Tíminn - 26.08.1972, Síða 14
14
TÍMINN
Kvennjósnarinn
(Darling Lili)
PARAMOilNT PICTURES
Mjög spennandi og
skemmtileg litmynd frá
Faramount tekin i
Panavision. Kvikmynda-
handrit eftir William Deter
Ulatty og Ulake Edwards,
sem jafnframt er leikstjóri.
Tónlist eftir Henry
Mancini.
islen/.kur texti.
Aöalhlutverk: Julie
Andrews, og Kock Hudson.
Sýnd kl. 5 og 9.
Leikur töframanns-
ins.
ANT-HONY
QWINN
CANt»C$
&R6SN
° ANNA
KARINA
20TM CENTURY FOX PRESENTS
THÍMA6US
A KOHN-KINBÍkG PROOUCTION
(MltCtlD •» iC*IINfl»T •»
•GUY6RÍÍN JOHN FONLÍS
• amo urON hií owh novii
PANAVISION* COLOR BY DÍLUXÍ
Sérstaklega vel gerð ný
mynd i litum og Panavisi-
on. Myndin er gerð eftir
samnefndri bók John Fowl-
es.
Bönnuð börnum yngri en 14
ára..
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Auglýsið í Tímanum
$
-'.X
i,-:v
&
%
tt.
Nn«;
i 8
i
r-'
m
jf.
$
ft'/i
&
FIIÁ FIIAMIIALDSDEILDUM
gagnfræðaskóla
í LINDARGÖTUSKÓLA
Væntanlegir nemendur i framhalds-
deildum gagnfræðaskóla i Lindargötu-
skóla i 5. og 6. bekk, og fengið hafa já-
kvætt svar um skólavist næsta vetur,
staðfesti umsóknir sinar með bréfi, eða
persónulega, eða i sima, mánudaginn
28. ágúst og þriðjudaginn 29. ágúst n.k.
milli kl. 16 og 19, báða dagana.
Eræðslustjórinn i
Reykjavik.
p.t;
|
n
.>r;
ífcV-V'Vi
Uglan og læöan
The owl and the pussycat
islen/kur texti
Bráðfjörug og skemmtileg
ný amerisk stórmynd i lit-
um og Cinema Scope.
I.cikstjóri llerbert Itoss.
Mynd þessi hefur alls stað-
ar fengið góða dóma og
metaðsókn þar sem hún
hefur verið sýnd.
Aðalhlutverk:
Barbra Strcisand,
(ícorgc Segal.
Erlendir blaðadómar:
Barbra Streisand er orðin
be/ta grinleikkona Banda-
rikjanna. — Saturday
Review. Stórkostlcg mynd.
— Syndicated Columnist.
Kin af fyndnustu myndum
ársins. — Womens Wear
Daily.
(irinmynd af bc/tu teg-
und. — Times.
Streisand og Segal gera
myndina frábæra. —
Newsweek.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Baráttan viö Vitiselda
Hellf ighters
Æsispennandi bandarisk
kvikmynd um menn, sem
vinna eitt hættulegasla
starf i heimi.
Leikstjóri Andrew V.
McLaglen.
Myndin er tekin i litum og i
70 mm. Panavision með
sex rása segultón og er
sýnd þannig i Todd AO
formi.en aðeins kl. 9.10.K1.
5 og 7 er myndin sýnd eins
og venjulega 35 mm
Panavision i litum með Is-
lenzkum texta.
Lárétt
1) Lands.- 5) Hress.- 7) Dvel,- 9)
Fiskur.- 11) Hasar.- 12) Ar-
mynni,- 13) Efni.- 15) Töf.- 16)
Púki.- 18) Einn,-
Lóðrétt
1) Betri.- 2) Dýr,- 3) Lifir,- 4)
Þyt,- 6) Hraustur,- 8) Borða.- 10)
Eyði.- 14) Frum.- 15) Dvöl.- 17)
Guð,-
Ráðning á gátu No. 1189
Lárétt
1) Moldin,- 5) All,- 7) Sár,- 9)
Mór,-11) Kr,-12) Ku,-13) Vit,- 15)
Aum.- 16) Ösk.- 18) Hlákan,-
Lóðrétt
1) Moskva.- 2) Lár,- 3) DL,- 4)
Ilm.- 6) Fruman.- 8) Ári,- 10)
Óku,- 14) TóL- 15) Akk,- 17) Sá.-
Aðalhlutverk: John Wayne
Katharine Ross.
Athugið! Islenzkur texti er
aðeins með sýningum kl. 5
og 7.
Athugið! Aukamyndin
Cndratækni Tood A0 er að-
eins með sýningum kl. 9.10
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Sama miðaverð á öllum
sýningum.
Oræðnm landið
groymnni fó
^BIJNAÐARBANKI
ÍSLANDS
Skemmtileg og fjörug
gamanmynd um ungan
sveitapilt er kemur til Chi-
cago um siðustu aldamót
og lendir þar i ýmsum
æfintýrum.
Islenzkur texti.
Leikstjóri: Norman
Jewison
Tónlist: Henry Mancini
Aðalhlutverk: Beau
Bridges, Melina Mercouri,
Brian Keith, George
Kennedy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 12
Fanný
Áhrifamikil og djorf, ný,
sænsk kvikmynd i litum.
Danskur texti.
Aðalhlutverk: Diana
Kjaer. Hans Ernback.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bráðfyndin háömynd um
„stofnunina”, gerö af Otto
Preminger og tekin i Pana-
vision og litum. Kvik-
myndahandrit eftir Doran
W. Cannon. — Ljóð og lög
eftir Nilsson.
Aöalhlutverk:
Jackie Gleason
Carol Channing
Frankie Avalon
islenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9
Tónabíó
Sími 31182
Vistmaður á vændis-
Slml 50249.
Stofnunin
(Skidoo)
-------------f
Laugardagur 26. ágúst 1972
Sol Madrid
DAVID McCALLUM
STELLA STEVENS
TELLY SAVALAS
JJAD
PANAVISIONLcMETHOCOlDR
Spennandi sakamálamynd
um baráttu lögreglu um að
koma upp um viðtækt
eiturlyfjasmygl.
Leikstjóri: Brian G.
Hutton, sá sem gerði Arn-
arborgina.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuð börnum innan 16
ára.
islenzkur texti.
hnfnarbíó
síftii IB444
STILETTO
sriLfmi
•Mimr-/'
1X0101011 tmtiKtotor
l orm.
CAmmmer
anrm
Aomwm"
HAROLD
„»«,ALEX CORO
BRITT EKLAND
Ofsaspennandi og viðburð-
arrik ný bandarisk kvik-
mynd, byggð á einni af hin-
um viðfrægu og spennandi
sögum eftir Harold
Kobbins (höfund „The
Carpetbaggers) Robbins
lætur alltaf persónur sinar
hafa nóg að gera.
lslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
IMMiT
Á hættumörkum
Red line 7000
Hörkuspennandi amerísk
kappakstursmynd i litum.
Islenzkur texti.
A ð a 1 h 1 u t v e r k : J a in e s
Caan, James Ward,
Norman Alden, John
Robert Crawford.
Endursýnd kl. 5, 15 og 9.