Tíminn - 26.08.1972, Side 15
l.augardagui- 20. ágúst l!>72
TÍMINN
15
Sauðárkrókskau pstaður:
SYNIR SKÆRI
ÞM— Heykjavik
I.augardaginn 26. ágúst kl. 16
opnar þjódverjinn Helfried
Hagenberg sýningu i Galerie
Súm, Vatnsstig :1B. Sýning þessi
er allnýstárleg og athvglisverð.
en verk þau sem sýnd eru eru
skæri. Það má segja. að Hagen-
berg snúi hlutunum við. þvi að i
stað þess að nota skærin til þess
að klippa með. klippir hann þau
niður og mótar á ýmsan hátt
Hlutirnir á sýningunni nefnast
verkfæri psaligrafie.
Fsaligrafie er sú list. er tiðkaðist
fyrir tima ljósmyndarinnar. að
gera svartar vangasvipsmyndir
af fólki með pappir og skærum.
Hagenberg fæddist i Hannover
árið 1940. Hann nam við lista-
akademinua i DLisseldorf, þar
sent hann er nú búsettur og
starfandi myndlistarkennari.
Hagenberg hefur tekið þátt i
nokkrum sýningum erlendis. en
þetta er fyrsta sýning hans á
Islandi. Hann segist hafa áhuga á
að dveljast hér um lengri tima og
halda aðra sýningu. og þá
einhverja aðra hluti en þá. sem
eru unnir úr skærum. Hagenberg
segir. að það megi nota margar
tegundir hluta til að vinna við og
gera úr list og að hann ætli sér
ekki eingöngu að fást við ska'rin.
l'ppsetning gripanna á sýning-
unnier einnig mjög skemmtileg.
Sýning er opin daglega frá kl.
16—22. en henni lýkur þann 6.
september.
Nýskipaður sendiherra Búlgaríu Boris Popov afhenti i dag forseta is-
lands trúnaðarbréf sitt, að viðstöddum utanrikisráðherra Kinari
Agústssyni.
Siðdegis þá sendiherrann boð forsetahjónanna að Bessastöðum
ásamt nokkrum fleiri gestum.
Reykjavík, 24. ágúst 1972
Gegnir störfum fastafulltrúa
Ákveðið hefir veriö, að Harald-
ur Kröyer, sendiherra tslands i
Stokkhólmi, gegni störfum fasta-
fulltrúa islands hjá Sameinuðu
þjóðunum i New York meðan
þessa árs allsherjarþing Samein-
uðu þjóðanna sitiur.
Vara-fastafulltrúi verður
áfram dr. Gunnar G. Schram
sendiráðunautur.
ívar Guðmundsson. fyrrver-
andi starfsmaður Sameinuðu
þjóðanna hefir verið skipaður
ræðismaður islands i New York
frá 1. september 1972 að telja.
Utanrikisráðuneytið,
24. ágúst 1972.
Alyktun um raforkumál
samþykkt af bæjarstjórn Sauðárkróks þann 1. ágúst 1972
1 tilefni yfirstandandi fram
kvæmda i orkumálum. sem sér-
staklega snerta Norðurland og
blaðaskrifa og yfirlýsinga urri þau
nrál. samþykkir bæjarstjórn
Sauðárkróks eftirfarandi:
1. Bæjarstjórn Sauðárkróks
leggur á það sérstaka áherzlu. að
yfirvöld orkumála hafi fullt sanr-
starf'og samráð við sveitarstjórn-
ir. samstarfsnefndir þeirra unr
orkumál og starfandi lands-
hlutasamtök. um alla áa'tlana-
gerð og framkvæmdir i sambandi
við linulagnir. byggingu orkuvera
og samninga um uppsetningu
orkulreks iðnaðar. svo að betur
verði g;ett sjónarmiða bvggða-
jafnvægis og byggðaþróunar.
Varðandi skipulag og stjórn
orkumála. tekur bæjarstjórn und-
ir ályktun fulltrúaráðslundar
Sambands isl. sveitarlelaga.
2. Sýnt hefur verið fram á stór-
aukið öryggi fyrir rafmagnsnot-
enriur og ótvira'ðan hagnað lyrir
byggðarliigin á Norðurlandi
vestra. að reist séu og rekin orku-
ver á svæðinu sjálfu. en samteng-
ing orkuveitusva'ða sé eðlilegt
framhald slikra virkjana. Hins-
vegar virðast þeir miiguleikar
skerðast með tilkomu þeirrar há-
spennulinu. sem nú er.i byggingu
.milli Skagaljarðar <)• Kyjafjarðar
á vegum Hafmagnsveitna rikis-
ins. auk þess sem orkuskortur er
á báðum orkuveilusvæðunum og
samtenging þeirra leysir þvi eng-
an vanda. Þvi fjármagni. sem til
linulagningarinnar fer. virðist þvi
eðlilegra að verja til virkjunar-
framkvæmda á Norðurlandi
vestra.
:i. Miöað við upplýsingar um
flutningsgetu háspennulinunnar
milli Skagafjarðar og Eyjafjarð-
ar virðist fyrirbyggt að orkufrek-
ur iðnaður verði seltur upp á
Norðurlandi vestra. ef háspennu-
lina frá Sigölduvirkjun verður
tengd austursvæðinu.
