Tíminn - 12.11.1971, Síða 7
TOSTUD-AGUR 12. nóvember 1971 TIMINN
SAMBANDSÞING UMFÍ:
LÝSIR STUÐNINGI VIÐ LAND-
HELGISSTEFNU STJÖRNARINNAR
Hafsteinn Þorvaldsson formaíur UMFÍ í ræðustó! á HúnavöHum
(Tímamyndir KK)
LK.—Eöldukiain.
Dagana 30. og 31. okt. sl. var
í. sambandsþing UMFÍ haldið í
arna- og ungMngaskólanum að
) únavöllum í Austur-Húnavatns-
1 ýslu.
Formaður skförnar UMFÍ, Haf-
Bnn Þorvaldsson, setti þingið og
auð þingfirlltráa welkomna og las
pp kveðjur, er þinginu höfðu
orizt. Þingforsetar voru kjömir
igurður Guðmundsson skólastjóri
einárskóla og Magnús Ólafsson,
veinsstöðtpm, en þingritarar Jó-
annes Sigmundsson, Syðra-Laug-
olti og Jðhaim Guðmundsson,
• olti.
Mættir voru 6:1 þingsms 57 full-
rúar frá 17 sambandsaðilum, auk
mibandsstjórnar og allmargra
esta.
Að lokinni þingsetningu flutti
formaður ítarlega skýrshi um störf
sambandsstjórnarinnar á liðnu
,.ri, og gjaldkeri, Gunnar Sveins-
son las reikninga. í fundarbyrjun
var dreíft ársskýrslu, sem var
jnjög vel unnin. Var það vel þeg-
ið af íulltrúum, því starf UMFÍ
r imibið og viðtækt, og vont að
fylgjast með ölhi, en þar bætir
vel unnin ársskýrsla úr.
Að loknuim funcM á iaugardaginn
átu fulittrúar og gestir kvöldverð-
xbóð Sögufélags Austur-Húna-
átnssýslu að Húnavöllum og að
„ví loknu fór fram kvöldvaka er
ulltrúar stóðu að mestu leyti sjálf
r að. M.a. var sýnd kvibmynd
rá landsmótmu á Sauðárkróki og
:vikmynd frá Danmerkurferð ung
uennafél. ísl. o.fl.
Þingstörf hófust aftur á sunnu-
fagsmorgun með nefndarstörfum,
:n þingfundir hófust að loknum
'iádegisverði, sem stjóm UMFÍ
óauð til. Þá voru ræddar tillögur
og annað, er lá fyrir þinginu, og
voru margar samþykktir gerðar
a.a. um landhelgismálið, en þar
ýcti fundurinn yfir samstöðu við
tefnu stjórnvalda, og einnig var
trekuð fyrri samþykkt ungmenna-
'élagshreyfingarinnar um, að í
andinu skuli ekki dveljast erlend-
tr her á friðartímum. Þá var
innig samþykkt tillaga um að veitt
verði aukin fræðsla um meðferð
vinnuvéla, t.d. í sjónvarpi og skól-
im, og önnur tillaga um varðveizlu
náttúruverðmæta landsins. Fjöldi
annara tillagna voru einnig sam-
þykktar, bæði er varðar félags-
mál og iþróttamál.
Stjórn UMFÍ var öll endurkjör-
in, en liana skipa: Hafsteinn Þor-
valdsson, formaður, Gunnar Sveins
6on, Guðjón Ingimundarson, Sigurð
ur Guðmundsson og Valdknar Ósk
arsson. Varamenn eru: Óskar
Ágústsson, Pálmi Gíslason, Sig-
urður Helgason.
í fundarlok þakkaði formaður-
inn þingfulltrúum traust það, sem
Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávar-
útvegsins hefur ákveðið eftirfar-
andi lágmarksverð á rækju frá 1.
nóvember til 31. maí 1972.
Verðið á rækjunni verður eftir-
farandi. Rækja, óskelfiett í vinnslu
hæfu ástandi: Stór rækja, 220 stk.
í kg eða færri (4.55 gr hver rækja
eða stærri) hvert kg. krónur 24.00,
smá rækja, 221 stk. til 350 stk. í
kg. (2.85 gr. til 4.55 gr. hver
rækia), hvert kg. kr. 13.00.
Verðið er miðað við, að selj-
andi skili rækju á flutningstæki
við hlið veiðiskips.
fráfarandi stjórn var sýnt með
endurkjöri og færði formanni Ung
mennasambands Austur-Húnavatns
sýslu og húsváðendum að Húna-
völlum beztu þakkir fyrir höfð-
inglegar móttökur og aðbúnað á
þingstað. Óskaði hann síðan sam-
tökunum allra heilla, en forseti
sleit síðan þingi.
Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávar-
útvegsins hefur ákveöið eftirfar-
andi lágmarksverð á hörpudiski
frá 1. nóvember 1971 til 31. maí
1972.
I-Iörpudiskur í vinnsluhæfu
ástandi 7 cm á hæð og yfir, hvert
kg. kr. 8,30.
Verðið miðast við, að seljandi
skili hörpudiski á flutningstæki
við hlið veiðiskips.
Verðið miðast við gæða- og
stærðarmat Fiskmats ríkisins og
fari gæða- og stærðarflokkun fram
á vinnslustað.
Samkomulag var í yfirnefndinni
um verðákvörðunina.
