Alþýðublaðið - 24.06.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.06.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐOBLAÐI: 1 S 11 II11 er listi Alþýðuflokksins. Þið, sem úr bænum farið, munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. En svo er Blistirm. Að þeim lista standa samvtanumean; það eru að mörgu leyti frjálslyndir menn, en það má engum gleymast, sð stefaa þeirra og hugsjóo, er sð eiras ofur Ktill punktur í því stóra og göf- nga stefnumarki jafnaðarmanna. Uíö Clistann er ekki að tala, þvi hann er andvana. fæddur. Þá er D. og E-Iisttan, þeir eru framsettir af þeim mönnum, og á þeim eru að eins þeir mean, sem fyrst og fremst hugsa um að raka að sér auði og metorðum, þó áð það óumflyjanlega valdi eymd og volæði almennings. — Ahugamál hafa þeir ekki önnur, nema svona fyrir kosningar, en það eru eins og hverjar aðrar gorkúlur á mykju haugi, — og allir vita, hversu lengi þær eru við Kði. Atlir þejr, ksrlar og konur, sem vilja sjá malefnum lands og þjóðar vel borgið, fylkja sér um A lisíann lista fafnaðarmúnna, 8 júlí, Hórður. R æ ð a. Hallgríms Jbnssonar á íþrótta* vellinum 19 Júní. Konur og metin, heiðraðir sam- borgararl Lftum vér yfir jörð vora, sjá- um vér, að mest gætir maaaver anna og verka þeirra. Og enn eru þaer í barnaleikjum. Byggfa þær mannvirki mikil: Fagra? halíir, skrautleg musteri, ramger skip og mgrgt fleira. Ea aðra stundina fær dýrseðlið yfir- höndina. Og þá rífa þær niður það sem bygt var áðar. Þetta er öfiigstreymi og sorgarsjón. Það virðist í fljótu bragði eins og ver- urnar spillist með áruuum. Litlu börum byggja spilahallir i borð* am, önnur koma og blása bygg- ingarnar um eða þau gera það sjálf. En þetta er ekki örlaga þrung- inn leikur. Hitt er örlagaþrungn- ara, þegar stærri óvitarnir, hinar svo neíndu kristnu menningar- þjóðir drepa bræður og systur þúsuadum sarn&n Esigan þ&if að undra. þótt margur spyrji: Er nokkurt vit í svona mannlffi? Ber fratxtkoraa mannanna barna vott um bróðurkæríeika ©g sið- menningu eða vitnar hún um dýrs hvatir og siðleysi? Hugsið málið og svarið spurn ingunni. Hafið þér hcgleitt, hver muni vera mesta þrá þessara mannvera ? Eftir hverju sækjast þær ? — Hvað er þeim mönnum ríkast í huga sem stjóraa styrjöldum og þjóð aróhamingju ? Einir sækjast eftir völdum Og tign. Vaða þeir blóð að knjám og stikla á manaabúkum, til þess að ná settu marki. Aðrir fíkjast í auð og láta ekkert ónotað, ef þeir aðeins mega njóta aælu hans. En hvotttveggja er fánýti, mælt á hian rétta mælikvarða. Sumir sækjast eftir metorðum og frægð. Láta þelra einskis ófreistað í kapp- hlaupi þvi. En þeir gríps einnfg f tómt. Að lokum sjá þeir, að það sem þeir sóttust eftir, var einber hégómi. Hvað hefir þá verugildi á Jörðu hér? — Það eitt að liía í sbnnu bræðralagi, vinns að andlegum umbótum hvers einstaklings, íræða, hjálpa og hugga. Furða er, hvað sá sannleikur ér torlærður, að hamingjan býr í hjarta manns. Vér erum öll læriaveinar,» læri- sveinar hins mikla meistara. En vegur lærisveinsins liggur um þyrni braut. Sá, sem finnur til af kvöl- um annara, er á réttri leið. Og þá fyrst fer faann að reyna að bæta úr henni. Óþroskuðum ein staklingi hættir við að sjá að eins sjálfan sig. Það væri skaðlegt, ef allir eiastakiingar heils þjóðfélags væru þannig. — Hvernig skyldi nú vera ástatt hjá oss sjilfam! Etam vée i tramförí Vér erum hættir að úthella blóði náungaas. — Ea vér eltum fánýtið og leggjum of mikið í sölurnar fyrir það. Vér ölum með oss iesti, sem hindra framfarir. B6t er það f máli, að meðal vor eru fórufúsir meaa og fórafúsar koaur, ea hvor- umtveggju þarf að fjöfga. Hiair vitru, góðu og óeigÍQgjörnu virð- ast vera, i miklum minni hlutá. Áíkaikið ber á koaara, þar sero mannúðitrstörf þarf sð vinna. Þær era lfklega fremri körlum f fórn- fýsi og liknarstarfsemi. Forgöngukonur ísjenzkra kvenna. hafa komið auga á það, að bætt- ur hagur hinna bágstöddu er bætt- ur hagur þeusa þjóðfélags. Þær beita sér fyrir ýmiskonar - mannúðarstarfsemi og taka þar höqdum saman. þótt á öndverð- um meið standi i sttjómmálavit-, firru. Systur og bræður eiga ekki' að greinast í fjandsamlega flokka. Eitt áf ýmsu, sem fslenzkar konur hafa tekið sér íyrir hendar er fjársöfuun til byggingar sjúkra- húss fyrir þetta land. Er ölium skylt, sem geta, að rétta konum. hjálparhönd i þvi starfl. Mörg eru mannúðarstðrfin sem/ vinna þarf. Það er nauðsyn að- likna sjúkum, fræða fávísa og klæða nakta, en það er eigi sfður nauðsyn að leiða Vilta og verja,,. óþroskaða fyrir spillingu. Og ætlum vér að verjast spili« ingunni, þá byrjum starfsemi vorg, meðal æskulýðsins. Hvernig er hann uppalinn hji. oss? Míkíu ver en skyldil — Og: sýna þó margir ágæta viðleitni. Erum vér, hinir fullorðnu, æska- lýðnum góð fyrirmynd? Nei, þvf fer fjarri. Vér höfum fyrir honum margti: sem hann ætti ekki að sjá. Vér kennum honum beint og óbeinl. hófleysi, munaðarKfi, lausung og fleira. — Hvers vegna kemur það fyrir, stð tólf ára drengur brúkar alls-* konar tóbak? Hvers vegaa er það- ekki dæmalaust, að ungmeyjar fari i lágnættisgöngur? Hvers vegna. drekkur 18 ára ungliaguriaa sig ölvaðaa, óvirðir sig ogaðra, velt- ur um sjálfaa sig og Sendir á forinni? — Hvers vegná kemur þetta fyrirí Þvi skulum yér svaia hvert í sinu Iagi. öll höium vér vit á„ að þetta er bæði skaðlegt einstak° lingi og heild. (Frh.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.