Tíminn - 26.08.1972, Page 2

Tíminn - 26.08.1972, Page 2
2 - TÍMINN Kaugardagur 2(i. ágúst 1 !>72 Hálfnað erverk þá hafið er sparnaður skapar verðmæti $ Samvinnubankinn Bréf frá lesendum K.WOKKDItl'l) VÍSA. I Sunnudag.sblafti Timans er Arna Höbvarssyni eignuft visan: ..Ætti ég ekki vifaval. von á þin- um lundum" o.s.frv. l>essa visu heyröi ég ungur. og var hún talin vera eftir Guömund Kinarsson sysluskrifara. Kinnig var honum eignuö þessi visa: ..Viöa fara seggir á sveim og sóa timans aröi. Kn á endanum komast allir heim upp aö (ieitaskaröi. J.A. KNN l'M TÓItAKSKKYKINGAK. I grein, sem ég skrifahi i nóv. 1971 og birtist i Timanum 18. des. s.l. vakti ég athygli á, aó slerkar likur v:cru l'yrir þvi, aö tóhakshindindismenn. sem vegna vinnu sinnar. eöa al' öörum ástæö- um. þyrltu aö vera meöal manna, Tæknifræðingur l'ieknilræöingiir óskast til starla lijá Vegagerö rikisins. l’pplvsingar iiiii nám og fyrri stiirl' óskast sent lil Vega- iiiálaskril'stoliimiar sem fyrst. Vefíamálastjóri. KSI-UBK islandsmót l.deild Melavöllur Breiðablik - ÍBV leika í dag kl. 4,00 Fyrri leikinn vann Breiðablik - Hvernig fer nú? Knattspyrnudeitd Kreiöaliliks. Kópavogi Tilboð óskast i nokkrar lólksbilreióar og Piek—Up bif- reið með húsi er verða sýndar að Grensás- vegi 9, þriðjudaginn 29. ágúst kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5 SöUmelnd varnaliðseigna. ÚTBOÐ Tilboð óskast i byggingu fiskvegar (laxa- stiga) i Faxa i Tungufljóti fyrir landi Vatnsleysu. Útboðsgagna og teikninga má vitja á skrifstofu Stangaveiðifélags Reykjavikur, Háaleitisbraut 68, Reykjavik, gegn 2.000.00 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu félagsins að viðstöddum bjóðendum þriðjudaginn 5. september n.k. kl. 17. Stangaveiðifélag Reykjavikur Háaleitisbraut 68 Simi: 19525 er reyktu. gadu átt á hættu aö fá lungnakrabba. Siöan ég ritaöi þessa grein hafa mér borizt i hendur ur tveim stöð- um umsagnir visindamanna, sem sanna þessa tilgátu mina. Kg leyfi mér aö taka þær upp orðréttar. Sú lyrri birtist i Al- þýöublaöitiu 17. jan 1972 og er á þessa leið: ,,Nú hefur landlæknir Kandarikjanna gefið út sina limmtu stórskýrslu um reyking- ar. og þar gefur hann i skyn, aö reykingar geti veriö skaðlegar, lika þeim sem reykja ekki, þvi að rannsóknir gefa til kynna, að menn, sem ekki reykja en eru i stolu meö reykjandi mönnum veröi fyrir mjög hættulegum á- hrifum af kolsýringsmengun. Kinkum er þetta hættulegt fyrir menn, sem þjást af lungna- eða hjartasjúkdómum. (Leturbreyt- ing min, S.V.) i áðurnefndri grein minni skýröi ég frá sönnu dæmi um hvaöa áhrif reykingar á mann - fundum geta haft. Seinni tilvitnun min er um sama efni. hún er tekin úr Sunnu- dagsblaöi Timans. 5. tbl. 1972. l->ar segir: ..Kélagsmálaráöu- neytið norska hefur ákveöiö aö reykingar veröi óleyfilegar á sveitarstjórnarfundum og nefnd- arfundum. ef einhver i hópnum telja þær vera sér til óþæginda. iJetta er byggt á þvi. aö hreint loft sé meöal allra lrumstæöustu þæginda. og aö þaö sé ósann- gjarnt aö einn hafi leyfi til þess aö menga þaö loft. sem annar veröur aö anda aö sér viö trúnaðar- störf". Siðar segir: ..)