Tíminn - 01.12.1971, Blaðsíða 11
14111111)
■IÐVIKUDAGUR 1. desember 1971
TIMINN
íi
LANDFARI
Þú ert hórgetinn
Hefur þú hugleitt lesandi
góður, að þú býrð í velferðar-
pjóðfélagi. Hefur þér nokkru
einni verið hugsað til þess, að
fyrir nokkrum áratugum bjó
þetta sama þjóðfélag við örg-
ustu örbirgð. Hefur þú nokkru
sinni í hugskoti þér, hrósað
happi yfir því að hlutskipti þitt
er þægindi 20. aldar en ekki
eymd þeirrar 17. og 18?
Þú veizt, að nú ríkja friðar-
tímar. Að vísu þá stendur %
hluti þjóða heimsins við al-
væpni tilbúinn til árásar, —
en þú tilheyrir ekki þeim %
hlutum.
Þegar þú heyrir háar tölur
um mannfall, flóðbylgjur, er
eyða heilum landssvæðum,
hvirfilbylji, er skilja eftir sig
eymd og dauða eða jarð-
skjálfta, er leggja heilar borg-
ir í rústir, — hristir þú höfuðið
og andvarpar yfir ósköpunum.
Þó stendur þér nákvæmlega
á sama og ekki er frítt við, að
innst í hugskoti þínu, finnir þú
til sælutilfinningar yfir allri
ógæfunni, sælutilfinningu, sem
þú svo reynir að gleyma með
því að vern virkur þátttakandi
í kirkjukérnum eða líknarfé-
laginu. Hvnð jafnast á við heit-
an kaffisopa og umræður um
eymd og dauða annarra! Hvert
ertu að fara, hvert stefnir þú,
hver er tilgangur þinn?
Þér finnst pistillinn vera orð
in ósanngjarn, óraunhæfur og
að yfirskrift hans hljóti að hafa
verið prentyilla.
Svo er þó ekki, heldur er
brugðið upp ljósi á tilvist þína.
Markmið þessa greinarkorns er
þó ekki að slökkva ljósið í
glugganum þínum, heldur að
vita, hvort það geti ekki skinið
öllu skærar.
Hefur þú gert þér grein fyrir
því misrétti, sem löggjafinn
íslenzki beitir vaxtarbrodda
þjóðfélagsins, undirstöðu ríkis-
ins? Ómálga böm eru flokkuð
niður í skilgetin og óskilgetin,
rétt eins og um sláturhúsaflokk
un á kjöti væri að ræða.
Hverju skyldi valda, að lög-
gjafinn skuli ekki hafa afnum-
ið þessa lagasetningu, jafn aug
ljóst sem misrétti hennar er?
Það skyldi þó ekki vera
kirkjuyfirvaldið og „handhaf-
ar“ kærleikans, sem vernda
þessa lagasetningu? Það skyldu
þó ekki vera þeir, sem bera
ábyrgð á öllum þeim tárum,
sem hún hefur kostað, — á
allri þeirri niðurlægingu og
lítilsvirðingu, sem þau böm
hafa mátt þola, sem ekki voru
réttu megin við strikið, — þau
böm, sem ekki voru annað,
samkvæmt kenningum kirkj-
unnar, en afsprengi syndum
spilltra sálna, er lastanna fen
andskot-ins höfðu dregið í, —
hórgetin.
Eí einhverjum blöskrar „of-
stæKið“ þá ráC'cgg ég þeim
hiuum sama av hafa samband
við prest sinn og hann mun
sannreyna, að það er satt og
rétt sem hér cr grcint frá, —
prelátinn kynni þó ef til vill
að r.ota fínni orð yfir lilutina!
Páll postuli scgir, að kærleik
urinn umberi allt. Það er þessi
tegund kærleikans, sem svífur
yfir breiðsængum prelátanna á
prestastefnunum. Er það furða
þó að vel sé sofið! Þeir þurfa
heldur ekki að óttast útburðar--
í synd fædd, sem fæddust utan
venjulegra -hjúskapartengsla.