Nýtt verð á Biörpudiski og
rækjuverð komið
ÞÓ—Reykjavík.
Fremst á myndinni er Ottó Finnsson á Blönduósi, en vi3 stiórnarborðiS sitja trá vinstri: Pálmi Císlason
Reykjavík, Gunnar Sveinsson, Keflavík, GuSjón Ingimundarson, Sauðárkróki, Sigurður Geirdal framkvæmda
stjóri UMFÍ, Kópavogi, Valdimar Óskarsson, Reykjavík og Sigurður Guðmundsson, Leirá, Borgarfirði.
Hraöbrautarbygging í
„Fjöriinni“ á Akureyri
SB—Reykjavík, föstudag. Hraðbrautin verður tvær ak-
Framkvæmdi.r við byggingu brautir til að byrja með, en
hraðbrautar í „Fjörunni“ á gert er ráð fyrir helmings
Akureyri, liófust fyrir nokkru, breikkun síðar. Þar sem veg-
og er það Norðurverk hf„ seni urinn liggur í sjónum, verður
vcrkið vinnur. Brautin vcrður hann grjótvarinn að utan.
um 2 km löng og á verkinu Ekki er ákveðið, hvort mal-
að vera lokið 30. júní 1972. bik verður lagt á brautina næsta
sumar, það fer eftir því, hvern-
Brautin á að liggja frá Höefn ig þjöppunin verður, þegar far-
ersbryggju með sjónum inn að ið verður að aka veginn.
Krókeyri, en þaðan á landi inn í framtíðinni er fyrirhugað
fyrir Flugvallarveg. Fyrst um að byggja hraðbraut austur yf-
sinn mun verða sjór báðum ir Leirurnar, norðan flugvall-
megin vegarins norðantil, en ai-ins, en það mál er aðeins á
síðar verður bilið fyllt upp. byrjunarstigi enn.
/T
Einherji, blað Framsóknai'-
manna í Norðurlandskjördæmi
vestra, er 40 ára um þessar mund
ir. Afmælisins er minnzt í nýút-
komnu tölublaði. Þar er rakin
saga blaðsins í stórum dráttum.
Ólafur Jóhannesson, forsætisráð-
herra, ritar afmæliskveðju til
blaðsins. Þar segir m.a.: Áhrif
Einherja verða að sönnu, hvorki
mæld né vegin fremur en annarra
blaða, en ég, fyrir mitt leyti, er
ekki í neinum vafa um það, hver
styrkur Framsóknarmönnúm hef-
ur or'ðíff að blaðinu. Einherji hef-
ur einnig verið gagnlegur frétta-
miðill innan kjördæmisins. Það
myndi verða skarð fyrir skildi í
Norðurlandskjördæmi vestra, ef
Einherji hætti að koma út. Hans
myndi verða saknað af mörgum.
En það er engin hætta á því, að
saga hans sé á enda. Hann er í
fullu fjöri.
Stofnendur Einherja og fyrst.u
ritstjórar voru þeir Sigurðnr
Björgúlfsson, kennari, og Kristján
Þ. Jakobsson, iögfræðingur, en
hann seldi Hannesi Jónassyni bók
sala á Siglufirði, sinn hlut í blað-
inu, og gerðist hann þá jifnframt
meðritstjóri.
Tveim árum eftir að Einherji
hóf göngu sína, var hann gerður
að málgagni Framsóknarfiokksins,
fyrst í stað á Siglufirði, en eftir
kjördæmabreytinguna í Norður-
landskjördæmi vestra.
Núverandi ritstjóri Einherja er
Jóhann Þorvaldsson, kennari á
Siglufirði, og hefur haira gengt
starfinu í 15 ár. S.l. tvö ar hefur
Guðmundur Halldórsson, rithöf-
undur starfað sem blaðamao
við Einherja.
Blaðið hefur frá upphafi ver
prentað í Siglufjarðarprentsmið
Vélbátur
flutti
sængurkonu
ÞÓ—Reykjavík, mánudag.
f nótt var kona, sem koimi.
var að því að fæða, flutt á vé
báti frá Suðureyri til Bolunga
víkur, en þangað var hún sót
á sjúkrabílnum fi'á ísafirði.
Baldur Árdal, læknir á ís:
firði, sagði blaðinu í dag, ac
allir vegir hefðu verið teppti
vegna snjóa og snjóbíllinn bi
aður. Fyrst var hugmyndin :
fá varðskip með konuna, e
næsta skip var það langt und::
að ekki þótti borga sig,
bíða eftir því. Þá var gripið
þess ráðs, að fá vélbátinn S?
urvon, sem lá inni á Suði
eyri til þess að flytja sængv
konuna og gekk sú ferð
óskum.
Baldur bætti því við, að
næstunni væri von á nýju
snjóbil og myndi það vai
laust bæta mjög úr, þega
vegir væru tepptir, og fól.
þyrfti að komast skjótí
undir læknishendur.
r r r
Gírónúmer 83070
Sendum yður blómin — blómaskreytingar í örugg-
um umbúðum um land allt — Greiðið með Glró.
BLÓMAHÚSIÐ
SKIPHOLTI 37 SlMI 83070
(Við Kostakjör, skammt fró Tónabíó)
óður Álftamýri 7.
Opi8 alla daga — öll kvöld og um helgar.