Tíminn - 01.12.1971, Blaðsíða 5
ME>VIKU»AGUR 1. desember 1971
TÍMINN
5
MEÐ MORGUN
KAFFINU
ÞaS var í hinu mjög svo
villta vestri. Lítill maður kom
þjötandi inn á krána og kall-
aði: — Hvar er bófinn, sem
málaSi hestinn minn bláan?
— Það er ég, svaraði heljar-
menni eitt og reis upp af stóln-
um. — Hvað viltu mér?
— Ég ætla bara að láta þig
vita, sagðí sá litli, — að hann
er orðinn þurr, svo að þú mátt
fara aðra umferð.
Presturinn í litla söfnuðin-
um var hugsancli náungi og þar
sem sóknarbörnin voru fram
úr hófi hjátrúarfull, hafði
prestur útvegað sér páfagauk,
sem hann kenndi ákveðið hlut-
verk. Þegar prestur stóð í stóln
um' og prédikaði, notaði hann
alltaf setninguna: ,.og sál yðar
skal brenna í logandi eldi“.
Þegar páfagaukurinn heyi’ði
þetta, átti hann a® kveikja á
litlu blysi, til að undirstrika
orð prestsins.
Dag nokkurn var prestur bú-
inn að segja þetta, en ekkert:
gerðist. Hann endurtók og litlu
hærra, en ekkert gerðist held-
ur. Þegar hann ætlaði að segja
það í þriðja sinn, stakk páfa-
gaukurinn höfðinu út úr altar-
inu og sagði.- — Það verður
ekki í dag, því kötturinn piss-
a'ði á eldspýturnar.
Þegiðu augnablik, tengda-
mamma. — Mig langar svo til
að heyra drunurnar í þessum
stórkostlegu Niagara-fossum.
7h'eir vinir hittust á götu.
Annar spurði hinn, hvað hann
væri að gera núna.
— Jú, ég sel vekjaraklukk- ,
ur, sem ekki geta vakið.
— Það getur ómögulega ,
verið, að mi'kill gróði sé í því. J
— Jú, þú veizt ekki, hvað >
það eru mar,
fara á fætur
, sem vilja ekki
morgnana. '
— Var konan þín í svo
vondu skapi, a® Þú þurftir að
fara einn út?
Nei, hún var galin yfir að
fá ekki að koma með.
Hún: — Veiztu aldrei, hve-
nær þú ert búinn að fá nóg að
drekka?
Hann: — Nei, elskan. Þegar
ég er búinn að drekka nóg, veit
ég ekkert.
— En kæra frú, því tilkynnt-
uð þér ekki um innbrotið fyrr?
Þér segið, að íbúðin hafi litið
út eins og eldingu hafi slegið
þar niður.
Já, en til að byrja með hélt
ég a@ maðurinn minn hefði
komið heim til að hafa skyrtu-
skipti.
DENNI
DÆMALAUSI
Nei mamina,' verðum við að
éta hann enn einu sinni?!
Kii’k Douglas hefur selt
Hollywood-villuna sína fyrir
Í70 milljónir ísl. ki’óna. Hann
mun ekki vera eina kvikmynda
stjai’nan, sem hefur orðið að
draga í land varðandi eyðslu-
serni sína og lúxuslíf, sem til
skamrns tíma var svo mikilvægt
fyrir kvikmyndastjörnurnar.
Douglas segir, að nú vei’ði ekki
meii’a um veizluhöld innan
„hallarveggja" hjá sér, og ekki
' verði heldur boðið upp á
kampavín og kavíar í framtíð-
inni. Þegar næst verður veizla
J vei’ða bai’a heitar pylsur og
■ kók. Trúlejga er þetta þó held-
| ur oi’ðum aukið, og vcitingarn
| ar verða eitthvað kræsilegra en
Hi-eyfingarnar hafa mikið
áð segja, segir Jeánne Moreau.
— I-Ii’eyfið ykkur eins og
drottningar, og þá fara karl-
mennirnir með ykkur sern slík
ar. Æfið ykkur í að borða og
drekka af virðuleik. Búið til
góðan mat, og berið hann
smekklega fram, og verið sjálf-
ar fallegar við matboi’ðið. Les-
ið leiðbeiningar í blöðum bæði
urn útlit og klæðnað, af þeim
er mai’gt hægt að læra. Þannig
hljóða leiðbeiningar Jeanne
Moreau til kynsystra sinna.
Sjálf getur hún bæði verið fal-
leg og ljót, eftir því sem við á
hverju sinni. Hún ræður kven-
fólki einnig til að sofa mikið,
og svo segir hún: — Ég tek
aldrei töflur hvorki til þess að
sofna af, eða til þess að di-aga
úr sársauka. Ég get sem bet-
ur fer bægt áhyggjum líðandi
stundar fi-á, og hef ekki áhyggj
ur af morgundeginum. Fólk
verður aðeins ljótt af áhyggj-
um, og af því að liggja and-
vaka og velta fyrir sér, hvern-
ig eigi að leysa úr vandamál-
um líðandi stundar.