->ær (rann- sóknir) hafa leitt i ljós. aö maður sem ekki reykir sjálfur sogar á i'inni klukkustuiid niður i sig nikó tinmagn er svarar til þess. sem er i einni sigarettu". l->á vita menn þaö. opið laugardaga kl. 9 — 12 KONI HÖGGDEYFAR seni hægt er að stilla og gera við ef þeir bila. T3FT ARMULA 7 - SIMI 84450 Barnavinafélagið Sumargjöf Leikskólinn við Kvistaland, Fossvosi. Tckiö verAur á móti unisóknuni fyrir börn, sem óska aö dvelja i leikskólanum í vetur í liúsinu sjálfu mánudaginn 28. þ.ni. frá kl. l-(i. Kiigiiin simi er cnn i húsiiui. Stjórn Sumargjafar. LflLIS STflÐfl Vel væri, ef islenzk stjórnvöld færu aö dæmi Norömanna i þessu efni. þaö væri spor i rétta átt. I grein minni. sem ég nefndi i upphafi þessa máls. benti ég á þau óþægindi. sem þvi fylgdu. fyrir þá sem ekki reykja að íerðast i áætlunarbilum þar sem reykt er. og hvaö tillitslaust flest reykingafólk er i þessum efnum. Hvergi hef ég séö á prenti. aö þetta fólk reyndi að bera af sér þessar sakir og er vorkunn. þvi aö til þess skortir öll rök. 1 þessu sambandi hef ég oft velt þvi fyrir mér. hvort ekki kæmi til greina, aö hólfa áætlunarbilana i tvö farrými. og yrði annað (það aftara) l'yrir reykingafólk. Mér er að sjálfsögðu ljóst, að þetta gæti orðið torvelt i framkvæmd. Kn ég er ekki einn um þessa hugmynd, þvi að nýlega las ég að einhvers staðar erlendis — ég held i t>ýzka- landi — hafi þessi hygmynd kom- ið fram og verið rædd. Þætti þessi uppástunga ófram kvæmanleg kæmi til álita, hvort ekki ætti að banna reykingar i á- ætlunarbilum. og það væri auð- vitað eðlilegast, sbr. það sem sagt er hér að framan, að engum ætti að leyfast að menga andrúmsloft- ið fyrir þeim, sem eru innan sömu veggja. Áður en ég hverf frá að ræða um reykingar á áætlunarbilum get ég ekki látið hjá liða að segja frá þvi, sem ménhefur þóít ljótast að sjáþar. en það er þegar konur með ungbörn i fanginu blása út úr sér sigarettureykjarmekki yfir börnin. Reyndar er jafn ömurlegt að sjá óléttar konur reykja, þvi að fóstrið fær óhjákva>milega hluta af eitrinu. Bjarni Bjarnason hefur lýst þessu skilmerklega og raun- ar liggur þetta i augum uppi, þeg- ar búið er að benda á það. Þetta ættu konur að athuga, þvi hvaða móðir vill eitra fyrir barn sitt ó- fætt eða fætt. Kyrst ég er farinn að tala sér- staklega um reykingar kvenfólks vil ég segja frá þvi. að ég hef veitt þvi athygli. hversu miklu algeng- ara er að sjá kvenfólk hér sunn- anlands reykja. heldur en norður við Kyjafjörð. Sem dæmi um það má neína. að fyrir stuttu var mér sagt frá þvi. að i einni sveit við Kyjafjörð voru 20 konur i kvenfé- laginu þar — eöa meiri hluti af gil'tum konum sveitarinnar — og engin þeirra reykti. Þvi miður er ég hræddur um. að fá sveitafélög gætu sagt sömu söguna. Kn vel má geta þess. sem til fyrirmyndar er. ekki siður en hins lakara. Þó að ég hafi einkum rætt hér um reykingar i áætlunarbilum og á mannfundum má þó viðar skyggnast um um bekki. Þá verð- ur lyrst fyrir mér að nefna bið- stofur lækna. Það má teljast óaf- sakanlegt. að þar séu leyfðar reykingar. þvi að það má ganga út frá þvi sem gefnu að á meðal sjúklinga. sem þar biða. séu ein- hverjir. sem alls ekki þola reyk. Ég held, að taka þurfi þessi mál öll til rækilegrar athugunar nú þegar. i sambandi við þær um- ræður. er fram fara um mengun lofts. Kólk er nógu lengi búið að vera bundið á klafa vanans i þess- um — og fleiri — efnum. Það hefði verið ánægjulegt. ef islendingar hefðu orðið fyrstir til að gera eitthvað raunhæft i þess- um málum. Sigurjón Valdimarsson. Staða eltirlitsmanns við útlendingaeftir- litið er laus til umsóknar. Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningum opin- berra starfsmanna Umsóknarfrestur til 15. september 1972. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 24. ágúst, Í972 SKÓLARITVÉLIN, sem endist yóur œvílangt. Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Armula 3 Reykjavik simi 38900

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.