Tíminn - 13.01.1973, Qupperneq 2

Tíminn - 13.01.1973, Qupperneq 2
2 TÍMINN Laugardagur 13. janúar 1973 VEUUM ISLENZKT-/WK ÍSLENZKAN IÐNAT Bréf frá lesendum FRÉTTAFALSANIH Opið bréf til fréttastjóra Sjónvarps og Útvarpsráðs. Lengi hefur fólk mátt sitja undir rangfærslum um striðið i Vietnam. Þó keyrði um þverbak i fréttayfirliti sjónvarpsins á gamlárskvöld, sem var svo endurtekið á nýársdag, er eftir- farandi klausa var lesin.: ..„Bandariski flugherinn hefur undanfarna daga varpað þúsundum lesta af sprengjum á borgirnar Hanoi og Haifong i þeim tilgangi að knýja Norður- Vietnama til þess að undirrita vopnahléssáttmálann.” Sjónvarpinu kvöld eftir kvöld, og það með, að Bandarikin hafi siegið undirritun á frest vegna andstöðu Thieu, einræðisherra i Saigon, svo trúlegt, sem það nti er. ÚTBOD Framkvœmdanefnd byggingaráœtlunar óskar eftir tilboðum i byggingu 314 ibúða i Breiðholtshverfi i Reykja- vik. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu F.B., Lágmúla 9, Reykjavik gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð laugardaginn 17. febrúar 1973. Okkar landsfræga janúarútsala hefst mánudaginn Af þessu er ekki annað hægt að skilja, en að Bandarikin reyndi með loftárásum sinum að fá stjórnina i Hanoi til að undirrita samkomulagið frá 20 okt. sl. sem átti að undirrita 31. okt. Þó er lýðnum ljóst, að þessu er þver- öfugt farið. Alþýðulýðveldið Viet- nam hefur karfizt þess, að samkomulagið yrði undirritað sem fyrst. Þetta hefur komið skýrt fram i öllum fjölmiðlum undanfarna tvo mánuði, einnig Vietnamnefndin á Islandi for- dæmir þenna fréttaflutning og krefst þess, að slikt endurtaki sig ekki. Nefndin undirstrikar nauðsyn þess, að hlutlægar upplýsingar um striðið i Vietnam komi fram i fjölmiðlum rikisins, og bendir á að enn hafa frétta og fræðsludeildir útvarps aldrei leitað til hennar. Nefndin telur réttmætt, að hún fái að koma fram i fréttaskýringaþáttum Hljóðvarps og Sjónvarps. Vietnamnefndin á islandi. ■=—25555 14444 wm/fí BILALEIGA HVEUFISGÖTU 103 VJfl/Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW 9 manna - Landrover 7manna r 15. JANUAR LAUGAVEGI 89 Jakkaföt frá 3.900.- * Stakir herrajakkar frá 1.500.- * Stakir dömu- jakkar frá 1.200.- * Terylene-buxur frá 990.- * Gallabuxur frá 490.- Flauelsbuxur frá 890.- * Skyrtur frá 300.- * Peysur dömu og herra frá 790.- * Bolir dömu og herra frá 190.- * Ullarteppi 690.- Terylene-bútar — Úrvals buxnaefni í litum Aldrei meira úrval allt á útsiiluverði * Þetta er útsala ársins! ^ÚTSALA OPIÐ LAUGARDAGA KLUKKAN 9-12 HÖGGDEYFAR sem hægt er að stilla og gera við ef þeir bila. ÍT ARMULA 7 - SIMI 84450 SÓlaóír H JÓLBARÐAR til sölu á mjög hagstæðu verði. Full ábyrgð tekin á sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu. Hjólbarðaviðgerðir Verkstæöiö opið alla daga kl. 7.30 til 22 nema sunnudaga. Reykjavík — Sími 30501 Ármúla 7 [lögfræði- jSKRIFSTOFA j | Vilhjálmur Amason, hrl. | Lckjargötu 12. J | (Iðnaöarbankahúsinu, 3. h.) Slmar 24635 7 16307

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.