Tíminn - 12.11.1971, Page 12

Tíminn - 12.11.1971, Page 12
n (ÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR FÖSTUDAGUR 12. nóvemfoer 19M iBMjMIBWffil lauii tðMVPWS SOSBT mf ■mmtm Chelsca-leikmaðurinn Ian Hut- cliinsson hcfur upplýst hvaða leik- menn hann telur uppfyUa þau skil yrði a'ð konaast í óskalið sitt, en þa3 em eftirtaldir leikmenn: Pat Jennings, Tottenhaan, Terry Cooper, Leeds, Tony Duime, Man. Utd., Billy Bremncr, Lecds, Ho.v McFarland, Derby, Boliby Moorc, West Ham, B’rancis Lee, Man. City, Chivers og Lee hæstir Markhæstir í ensku deildunum fjórum eru eftirtaldir leikmenn, en taflan nær yfir deilda- og bik- anmótin. 1. deild: mörk Martin Chivers, Tottenham 14 Francis Lee, Man. City 14 Georgie Best, Man. Utd. 12 Ian Storey-Moore, Nottm. F. 10 Clyde Best, West Ham 9 Alan Woodward, Sheff. Utd. 9 Ray Kennedy, Arsenal 9 Peter Lorimer, Leeds 9 Malcolm Macdonald, Newcastle 9 John Hollins, Chelsea 7 John Ritchie, Stoke 7 Bobby Charlton, Man. Utd. 7 Bill Dearden, Sheff. Utd. 7 Martin Peters, Tottenham 7 2. deild: mörk Treacy, Charlton 13 GaUey, Bristol City 12 Cross, Norwich 11 Latcford, Birmingham 11 Narsh, Q.P.R. 10 Hattom, Carlisle 9 Mcllmaylc, Preston 9 Casper, Bumley 9 Clark, Cardiff o Bowyer, Orient 8 Joicey, Sheff. Wed. 8 Silvester, Norwich 8 Foggo, Norwich 7 3. deild: mörk Wood, Shrewsbury 15 Macdougall, Bournemouth 14 Field, Blackburn 11 Lochhead, Aston Villa 11 Bradd, Notts County 9 Gilbert, Rotherham 9 Andrews, Shrewsbury 8 4. deild: mörk Price, Peterborough 14 Hubbard, Lincoln 13 Tees, Grimsby 13 0‘Mara, Brentford 12 Lewis, Colchester 11 l---—-—■——---------------- England og Sviss jöfn að stigum Enska landsiiðið gerði jafn-; tefli 1:1 við Sviss á Wembley í fyrrakvöld í Evrópukeppni ! landsliða og skoraði Mike Summerbee mark Englands á 9. mín. Nokkur forföll voru í enska liðinu. Staðan í riðli Eng lands er nú þessi, en einum! leik er ólokið, milli Grikk-1 lands og Englands í Grikk- landi. England 5 4 10 13:3 9 Sviss 6 4 11 12:5 9 Grikkl. 5 1 1 3 3:6 3 Malta 6 0 1 5 2:16 1 Allan Clarke, Leeds, Ron Davies, Southamplon, Johnny Giles, Leeds, Georgi.e Best, Man. Utd. og vara- maður John Itoberts. Síðustu fréttir af Hutchinsson herma að hann sé nú óðum að ná sér eftir fótbrotið, sem hann hlaut í leik með varaliðinu í byrj- un leiktímabilsins, en í apríl sl. lilaut hann cinnig slæm meiðsl, á hægra hné. Ilefur hann því þurft að eyða miklum tíma í sjúkra- herbergi Chelsea, þar sem hann gerir æfingar daglega. jTveir menntaðirj Steve Heighway og Brtan Hall léku báðtr sína fyrstu leiki me5 aðalliðl Liverpool á síðasta leiktimabifi. Þeir áttu báðir stórkostlegt leiktímabii — Heighway sem einn aSalmarkaskorari iiSsins og Hai5, setn einti aSal- uppbyggjarinn. Hall skoraöi úrslrtamarkið gegn Evepton í tjögurra RSa úrsfitum ensku bikarkeppninnar sl. leiktímabil og Heighway skoraði eina mark Liverpool í úrslitaleiknum gegn Arsenal. En þaS er ekkl þaS eína sem þessir leikmerm hafa sameiginlegt, því báðir eru þeir i háskóSa og stúdera meS knaftspyrmmni. Myndin hér að ofan sýnir þá féiaga í fuliunt háskólaskrúða sínum. vm Frank O'farrell Malcolm Musgrove Tekst þeim það? Verður störveldi Manchester United á knattspyrnusviðinu end- urvakið? Þessa spurningu hefir all oft borið á góma hjá knattspyrnu- áhugamönnum, eftir hina góðu byrjun Man. Utd. á yfirstandandi leiktímabili. Hinn nýi framkvæmdastjóri fé- lagsins, FRANK 0‘FARRELL, hef ur unnið gott verk síðan hann tók við félaginu sl. sumar. Þegar fer- ill United var sem glæstastur hér um árið, var Farrell framkvæmda- stjóri suðurdeildaiiiðsins Wey- mouth, seirn líklegast enginn hef- ur heyrt nefnt áður hér á ís- landi. Þaðan fór liann til Torquay, en síðan til Leicester, sem hann kom upp í 1. deild, áður en hann fór til United. Byrjunin hjá United í sumar benti ekki til þess að félagið væri líklegt til neinni stórræða í vet- ur. Fyrst tapaði félagið fyrir Hali- fax í Watney-bikarkeppninni 2:1 og síðan vináttulcik gegn Ful- ham. Einnig var það talið, að Uníted myndi kaupa leikmenn, þar sem surnir leikmenn liðsins voru komnir nokkuð til ára sinna, en engin kaup höfðu verið gerð, og reyndar ekki enn, svo ekki var útlitið bjart í byrjun. Sir Matt Busby, fyrirrennari 0‘Farrells, lýsti því yfir við und- irritun samninga O’Farrells, að þetta væru beztu samningar, sem hann hefði gert um ævina á sviði knattspyrnunnar — og er ekki hægt annað en líta á það sem gíf- urlegt hól fyrir O’Farrell, ef tek- ið er til greina að Sir Matt hef- ur staðið á bak við samninga á leikmönnum eins og Duncan Ed- wards, Tommy Taylor, Bobby Charlton, Denis Law og Georgie Best. Eitt er víst, að O’Farrell, ásamt aðstoðarmanni sínum Malcolm Musgrove þjálfara, sem áður var með O’Farrell hjá Leicester og þykir frábær þjálfari af leikmönn um United, eru á góðri leið með að gera United að þvi stórveldi sem félagið eitt siva var.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.