“ ~ " “ ““ “ ■“ “ “ 1
Ein einasta flaska af berja-
líkjör varð til þess að J. W.
Levinsen dómai’i í Grásten í
Danmörku varð að víkja úr
dómarasæti nú nýlega. Fyrir
í’étt var dreginn 75 ára gam-
all maður, sem hcfði orðið upþ-
vís að allmörgum þjófnuðum.
Meðal annars hafði sá gamli
stolið bei’jalíkjör flöskunni frá
Levinsen dómara, og þótti því
ekki rétt, að iáta eiganda flösk-
unnar dæma þjófinn, og í stað-
inn var fenginn annar dómari
úr nágrannabænum Ábenrá.
Levinsen dómari var svo hepp-
inn að fá aftur berjalíkjörinn
sinn, því gamli maðurinn hafði
ekki vei’ið búinn að taka tapp-
ann úr flöskunni, þegar hann
náðist.
—★ — ★ —
reikna með, að eitthvað væri
grunsamlegt við hana, því
annars væi’i hún löngu útgeng-
in, eða þá hún væri of gáfuð
til þess að g'ifta sig, og þá
er ekki rnikil von til þess að
hún léti þlekkjast á mér. Hér
situr Stewart Gi'anger í stól
heima sjá sér, og í-eynir að
gleyma erfiðleikum sínum, en
hvítt' hái'ið sýnir að hann hef-
ur haft töluverðar áhyggjur um
dagana. Við hlið hans er svo
hækjan, sem hann verður að
styðja sig við, ætli hann að
reyna að hreyfa sig eitthvað.
— ★ — ★ —
pylsur, þegar Kirk Douglas efn
ir til veizlu næst, en samt
er þetta nokkuð góð lýsing á
lífsafkomu margra kvikmynda-
leikara í dag, og ekki aðeins
hans eins.
Á síðustu árum hafa sovézk-
ir bílar náð verulegum fram-
gangi á alþjóðlegum markaði.
60 lönd flytja nú inn bfla frá
Sovétríkjunum. Árlegur útflutn
ingur einkabíla nemur 80 þús-
undum og auk þess eru flutt-
ir út 30.000 vörubilar, 2000 al-
menningsvagnar og 2000 vagn-
ar til sérstakra nbtá.
\
Viðui’keriningin hefur kostað
bai’áttu. Sovézkir bflar hafa
unnið sér sæti á heimsmark-
aðnum í keppni við fremstu
vestrænar bifreiðir í hvei’jum
kappakstrinuin-^4 fætur öðrum,
t.d. í Afríkukeppninni og í
kappakstri aldai'innar, mai’a-
þon kappakstrinum London-
Mexíkó, svo og með þátttöku
í leiðöngrum um vegalaus
svæði, svo sem Antarhtis. Ný-
leg stóðst Moskvitsj 412 reynsl-
una á alþjóðlegri bflasýningu í
París þar sem honum var m.a.
ekið á 53 km hraða beint á
steinvegg — og bílgrindin
stóðst í’aunina!
-★-★-
Stewart Granger, sem nú er
! 57 ára gamall, og var fyrir tíu
| tuttugu árum mikill og frægur
| kvikmyndaleikari, má nú fara
Í að kvarta yfir lélegum hnjám
og bakveiki. Iíann er heldur
vonlítill um framtíð sína um
! þessar mundir, því að baki á
) hann tvö mislukkuð hjónabönd,
I og hann hefur ekki get-
| að fundið sér á ný hæfa
i eiginkonu. — Ég er að
! leita mér að konu, ' 35
j ára að aldri eða þar um bil,
I barnlausri, segir hann. — >Yrði
| ég nú svo heppinn að rekást
> á slíka konu, ógifta, mætti
— ★ — ★ —
Hið stóra verzlunarfyi'irtæki
J í Kaupmannahöfn Irma, hefur
I tekið upp nýjar aðferðir til
J þess að koma í veg fyrir búða-
j þjófna®. Fram til þessa hafa
i þeir, sem gerzt hafa of fingra-
[ langir í vei’zlunum verið kæi-ð-
! ir til lögi’eglunnar. en nú hef-
j ur vei’ið fallið frá því, og Irma
| fer fram á, að þjófarnir gangi
i á fund prests eða læknis. Gex’i
þeir það, verða þeir að koma
með vottorð um, a® samtalið
hafi farið fram, en neiti þeir
þessu, kærir verzlunin fólkið
fyrir þjófnað. Er talið, að þetta
geti haft mikið gott í för með
sér, þar sem mai’gir þeir, sem
stela í verzlunum geri það af
einhverjum þeim ástæðum, sem
læknir eiða prestur geti bætt
úr, en ekki endilega lögregla
eða uppkvæðni dóma yfir
þjófunum.
— ★-★ —
(UUttlUIIII
llllllllilUIUUiliiiuiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiniiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilimi