfund sinn í Dalabúð, Búðardal, miðvikudaginn 17. nóvember n.k. Hefst fundurinn kl. 9. — Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing framsóknarmanna í Vesturlandskjördæmi. — Allt stuðningsfólk Framsóknarfélaganna í Dalasýslu velkomið. Stjómin. Miðstjórnarfundur S.U.F. Miðstj órnarfundur SUF verður haldinn um helgina, og hefst laugardaginn 13. nóvember kl. 14,00 í Glaumbæ. Flutt verður skýrsla stjórnar, en síðan verða almennar umræður og nefndastörf fram til kl. 18,00. Kl. 18,30 hefst sameiginlegur kvöldverður í Glaumhæ. Á sunnudaginn verða nefndastörf fyrir hádegi, kl. 10,30—12,00, en fundur hefst að nýju kl. 13,30 með ávarpi Einars Ágústssonar, utan- ríkisráðherra. Því næst verða umræður og af- greiðsla mála. Grenivík Almennur stjórnmálafundur verður haldinn á Grenivík, föstudaginn 12. nóv. kl. 9,30 sd Frummælendu. á fundinum verða Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra og Stefán Valgeirsson, alþingismaður. Allir velkomnir meðan hús rúm leyfir. HÖFUM FYRIR- LIGGJANDl HJÖLTJAKKA G. HINRIKSSON SÍMI 24033. Framsóknarkonur Reykjavík Félag framsóknarkvenna í Reykjavík heldur fund á Hallveig- arstöðum, miðvikudaginn 17. nóvember n.k. kl. 20-30. Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra verður gestur fundarins. Stjómin. Húsavík Almennur stjómmálafundur verður haldinn í Félagshemili Húsavíkur kl. 4, laugardaginn 13. nóvember. Frummælendur á fundinum verða Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra, og Stefán Valgeirsson, alþingismaður. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. ►«4 BURÐARRÚM VERÐ KR. 1.295,00 Sendi gegn póstkröfu BÚSÁHÖLD & LEIKFÖNG Strandgötu 11—13, Hafnarfirði. SÍMl 50919 Sími 41915 eftir kl. 8. Upp á toppinn á BRIDGESTONE Bridgestone býður íslenzkum jeppaeigendum sérstaklega hannaða hjólbarða, sem vinna vel í snjó og ófærum. Bridgestone JS, jeppadekkin, eru harðgerð og endingarmikil, en eru jafnframt hljóðlát í akstri á greiðfærum vegum, Reynið Bridgestone JS — jeppadekkin frá Bridgestoné

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.