Tíminn - 13.01.1973, Síða 6
fcg er orðin niu mánaða
„Það þýðir
ekki að láta sig
dreyma um að fá
allt á einni nóttu”
húsiö
BÝÐUR UNGU FÓLKI
upp á flest
sem þarf til
stofnunar heimilis
svo sem:
Ætli gæfan fylgi þvi að gifta sig
i hvitum skóm?
Okkur datt það i hug hér á
Timanum, þegar dregið var i
fyrsta sinn um hver yrðu
hrúðhjón mánaðarins og mynd og
nöfn þeirra Elsu G. Jónsdóttur
og Finnboga Aðalsteinssonar
koniu upp. Finnbogi var nefnilega
sá eini hrúðgumanna, sem okkur
hafði borizt mynd af, sem gekk i
heilagt hjónaband á hvitum
skóm.
— bað varð allt vitlaust þegar
fréttist að ég ætlaði að vera i
hvitum skóm þegar við vorum
gefin saman,” segir Finnbogi
sjálfur. „En mér fannst tilvalið
að nota þessa skó, sem ég keypti i
Bandarikjunum fyrir nokkrum
árum og sá litið á, voru spegil-
fagir og hvitir. Og það virðist
ætla að fylgja þvi gæfa.”
Elsa og Finnbogi eru úr hópi
brúðhjóna, sem Timinn birti
myndir af i desember, og eru
þau fyrstu hjónin, sem velja sér
vörur fyrir 25.000 kr og fá blaðið
sent heim endurgjaldslaust i
hálfan mánuð. 1 janúarlok verður
siðan dregið um hver verða
brúðhjón 'manaðarins i janúar.
Hann nýútskr i faöur
matsveinn, hún nýstúdent
Við heimsóttum þau Elsu og
Finnboga i tilefni af þvi^ að þau
hlutu þennan titil. bau giftu sig i
nóvemberlok og fluttu þá inn i
nýja 100 fermetra ibúð að
Miðvangi 4 i Hafnarfirði, sem þau
festu sér fyrir tveim árum, þá
þegar komin i tilhugalif.
bau hjón kváðust ánægð að
hafa hlotið þennan vinning
Timans: — bað munar um
minna. bað er ekki hlaupið að þvi
að kaupa ibúð og fylla inn i hana.
1 vor fóru allir peningar sem
við áttum i eldhúsinnréttinguna.
Svo sáum við um veiðihúsið við
Verið
velkomin í
Húsgögn
Teppi
Raftæki
Ljósatæki
Hreinlætistæki
Byggingavörur
o.ffl. o.fl.
jns
Wh jo
JON LOFTSSON HF.
Hringbraut 121 . Sími 10-600
@||i
bað er ekki jólagæs i þetta sinn.
Timamyndir Róbert.