Tíminn - 13.01.1973, Síða 7
Laugardagur 13. janúar lð73
TÍMINN
7
Segja fyrstu
,,Brúðhjón"
mánaðarins,
sem dregin
hafa verið
út á vegum
Tímans
Brúðhjón desembermánaðar, Elsa G. Jónsdóttir og Finnbogi Aðalsteinsson ásamt syni sinum Aðalsteini.
Laxá i Kjós i sumar og fórum
fyrirfram i brúðkaupsferð til
Torremolinos á Spáni i haust.
Svo það er nóg við peningana að
gera.
Sonurinn fæddist í
kennslulok
Finnbogi er matreiðslumaður
og útskrifaðist úr Matsveina og
veitingaþjónaskólanum sl. vor.
Hann starfar nú við veitingastað
Loftleiða á Keflavikurflugvelli.
Elsa tók stúdentspróf i vor, þá
nýorðin móðir, en sonurinn Aðal-
Húsgögn á tveim\
hœðum
UNGT FOLK
velur sér nýtizku húsgögn
Þessi eftirsóttu hjónarúm
eru nú til aftur, ásamt miklu
úrvali af húsgögnum í alla
ibúöina.
Þiö gerið góð kaup í
Húsgagnaverzlun
Reykjavíkur
Brautarholti 2
Simi n-9-40 Æfrr
■>
6UNMJ
í Lonaon
S
1I3C3/
travel
Flogið beint alla sunnudaga.
Dvöi á Hotel Kennedy, sem er 1. flokks
hótel, öll herbergin með einkabaði og
sjónvarpi.
Kynnið yður hinar fjölbreyttu
kynnis- og leikhúsferðir.
Útvegum 10% afslátt í ýmsum
góðum verziunum og meðlimakort _ .
á skemmtistaði. ®|
FERMISKRIFSTOFAN SUNNR RANKASTRJED 7
SIRIM1B40012070