Verði hálendislinan liigð vestan
Hofsjökuls til Skagafjarðar. sem
virðist skemmri og hagstæðari
leið. takmarkar flutningsgeta há-
spennulinunnar á sama hátt upp-
setningu orkufrekra iðjuvera á
Norðurlandi eýstra.
Bæjarstjorn hlýlur að gera þá
krölu. að orkumál Norðurlands
vestra verði leyst á þann hátt. að
miiguleikar verði á að reisa á
svæðinu arðbær fyrjrtæki. sem
eiga kost á nægri ralorku.
4. I'ikki er liklegt að virkjun
Bliindu. með þvi að veita henni
niður i Vatnsdal. né heldur virkj-
un Detliloss verði mögulegar i
næstu framtið vegna náttúru-
verndarsjónarmiða. Virðast þvi
þeir miiguleikar lil umræðu að-
eins i þeim tilgangi að Iresta enn
meir raunha'lum aðgerðum i
virkjunarframkv;emdum á Norð-
urlandi.
f>. Ba'jarstjórn Sauðárkróks
skorar a yfirviild orkumála. að
Ludvig Storr Spasskí
formaður Félags
kjörræðismanna
''ramhald af bls. 1.
Félag kjörræðismanna er-
lendra rikja á Islandi hélt nýlega
aðalfund sinn að Hótel Sögu.
Fundinn sóttu flestir kjörræðis-
merin búsettir i Heykjavik, en auk
þess nokkrir kjörræðismenn er
búsettir eru úti á landi. A tundin-
um var kjörin stjórn fyrir félagið.
Sjálfkjörinn formaður (Dean)i
samkvæmt samþykktum félags-
ins er elzti starfandi kjör-
ræöismaður hér á landi, en hann
er nú Ludvig Storr, aðalræðis-
maður Danmerkur. Aðrir i stjórn
voru kjörnir þeir Sigurgeir Sigur-
jónsson, aðalræðismaður ísraels,
Dr. Karl Kortsson, vararæðis-
maður Þýzkalands, Sveinn B.
Valfells, aðalræðismaður ’l’yrk-
lands og Sveinn Björnsson, aðal-
ræðismaður Svisslands, en i
varastjórn voru kjörnir þeir Árni
Kristjánsson, aðalræðismaður
Hollands og Othar Ellingsen,
vararæðismaður Noregs.
Háskólafyrirlestur
Opinber báskólafyr irlestur
llermann Pálsson,kennari i is-
lenzku við háskólann i Edinborg,
llytur opinberan fyrirlestur i boði
háskóla islands mánudaginn 28.
ágúst 1972, kl. 5.15 siðd stund-
vislega. M. kennsilustufu Háskól-
ans.
Fyrirlestur sirin nefnir
Hermann:
Miðaldahugmyndir um málfræði
og stil.
Ollum er heimill aðgangur að
fyrirlestrinum.
röntgenlilmuna að þar kom fram
blettur. Þetta er mikill blettur,
eða á um 49% filmunnar, og
liðasl hann með annarri hlið
filmunnar, svona mitt á milli
miðju og hægri hliðar, þegar litið
er ofan og framan á stól
Spasskis.
Stólarnir sem áskorandinn og
heimsmeislarinn sitja á i Laugar-
dalshöllinni kosta rúmlega fjöru-
liu þúsund i Bandarikjunum.
Framleiðandinn gaf Skáksam-
bandinu stól Spasskis en banda-
riska skáksambandið gaf stól
Fischers. Slólarnir eru mjög
þa'gilegir að sitja i. leðurklæddir
og grindin úr stáli.
Mimiii brosmildir
Þeir sem viðstaddir voru á
fundinum voru heldur brosmildir,
en meðal fundarmanna var Nei
aðstoðarmaður Spasskis.
Fulltrúar Spasskis og Fischers
höfðu báðir lylgst með rannsókn-
inni og virtust ekkert liafa við
hana að athuga i gær.
Aöaldómarinn Lothar Schmid
gaf þá lyrirlýsingu á blaða-
mannalundinum i gær, að hann
og Guðmundur Arnlaugsson
hefðu aldrei séð neitt óvenjulegt,
hvorki við stólana né sviðið i
I.augardalshiillinni,
Guðmundur G. Þórarinsson
sagði að lokum á blaðamanna-
fundinum, að bólstrararnir hefðu
lullvissað sig um að stóll Spasskis
gæti verið komin i samt lag á
sunnudaginn, þegar teflt verður,
og jafnframt gat hann þess að
eftir þvi sem hann vissi bezt, þá
hefði Fiseher setið i Spasskis stól
i siðustu umferð og Spasski á
Fischers stól.
r
14. þing SUF á Akureyri
Grœðnm laudið
/ ^ gcymuni té
'“búnaðarbanki
ÍSLANDS
Fjórtánda þing S.U.F. vcrð-
ur lialdió á Ilótel KKA á Ak-
ureyri, dagana 1. til :i.
september 1972. Dagskrá
þingsins verður sem hér
segir:
Föstudagurinn 1. september.