Það er við þessa kenningu, sem
prelátarnir binda sig. Að
vísu ekki þeir einir, því að
flestir sértrúarflokkanna hafa
hangið á þessu ákvæði, sem
grásieppur á rteini allt fram
til dagsins i dag, — en núll
komma núli eittbvað prósent
manna hafa ekkert að segja, —
kirkjan er hér úrslitavaldið.
98% landsmanna tilheyra
henni Það er hennar að ganga
á undan með góðu fordæmi og
sjá til þess að þessi ólög verði
afnumin. Það er hennar að 14-00 Lúðrasveitin Svanur leikur.
kenna orð meistarans sjálfs, Jón Sigurðsson stjórnar.
en ekki kenningu Páls postula. 14.30 Fullveldissamkoma í Há-
Yokohama snjóhjólbarðar
MeS eða án nagla
Fljót og góð þjónusta
AÐALSTÖÐIN KEFLAVÍK
væl liðinna alda, sú tíðin er
liðin, — en er þó holdi klædd
í lagasetningu er viðhefur
sláturhúsaflokkun á börnum.
Kenningar Páls postula hlióð
uðu upp á, að þau börn væru
— Það var meistarinn sjálfur
sem sagði: „Leyfið börnunum
að koma til mín og bannið
þeim það ekki, því að slíkra
er guðsríki."
Hvernig væri, að sleppa
djöfladansinum á náðarborðinu
einn sunnudaginn og hugleiða,
hvort ekki muni vera kominn
tími til fyrir íslenzku kirkjuna
að taka raunhæfa afstöðu til
þjóðfélagsins eins og það er
í dag? Það er lýðum ljóst, að
steinrunnið kenningarform
kirkjunnar er ekki aðeins orð-
ið úrelt, heldur er það bein-
línis skaðlegt, eins og ég hefi
hér að einum þa-tti til, sýnt
fram á.
Guðni Björgútfsson
Litlagerði 2, Rvík.
skólabíói, helguð brottför
bandaríska hernámsliðsins.
a. Guðrún Sava Svavars-
dóttir stud phil, setur sam-
komuna.
b. Björn Þorsteinsson stud.
mag. flytur ræðu.
c. Bjöm Bergsson, Atli
Guðmundsson, Haf^teinn
Guðfinnsson og Hannes
Jón Hannesson syngja
baráttusöngva.
d. Ólafur R. Einarsson
menntaskólakennari flytur
ræðu.
þátt úr daglega lífinu.
20.00 Stundarbil.
Freyr Þórarinsson kynnir
söngvarann og hljóðfæra-
leikarann Stephen Stills.
20.30 Sigvaldi S. Kaldalóns,
Frá minningartónleilmm
, í Keflavík.
a. Gunnar M. Magnúss rit-
höfundur flytur erindi.
b. Kvennakór Suðurnesja
og Karlakórinn í Keflavík
syngja lög eftir tónskáldið.
Píanóleikari: Ragnheiður
Skúladóttir.
Söngstjórar Herbert H.
Ágústsson og Jón G. Ás-
geirsson.
e. Böðvar Guðmundsson flyt 21-15 Sjálfstæðismál íslands
HLIÖÐVARP
Félagsmerki
Félag Borgfirðinga eystra í Reykjavík, hefur í
hyggju að efna til samkeppni um félagsmerki.
Æskilegt er, að merkið minni á eitthvað sérstakt,
einkennandi fyrir byggðarlagið, eða úr sögu þess.
Óskað er eftir þátttöku sem flestra Borgfirðinga
heima og heiman. — Tillögum skal skilað í síðasta
lagi 15. janúar 1972 til Gunnars Gissurarsonar,
Kleppsvegi 54, sími 35675 eða til Elísabetar Sveins
dóttur, Snælandi, Kópavogi, sími 42419.
Miðvikudagur 1. desember
Fullveldisdagur íslands.
7.00 Morgunútvarp.
10.25 Kirkjutónlist og sálmalög:
Hans Heintz leikur orgelt.v.
eftir Buxtehude/Ljóðakórinn 16.15 Veðurfregnir.
syngur aðventusálma, Guð- „Atreifur og aðrir fuglar".
ur írónískt kvæðj.
f. Bjarni Ólafsson stud.
mag. flytur húskarlahvöt.
g. Einar Thoroddsen stud.
med. stjórnar fjöldasöng.
