Tíminn - 26.08.1972, Síða 10

Tíminn - 26.08.1972, Síða 10
10 TÍMINN Laugardagur 26. ágúst 1972 //// er laugardagur 26. ógúst 1972 HEILSUGÆZLA SlökkviliA og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabciðni visast til helgb dagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur óg helgarvakt: Mánudaga-f immtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek Ilafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- diigum er opið frá kl. 2-4. Breytingar á afgreiðslutíma lyfjabúða i Rcykjavik.A laug- ardögum verða tvær lyfjabúð- ir opnar frá kl. 9 til 23, auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar lyfja- búðir eru lokaðar á laugar- dögum. A sunnudögum (helgi- dögum) og almennum fridög- um er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstu- dags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til kl. 23. Kvöld og næturvörzlu apóteka i Reykjav. vikuna 26. ágúst til 1. sept. annast, Borgar Apótek og Reykjavikur Apótek, sú lyfjabúð sem l'yrr er nefnd annast ein vörzluna á sunnud. (helgidögum) og alm. fridög- um. Næturvarzla i Stórholti 1 helzt óbreytt, eða frá kl. 23 til kl. 9. (til kl. 10 á helgidögum) ORÐSENDING A.A. samtökin. Viðtalstirni alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. Ilvitabandskonur. Ariðandi fundur mánudagskvöld 28. þ.m. Stjórnin. KIRKJAN Frikirk jan Hafnarfirði. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Guð- mundur Óskar Ólafsson. Háteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Jón Uorvarðsson. Asprcstakall. Messa i Laugarásbiói kl. 11. Séra Grimur Grimsson. Langholtsprestakall. Guðsþjónusta kl. 10,30. Séra Arelius Nielsson. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Einn af fjórum umsækj- endum um Nesprestakall. Otvarpað verður á miðbylgju, 212 m eða 1412 k. Hz. Sóknar- nefndin. Ilallgrimskirkja. Guðsþjón- ustakl. ll.Séra RagnarFjalar Lárusson. Dómkirkjan. MesSa kl. 11. Séra Óskar J. Dorláksson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Kópavogskirkja. Guðsþjón- usta kl. 11. Séra Dorbergur Kristjánsson. Arbæjarprestakall. Guðsþjón- usta i Árbæjarkirkju kl. 11 ár- degis. Séra Guðmundur Dor- steinsson. Saurbæjarkirkja. Guðsþjón- usta kl. 2. Séra Bjarni Sigurðs- son. SIGLINGAR Skipadcild S.i.S.Arnarfell er i Grundarfirði. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Disar- fell er i llull. Helgafell vænt- anlegt til Akureyrar 29. þ.m. Mælifell væntanlegt til La Goulette, Tunis, 5. september. Skaftafell fer vantanlega i dag frá Gloucester til Islands. Hvassafell l'ór i gær frá Gdansk til Ventspils og Svend- borgar. Stapafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Litlafell fór 24 þ.m. frá Vest- mannaeyjum til Birkenhead. Ke rðafélagsferðir. Laugardagjnn 26/8 kl. 8.00 Þórsmörk — Hitardalur. Suiinudagiun 27/8 kl. 9.30. Brennisteinsl jöll. Ferðafélag tslands. Oldugötu 3. Simar: 19533 — 11798. Þiikkum innilega öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa Marmundar Kristjánssonar Svanavatni, Austur-Landeyjum. Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliði á hand- lækningadeild Landsspitalans fyrir frábæra umönnun og bjálp, svo og öllum þeim er heimsóttu hann og glöddu i veikindum hans. Aðalheiður Kjartansdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Alúðarþakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur sam- úð við andlát og jarðarför Ilákonar J. Helgasonar, Sunnuvegi 6, llafnarfirði, sem andaðist 30. júii s.l. Sérstakar þakkir færum við Ingigerði Þorsteinsdóttur, sem annaðist hann af frábærri alúð hin síðari ár. Guð blessi ykkur öll. Kristin Ilclgadóttir, Ingiriður Kr. Ilelgadótlir, Hjörtur ögmundsson, Helga Ilelgadóttir. Irska