Tíminn - 26.08.1972, Page 1

Tíminn - 26.08.1972, Page 1
IGNIS FRYSTIKISTUR RAFIÐJAN SIMI: 19294 S/iátíct^éía/t A/ RAFTÆKJADEILD Hafnarstræti 23 Símar 18395 & 86500 Maftur dreginn upp i Gná, landhelgisflugvélina nýju. Tíniamynd:Gunnar. GUNNAR, NIKU- LAS, ALFREÐ - þetta kall mun senn hljóma KJ—Keykjav ik ,. — Gunnar — Nikulás — Alfreft, heimili flugtak" hljóinaði i hey rnartækjum þvrluflug- mannshjálmsins. sem hlafia- maiiur Timans fékk afi hera i dag, er hlafiamönnum var liofiifi i flugtúr — eiia réttara sagt þyrlu- túr — meii nýju landhelgisgæzlu- þyrlunni i gær. byrlan heitir TF-GNÁ, er af Sikorský-geri) og var keypt mjög litiö notuö frá bandarisku strand- gæzlunni. Var búif) af> fljúga henni um 1400 ílugtima, en hreyfill þyrlunnar er nýr af nál- inni. l>eir Bjiirn Jónsson þyrluflug- maöur. Ólafur Valur Sigurösson stýrimaöur og Berghreinn Þorsteinsson flugvirki sýndu þyrluna. sem áreiöanlega á eftir aö koma aö mjög góöum notum viö landhelgisga'zlu, björgunar- stiirf og annaö i framtiöinni. Það heföi t.d. veriö hægur vandinn aö telja fiskana á þilfarinu á vélbatnum Ljósfara, sem var á siglingu á ytri höfninni, er við flugum þar yfir, eöa hreinlega aö skoöa, hver a'tti kindurnar i Viö- ey, sem tóku á rás þegar Björn sveigöi þar yfir. Svo fariösé út i tæknilegri hluti. þá er venjulegur flughraöi þyrlunnar 90 milur á klukku- stund. og llugþol, er ljórir timar Frh. á bls. 15 BLETTUR Á RÖNTGENMYND AF SESSUNNI í STÓL SPASSKÍS KJ—Reykjavík — Öllum til mikillar furðu, kom blettur fram á röntgen- myndinni, sein tekin var af stól Spasskís á sviðinu i Laugardals- liöllinni, og eftir miklar vangaveltur og athuganir, er talið að þessi blettur stafi af fyllingu i krossviðarplötunni, sem er undir setunni. Fyllingarefni þetta hefur nú verið scnt (il rannsóknar, en niðurstöður af þeirri rannsókn iiggja ckki fyrir, fyrr en á mánu- daginn, sagði Guðmundur Þórarinsson forseti Skáksam- bands islands á fundi með á milli þrjátiu og fjörutiu blaðamönnum á Loftleiðahótelinu i gærkvöldi. ,,bað voru mjög alvarlegar ásakanir sem komu fram i bréfi Gellers aðstoðarmanns Spasskis” sagði Guðmundur ennfremur, ,,og okkur fannst við skyldugir til að kanna allar ásakanir Gellers til hlitar. bessvegna létum við fara fram itarlega rannsókn sem aðallega beindist að stólunum á sviðinu i Laugardalshöllinni”. Straxeftirað Geller lagði fram bréf sitt var settur vörður allan sólarhringinn um sviðið i Laugar- dalshöllinni. bá var hafist handa við að rannsaka, hvort nokkuð væri hæft i ásökunum i bréfi Gellers, og var sú rannsókn þriþætt. t fyrsta lagi var ljóshjálmurinn yfir sviðinu athugaður af ljós- tæknifræðingum, og fannst þar ekki annað.en tvær dauðar flugur. bá voru tekin sýnishorn af yfir- borði stóla þeirra Fischers og Spasskis og leiddi sú rannsókn engan mismun á stólunum i ljós. bá voru stólarnir röntgen- myndaðir með tækjum Siglinga- málastofnunar rikisins, og það var einmitt við þá myndatöku sem blettir komu fram á filmun- um. begar þetta uppgötvaðist i gærdag, fór nú heldur betur að færast fjör i leikinn, og fréttin um dauðu flugurnar tvær, hvarf alveg i skuggann á timabili. Bólstrarar af Njálsgötunni voru fengnir til að taka sessuna i sundur i viðurvist tæknimanna frá rannsóknarlögreglunni, en ekki fannst neitt einkennilegt i leðrinu eða stoppinu. bá var aðeins platan undir sessunni eltir og þar uppgötvaðist tréfylling sem virtist hafa þau áhrif á P'rh. á bls. 15 Fjórtán arnarungar að verða fleygir en arnarstofninn samt enn í mikilli hættu bessa dagana eru fjórtán arnarungar aö yfirgefa hreiörin og i þann veginn aö veröa fleygir, sagöi forsvarsmaöur P'lugverndunarfélagsins, þegar Timinn talaöi viö hann i gær. Fyrir voru i landinu fimmtiu og tveir fullorönir hafernir og niu ungir ernir, svo nú eru alls sjötiu og fimm fuglar hérlcndis. iiins vegar má húast viö van- höldum i stofninum i haust og vetur, og er einkum ungum hætt fyrsta áriö. Átta arnarhjón höfðu það barnalán i sumar. að þau komu upp ungum — sex tveim ungum og tvenn hjón einum unga, Aftur á móti misfórst tilraun til varps hjá niu hjónum, og má þvi ráða, hve ernirnir eiga við ramman reip að draga um viðhald stofnsins. sér i lagi þegar þess er jafnframt gætt. hversu sein- þroska fuglar þeir eru og verða ekki kynþroska fyrr en vel til aldurs komnir, eiga aðeins tvö eða þrjú egg og koma ekki upp nema einum unga eða tveim, þótt vel farnist. Á móti kemur hitt. að ernir verða mjög lang- lifir. ef allt fer að felldu. Neyöarhjónabönd vegna fuglafæöar í þrem tilvikum misfórst varp, sem ernir reyndu að stofna til sökum þess að annar fuglinn eða báðir höfðu ekki náð kynþroska. Vegna fuglafæðar- innar ber það iðulega við að öfullorðnir fuglar parast ókyn- þroska mökum fremur en að verða afskiptirmeð öllu. Biður það þá sins tima ef báðir fugl- arnir lifa, að þeir 'geti eignazt afkvæmi. Leynd, gæzla og varúð nauðsynleg Mjög litið má út af bera til þess.aðvarp arna misfarizt. Ef komið er að hreiðri þeirra meðan egg eru i þvi.er liklegt eða jafnvel nær vist, að þar fari allt forgörðum. Af þessum sökum er reynt að leyna þvi sem mest, hvar ernir verpa, og sú gæzla höfð, er við verður komið. Er mikilvægt, að allir hafi i huga, hvað af þvi getur hlotizt, ef farið er að frýnast i arnarhreiður. bað er slikur ábyrgðarhluti. að það skyldi enginn gera. Frh. á bls. 15 P'árra mánaöa gamall arnarungi —og áfallasamt skeiöfram undan

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.