Alþýðublaðið - 24.06.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.06.1922, Blaðsíða 1
saasí 2922 Liiagardagiaa 24. jáaí 142 tölublsð verkalýðsfélaganna verður farin sunnudaginn 25. júní. Lagt af stað kl. 10 f. h. Safnast verður saman í Bárubúð kl. 9 f. h. og gengið í skrúðgöngu inn að Tungu. Þaðan verður farið í bifreiðum á áfangastaðinn, sem eru Baldurshagaflatir. Fargjald í vöruílutningabifreiðum kr. 1 fyrir fullorðna og kr. 0,50 fyrir börn. í fólks- Hutningabifreiðum verður gjaldið fyrir fullorðna kr. 2,50, fyrir börn kr. 1, aðra leiðina. — Mjög margt verður til skemtunar; ræðuhöld, söngur, lúðraflokkur og fleira. Skemtiskrá útbýtt á skemtistaðnum, — Hver einasti alþýðumaður og kona verða að koma. JafoaSarstefnan (Frh) — Ea við því er þá þessu a9 svara. í fyrsts lagi er eagitt hætta á siíku, jafuvel meðaöi hvatir fólksins eru eins og þær pru undir ssúverasdi skipalagi, vegaa þess, að bjá jaín- aðarmönnuœ verður það einmitt aitýðaa, öreigatnir, sem hafa wöldm Það verSa því að einaþeir, seœ almenningur vill. sem farið gets með völdin í unaboði aimeun- iags. Nú geta til dæmis þingmeaa setið óáreittir aitt kjörtfmabii, esda þétt þeir gari kjósendum sínum jafssvd bseði skaða og skömm. Þvflíkt framferði getur ekki þrifist á meðal jafttaðamanna. Þar verða vaíá'aafamir að vinna fyrir hag heildarinoar, cn heildin ekki fyrir hagsmunum fárra manna eins og nú á sér stað. Annars geta þeir ekki haldið áfram að fara með vöidin. Ea swo ( öðru lagi er það, að hverjum manui eru msðíæddar hvstír (.eðlÍEhvstir*), scm eru mjög margvíslegar og misjafnlega sterk ar. Það eru sérttaklega tvær hvatir, sg;m koma irsm f hiají pólitíska íífi hvers emstakHngs, það eru: féí g.hvötin og sjílfsbjargarhvötin. Það{« félagahvötia, sem ræður og kosoingaroar. hjá verkamannaforingjunum; hún er göfug og nauðsynleg fyrir sam félag mannansa. t þjóBfélsgi því, seBa jafnaðarmenn ætla að koma á, verður það fébgshvötin, sem hefir tækifæri til að þroskast, og verða að þeirri félags- og kær leikskeðju, sem fjötrar alla eigin girni og aðra lesti, sem henai fylgja Ea í því þjóðfélagi, sem við nú búum við, er það einmitt sjálfs- bjargarhvösin, sem verður að þroskast langt ueq meira ea heani er f raua og veru eðlilegt. Það byrjar strax hjá börnunum, ef þau láía einhvern tíma hina sterkari og göfugri hvöt, félkgshvötina, ráða. Þetta gerir það að verkum, að menn verða sérplægnari og verri en þeir e!la mundu vera. Eg ætla ekki í þessari grein, að eltast við allra verstu og vit kfcsustu röksemdir andstæðing asna gegn j afnaðarstefnunni; til þess eru þær alt of veigalitlar. Annars sýnir það betur ea nokk uð annað, hversu gersamlega auð vaídssinnar eru ráðþ.'ota, »ð heíta framrás jftía&ðarsteíaunnar, — bar- dagaaðfsrðirnar, sem þeir nota. í nestið. . fflsííiið efiir, þegar þér farið út úr bænum, að hafá með yður i nesti rilclisijg- frá Kaupfélaginu« Það kemur varla fyrir, að þeir fáist tií þess að rökræða um það, hvort jaínaðarstelnán sé aú í raun og veru það bezta, s;era utn sé að ræða til viðreisnar manrskyninu, Nei, það gera þeir ekki, en fevers vegnaf Vegna þess, að þeir sjá, að ómögulegt er fyrir þá, að halda völdunum með því móti, því að þá sæi aimcnningur, að það er tóra vitleysa sem þeir halda fram. En þeir nota annað ráð; þeir Ijúga á forisgja verkamanna og ofsækja þá eftir mætti og reyna með þessu, að basta ryki í augu fjöidans Nú hafa koraið fram fimm listar til iandkjörs þann 8. júlí ’næst- komandi Fyrsti listinn, Adistinn, er Hsti jaýnaðarmanna. k hana tscfir nú verið minst hér að framan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.