Kl. 20.00
1. Þingsetning —Már Péturs-
son. formaður S.U.F.
2. Ha'ða — ..Stjórnmálaflokk-
ar og unga fólkið" Sr. Guð-
mundur Sveinsson. skóla-
stjóri Bifröst.
:i. Kosning kjörbréfanefndar
og uppstillingarnefndar.
4. Kosning starfsmanna þings-
ins.
a) þingforseta.
b) þingritara
5. Skýrsla stjórnar
a> Formanns. Más Pétursson-
ar.
b) Gjaldkera. Þorsteins Olafs-
sonar.
6. Umræður um skýrslur
stjórnar
Skipað i nefndir.
l.augardagurinn 2. september
kl. 09.00
Nefndastörf
Lagabreytingar
Nefndaálit og umræður
kl. lii.30
Kvöldverður
kl. 20.30 Nefndastörf
Sunnudagurinn 3. september
kl. 9.00
Afgreiðsla nefndaálita
Kosningar samkvæmt sam-
bandslögum
kl. 15.00
Þingslit
láta hraða sem mest rannsóknum
á virkjunarmöguleikum i Jökulsá
eystri i Skagafirði. sem æskdeg-
um framtiðaráfanga i virkjunar-
málum og að ekkiverði látið hjá
liða að afla jafnframt ótviræðra
réttinda til þeirrar mannvirkja-
gerðar.
Þyrlan
Framhald, af bls. 1.
svo að út úr þessu koma 360
milur. sem reiknast að vera tæpir
650 km. Þyrlan getur þvi flogið i
einum áfanga frá Hevkjavik
austur á Langanes án þess að
þurla að taka eldsneyti. Annars
brennir hún þotueldsneyti. sem er
einfaldlega steinoiia. ekki
kannski eins og sú. sem notuð er á
lampa og primusa. én mjög lik.
Einn flugmaður mun fljúga
velinni undir venjulegum
kringumsta'ðum, og við land-
helgisgæzlu verða auk þess tveir
stýrimenn um borð. I neyðartil-
lellum getur þyrlan flutt sex
manns á s júkrabörum. auk
hjúkrunarliðs.
GNÁ getur lent hvort sem er á
láði eða lcgi. og á þyrluþilförum
varðskipanna /Kgis. óðins og
Þórs. Við hinar slóru hliðardyr
þyrlunnar er spil. sem getur lyft
allt að þrjú hundruð kilóum. en
það þýðir með öðrum orðum að
samtimis er h;egt að hila upp
björgunarmann og þann sem
bjargað er. t.d. úr sjó.
Arnarungar
Framhald
af bls. 1.
Æti boriö út handa örnum
Fuglaverndunarlélag Islands
helur tekiðað sér að halda hlili-
skildi yfir arnarslofninum, svo
sem Irekast er unnt. Stjórn þess
skipa Magnús Magnússon pró-
fessor. Heynir Ármannsson
lulltrúi og Erling ólafsson
náltúrufræðimenn. Fyrir at-
beina þess var borið út a'ti
handa örnum á þrem stöðum a
landinu siðasl liöim. vetur.
ILegter umvikað fá afsláttar-
hross i þessu skyni. þvi að ernir
setja ekki fyrir sig, þótt kjötið
sé af rosknum hestum. Mesl er
fyrirhöfnin að koma skrokkun-
um á þann stað. sem luglunum
er hentugur. En þegar þeir eru
þangað komnir sitja ernir
liingum við ætið og kunna sýni-
lega vel að meta þessa fram-
reiðslu.
Hundrað ungar á tiu til
tólf árum
Alls er lalið. að siðast liðin tiu
til tólf ár hafi hundrað ungar
komi/.t úr hreiðri. Viðkoman er
með bezta móti i sumar, fjórtán
ungar. en sum undanfarin ári
hafa þeir aðeins verið sex og
sjö Bezt gekk 1967, þvi að þá
komust seytján ungar upp.
Ofurlitið er um það. að ernir
leiti sér athvarfs á stöðum, þar
sem þeir hafa ekki áður verið.
Til da'mis gerðu arnarhjón til-
raun til varps i sumar á svæði.
þar sem ernir hafa ekki sézt
áratugum saman.
Hafa að líkindum sofnað
og drukknað
Eigi að siður er stofninn
enn i mikilli hættu, sagöi for-
svarsmaður Fuglaverndunar-
félagsins. Nú siðast hefur ólög-
leg notkun svefnlyfja við veiði-
bjölludráp boðið hættunni heim.
Á svæði. þar sem þessari að-
ferð var beitt, fundust fyrir
tveim árum fjögur sjórekin
arnarhræ, þar af þrjú af ungum
örnum. Við álitum, að fuglarnir
hafi étið veiðibjöllu, sem fyrir-
komið hefur verið með slikum
hætti — og siðan sofnað og
drukknað.
Dauði fjögurra fugla er ærið
áfall. jafnlitill og arnarstofninn
er. og þar að auki hætt við, að
ekki hafi komið til skila hræ
allra þeirra fugla, sem kunna að
hafa farizt.