Tíminn - 01.12.1971, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.12.1971, Blaðsíða 15
IttTOVIKUDAGUR 1. desember 1971 TÍMINN 15 ím)j ÞJÓÐLEIKHÖSIS HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK sýning í kvöld kl. 20 ALLT í GARÐINUM Sýning fimmtudag ki'. 20 HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13,16 til 20. Sími 1-12-0. Plógur og stjörnur í kvöld. K.ristnihaldiS fimmtudag. Hjálp föstudag kl. 20.30 Bannað bömum innan 16 ára. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. JÓN ODDSSON, hdl. málflutningsskrifstofa Laugaveg: 3. Sími 13020 T ónabíó Siml 31182. - skal man da skyde hippier? Farvefilmeo V« F.f.b.u.16 IV "joe Peter Boyle • Dennis Patrick íslenzkir testar. Hrekkjalómurinn Sprellfjörug og spennandi amerísk gamanmynd 1 litum og Panavision, með sprenghlægilegri at- burðarás frá byrjun til enda. Leikstjóri: Irvin Kershner. George C. Scott, sem leikur aðalhlutverkið í mynd inni hlaut nýverið Óskarsverðlaunin sem bezti leikari ársins fyrir leik sinn í myndinni Patton. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. JOE Ný, amerísk áhrifamikil mynd í litum. Leikstjóri: John G. Avildsen. Aðalleikendur: SUSAN SARANDON DENNIS PATRICK PETER BOYLE fslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Takið eftir - Takið eftir Kaupum og seljum velútlítandi húsgögn og hús- mum. Svo sem borðstoíuborð og stóla. fataskápa, bókaskápa og hillnr, buffetskápa, skatthol, skrif- borð, klukkur, rokka og margt fleira. Staðgreiðsla. Vöruveltan, Hverfisgötu 40 B, sími 10059. Byltingaforinginn (Villa Rides) Heimsfræg amerísk stórmynd er fjallar um borg- arastyrjöld í Mexico — byggð á sögunni „Pancho Villa“ eftir William Douglas Langsford. Myndin er í litum og Panavision. íslenzkur texti Aðalhlutverk: YUL BRYNNER ROBERT MITCHUM GRAZIA BUCCELLA CHARLES BRONSON Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. TOBRUK Stórbrotin og spennandi stríðsmynd, byggð á merkum sannsögulegum þætti úr síðustu heims- styrjöld. Myndin er i Iitum og með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: ROCK HUDSON GEORG PEPPARD Endursýnd kl. 5,15. Bönönuð börnum. íslenzkur texti Bráðskemmtileg og spennandi ný amerísk gaman- mynd í Technicolor. Leikstjóri: Norman Maurer Aðalhlutverk: Jim Hutten, Derothy Provine. Milten Berle, Joey Bishop. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FLÓTTAMAÐURINN (Maclio calláhan) Hörkuspennandi og viðburðarík ný bandarísk mynd í litum og Panavision, með „flóttamannin- um“ vinsæla DAVID JANSEN í aðalhlutverki, ásamt JEAN SEBERG LEE J. COBB fslenzkur texti Bönr.uð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 50249. — íslenzkur texti — MAZURKI Á RÚMSTOKKNUM (Mazurka pá sengekanten) Bráðfjörug og djörf ný dönsk gamanmynd. Gerð eftir sögunni „Marzurka“ eftir rithöfundinn Soya. Leikenduri OLE SÖLTOFT AXEL STRÖBYE BIRTHE TOVE Myndin hefur verið sýnd undanfarið í Noregi og Svíþjóð við metaðsókn. Bönnuð börnum innan 16 ára. — Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. PERCY Bráðskemmtileg ný ensk gamanmynd í litum. ; fslenzkur textL \ Sýnd kL 5, 7 og 9 — Bönnuð innan 14 ára. (Le plus vieux métier du monde) Bráðskemmtileg og djörf, ný, frönsk kvikmynd I litum með mörgum glæsilegustu konum heimsins í aðalhlutverkum. Danskur texti. Bönnuð bömum. — Sýnd kl. 7 og 9. LÍNA LANGSOKKUR I SUÐURHÖFUM Sprenghlægileg og mjög spennandi, ný. sænsk kvikmynd í litum, byggð á hinni afar vinsælu sögu eftir Astrid Lindgren. Aðalhlutverk: INGER NILSSON, MARIA PERSSON, PÁR SUNDBERG. Þetta er einhver vinsælasta f jölskyldumynd seinni ára og hefur alls staðar verið sýnd við geysimikla aðsókn. — fslenzkur textL — Sýnd kl. 5. Elzta atvinnugrein konunnar LAUGARAS Sími 32075 Þrír lögreglumenn í Texas Afar spennandi ný amerísk íslenzkum tezta, um mannaveiðar lögreglunnar í Texas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum innan 12 ára

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.