sveitin tók mikinn sprett á Ól. i USA, þegar sveitin hlaut 98 stig af 100 mögulegum i fimm leikjum. Hér er spil úr ein- um þessara leikja. * S K82 V H K73 ♦ T ÁD8 Jf. L K876 A S AG53 V II AG84 ♦ T 94 Jf. L AG4 A S D109764 V H 10652 ♦ T 6 jf. L D10 i skák milli Betzer, sem hefur hvitt og á leik, og Rautenberg 1968 kom þessi staða upp. 15? p?f HÁfl .J ÚR OG SKARTGRIPIR KCRNELÍUS JÖNSSON SKÖlAVORÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 ^■■»18588-18600 1H ■ M A S enginn V H D9 4 T KG107532 A L 9532 Dick Barry, Dublin, var meö spil S og sagði pass i byrjun — spilin voru gefin af töflu, og flestir i S opnuðúá-3'T — og eftir grand- opnun V komust A/V i 4Sp. þó eft- ir veikar sagnir. Barry sagði þá 5 T, sem V doblaði. Hann var ekkert of kátur, þegar hann sá spil blinds, og að 4 Sp. stóðu ekki. En Sp-Ás út gaf möguleika. (Hrottalega vitlaust hjá V að spila ekki út trompi), og spilið var nú eins og úrklippa úr kennslu- bók. Barry trompaði heima, tók tvisvar tromp og spilaði siðan Hj- 9. Vestur er varnarlaus. Ef hann gefur fær blindur á K og Hj-D hveríur á Sp-K. Ef hann tekur á Ás getur Barry kastað niður tveimur L heima. Vestur valdi að setja litið Hj. og Barry gaf þvi aðeins tvö L-slagi og þessi djarfa sögn var i húsi. 14. þing SUF á Akureyri 1. til 3. sept. Framkvæmdastjórn SUF vill minna aðildarfélög og mið- stjórnar fulltrúa á þing SUF, sem haldið verður á Hótel KEA á Akureyri dagana 1. til 3. september næst komandi. Flogið verður frá Reykjavik kl. 5 föstudaginn 1. september. Þeir, sem hafa hug á að nota flugferðina vinsamiega hafi samband við skrifstofu SUF Hringbraut 30, Reykjavik, simi 24480. Sjá nán- ar dagskrá þingsins á öðrum stað i blaðinu. f Norðurlandskjördæmi vestra Aðalfundur kjördæmissambands framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi vestra verður haldinn á Sauðár- króki laugardaginn 26. ágúst. Fundurinn hefst kl. 10 fyrir hádegi. FUF / Hafnarfirði Félagsfundur verður haldinn næstkomandi laugardag, 26. ágúst kl. 14aðStrandgötu 33uppi. Fundarefni: 1. kjörfulltrúa á SUF — þing á Akureyri 1. til 3. sept. 2. önnur mál. Stjórniii Héraðsmót ó Suðureyri 26. ógúst Héraðsmót framsóknarmanna verður haldið á Suðureyri laug- ardaginn 26. ágúst og hefst kl. 21. Ræður flytja Steingrimur Her- mannsson alþingismaður og dr. Ólafur Ragnar Grimsson lektor. Karl Einarsson skemmtir. Kurugei Alexandra syngur létt lög frá ýmsum löndum við undirleik Gunnars Jónssonar. Hljómsveit Ásgeirs Sigurðssonar og Ásthildur leika fyrir dansi. 19. BxB-Bxf2+ 20. Khl-Hd2 21. Hgl-Híd8 22. Ra3-BxH 23. HxB- I)g4 24. h3-Dg3 25. Rc4-Hf2 og hvitur gaf. Landsins grröðnr - yðar hröðnr 'BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS ÍlöGFRÆÐI- "1 j SKRIFSTOFA | j Vilhjálmur Árnason, hrl. \ Lækjargötu 12. I (Iðnaðarbankahúsinu, 3. h.) Simar 24635 7 16307. Héraðsmót á Blönduósi 2. september Framsóknarmenn i Austur-Húnavatnssýslu efna til héraðs- móts laugardaginn 2. sept. i félagsheimilinu Blönduósi og hefst það kl. 21. Ræðumenn: Jónas Jónsson, ráðunautur, um landbún- aðarmál, og Hjörtur Eiriksson, verksmiðjustjóri, um iðnaðar- mál. Hljómsveitin Gautar leika fyrir dansi. Kurugei Alexandra syngur létt lög frá ýmsum löndum við undirleik Gunnars Jóns- sonar. Hilmir Jóhannsson skemmtir. Sumarauki AAallorca-ferðir Fariö 7. september. Komið aftur 21. september. Verð 18. 500 krónur (fargjald báðar leiðir, hótelpláss og fullt fæði). Kaupmannahafnarferð Farið 14. september. Komið til baka 28. sept. Upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hring- braut 30, simi 24480. Stjórn Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i Reykjavik.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.