15.55 Ungt listafólk
a, Concerto i.F-dúr op. 6
nr. 2 eftir Archangelo Cor-
" ' 1' elli. Stre'ngjasveit ungra
nemenda við Tónlistarskól-
ann í Reykjavík leikur,
Ingvar Jónasson stjórnar.
b. „1. 41“, hljómsveitar-
verk eftir Jónas Tómas-
son yngri. Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leikur, Páll
P. Pálsson stjórnar.
og hlutverk stúdenta,
Geir Hallgrímsson borg-
arstjóri flytur erindi.
21.45 Glúntar.
Kristinn Hallsson og Guð-
mundur Jónsson syngja viií
píanóundirleik Ólafs Vignis
Alberíssonar.
22.00 Fréttirr,-
22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
mundur Gilsson stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Þáttur um heilbrigðismál.
Böðvar Guðmundsson les úr
nýrri bók Guðmundar skálds
Böðvarssonar.
16.45 Tónlistarfélagskórinn
syngur.
(17.00 Fréttir).
Erlingur Þorsteinsson lækn 17.10 Tónlistarsaga.
ir talar um hávaða og
heyrnarvernd.
13.30 Samkoma í hátíðarsal há-
skólans: Afhending stú-
dentastjörnu.
Ólafur Víðir Björnsson for-
seti stúdentaakademíunnar
afhendir stjörnuna. Stúdenta
kórinn syngur fyrir og eftir
afhendinguna.
Söngstjóri: Atli Heimir
Sveinsson.
Atli Heimir Sveinsson sér
um tímann.
17.40 Litli bárnatiminn.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál.
Miðvikudagur 1. desember 1971.
18.00 Teikn>myndir.
Siggi sjóari
Þýðandi Heba Júlíusdóttir.
18.15 Ævintýri í norSurskógum
Kanadiskur framhaldsflokk-
ur um ævintýri tveggja pilta
í skógarhéröðum Kanada.
9. þáttur. Djöfiavatnið
Þýðandi Kristrún Þórðard.
18.40 Slim John
Enskukennsla í sjónvarpi
4. þáttur endurtekinn.
18.55 H!é
20.00 Fréttir
Jóhann S. Hannesson flytur 20-25 Vf®«r autrlýsingar
þáttinn. 20.30 Lýðveldrhátíðin 1944
19.35 ABC.
Ásdís
Skúladóttir sér um
raana
. fmsrntisiv OMnr\ -
JlBAND TRAGEPY'
Náið í sjúkrabfl strax. — Alvarlegt á-
stand er ríkjandi í Mowitonbankanum-
— Búið er að setja upp götuvirki I út-
jaðri borgarinnar. — Bankaræningjar?
— Þeir skutu þrjá menn. — Frumskóga-
iögreglan er komin á vörð á öllum veg-
um í skóginum. — Hvernig líta ræningj-
arnir út? — Það er ekki komin nein lýs-
ing á þeim enn sem komið er. — Hæ,
bíðið eftir okkur.
milUltUlllllMtUllltMIIMMMUMi
Segja má. að inngangur þess
arar kvikmyndar sé ísland
í myndnm En aðalefni henn
ar pr undii-búningur lýðveld
isstofnunarinnar og sjálf
lýðv lr|i=hátíðin á Þingvöll-
um. 17. iúní 1944, þó ekki
öll hátíðahöldin.
Myndina gerðu þeir Kjurt-
an Ó. Bjarnason. Vigfús Sig-
urgeirsson og Eðvarð Síg-
urgeirsson að tilhlutan Lýð-
vpldi"bátiff-irnofndar.
Áður á dagskrá 17. júní
1969.
21.15 Hver er m->ðurinn?
21.25 Blái engillinn
(Der blaue Engel)
Þýzk bíómynd frá árinu
1930, bvggf á sögu eftir
H inrich V"nr*
Þýðandi K 1 rn Þórðarc.
Erlendur Sveir.sson fly.ai
formálsorð os gerir grein
fyrir leikstjóranum og
kvikmyndasögulegu gildi
myndarinnar.