Tíminn - 05.12.1971, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.12.1971, Blaðsíða 8
 8 TIMÍNN SUNNUDAGUR 5. desember 1971 jroMi RAFMAGNS NUDDPÚÐINN - HEITT NUDD MEÐ 6000 HEITUM ÖRHREYFINGUM Á MÍNÚTU - 6000 heitar örhreyfingar JOMI nuddpúöans á mínútu geta hjáipaö yður. 6000 örhreyfingar á míniitu — í vöðvum og — í vefum — þreyta og óþægindi hverfa. ,— Þér finnið velliðan, sem veitir varanlega ánægju, streyma um yður. Með- an þér hvílið yður vermir og nuddar púðinn yður. Nuddpúðinn heldur líkama yðar grönnum og staeltum. Finnið sjálf til þeirrar vellíðunar. Stund- arfjórðungs nudd nægir. Njótið lifsins. Þegar þér hafið í fyrsta sinn reynt hvíldarnuddið, mun yður finnast að þér ltafið yngzt til raana. Stífir vöðvar mýkjast — kaldir faetur hitna vegna hvíldar og örvaðrar blóðrásar. Setjið fæturna á nuddpúðann og á nokkrum min- útum finnið þér hvernig blóðrás-in örvast og ylur streymir ailt fram í tær. Hin óstöðuga veörátta á íslandi er einn versti óvinur líkamans Byrjið því strax að nota JOMI nuddpúðann Ég óska hér með eftir því, að mér verði sendur JOM I nuddpúði. □ Án póstkröfu, greiðsla fylgir með. £] í póstkröfu. (nafn) fheimilisfang) / \mnai Sfyzúmo-n k.f. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200 Útibú: Laugavegi 33. M> BLOM - GIRO Gírónúmer 83070 Sendum yður blómin — blómaskreytingar í örugg- um umbúðum um land allt — Greiðið með Gíró. BLOMAHUSIÐ SKIPHOLTI 37 SlMI 83070 (Við Köstakjör, skommt frá Tónabíó) áður Álftamýri 7. Opið aila claga — öll kvöld og um helgar. ÞORHF Armula11 Skolavörðust.25 Á< ÓLMUM HESTUM í ÆVINTÝRALEIT! Léttur sem fis, sterkursem björn Nylonstyrkt belti, sem endast og endast Tvö Ijós lýsa betur en eitt Lokaðar sjálfsmuróar legur Sjálfskiptur með diskabremsu SILFUR kertastjakar SILFUR kaffisett SILFUR skálar og bakkar SILFUR vindlakassar SiLFUR rammar SILFUR GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON GULLSMIDUH BANKASTRÆTl 12. SfMI 14007. vasar SILFUR skrautgripaskrin FJÖLBREYTT ÚRVAL INNANHÚSS SMÍÐJ Tilboð óskast í smíði og' uppsetningu á innanhúss gluggaveggjum, ásamt tilheyrandi hurðum o.fl. í eldhús Landspítalans í Reykjavík. Gler skilrúm, 20 stk., alls um 150 m2. Önnur skilrúm, 5 stk., alls um 25 m2. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borg- artúni 7, Reykjavík, gegn 1.000,00 kr. sköa- tryggingu. Tilboð verða opnuð 13. desember 1971, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 T ónleikar \ í Bústaðakirkju. í tilefni af vígslu Bústaðakirkju, heldur Kirkjukór Bústaðasóknar tónleika n.k. sunnudag 5. desember kl. 5. Stjórnandi verður Jón E. Þórarinsson, organisti kórsins. Einsöngvarar með kórnum verða: Guðrún Tómasdóttir, Margrét Eggertsdóttir, Friðbjörn Jónsson, Garðar Cortes og Hjálmar Kjartansson. Einnig kemur fram kór Kvennaskólans í Reykja- vík. Martin Hunger mun annast orgelundirleik, ásamt strokhljóðfærum. Á efnisskrá verða flutt verk eftir: G. F. Hándel: Kristur er kominn, Dietrich Buxtehude: Das neugeborne Kindelein, W. A. Mozart: Missa Brevis í B-dúr K. 275. Tónverk eftir Jón Ásgeirsson: Fjórir þættir úr Fjallræðu Krists, sem samið var sérstaklega í til- efni af vígslu Bústaðakirkju.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.