Tíminn - 13.01.1973, Síða 16

Tíminn - 13.01.1973, Síða 16
16 TÍMINN Laugardagur 13. janúar 1973 llll er laugardagurinn 13. jan. 1973 Heilsugæzla Siglingar Skipaútgerð ríkisins. Esja er væntanleg til Reykjavikur i dag að vestan úr hringferð. Hekla fór frá Isafirði i gærkvöld, á norður- leið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 13 i dag til Reykjavikur. Félagslff Sunnudagsgangan 14/1. Asfjall og nágrenni. Brottför kl. 13 frá B.SI. Verð kr. 200. Félag Nýalssinna boðar til fræðslu- og sambandsfundar fyrir almenning næsta laugar- dag (13. jan.) og hefst hann kl. 15stundvislega. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyf- ir, en sökum takmarkaðs hús- ýrhis er fólk beðið að tilkynna þátttöku sina i sima 40765 i kvöld og annað kvöld kl. 19-21 ogá laugardag kl. 10-12. Félag Nýalssinna. Kvenfélag H áteigssóknar. Býður öldruðu fólki i sókninni til samkomu i Hótel Esju, sunnudaginn 14. janúar kl. 3 stundvislega. Til skemmtunar verður: Einsöngur, frú Snæ- björg Snæbjarnardóttir, undir- leik annast Martin Hunger; upplestur, Gisli Halldórsson leikari; kirkjukór Háteigs- kirkju syngur nokkur lög, stjórnandi Martin Hunger. Verið velkomin. Borgfiröingafélagið i Reykja- vik.Félagsvist og dans verður næstkomandi laugardag 13. janúar kl. 20,30 i Miðbæ við Háaleitisbraut. Mætið vel og timanlega. Nefndin. Tilkynning Frá Kvenfélagasambandi tsl. Leiðbeiningarstöð húsmæðra verður lokuð um óákveðinn tima. Skrifstofa sambandsins verður opin á venjulegum tima kl. 3-5 daglega. Kirkjan Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almennar upplýsingar um læknaLog lyfjabúöaþjónustuna i Rcykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld-og næturþjónustu lyfja- búöa i Reykjavik vikuna 12. janúar til 18. janúar annast Lyfjabúðin IÐUNN og Garðs Apótek. Lyfjabúðin Iðunn annast vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgid. og alm. fri- dögum. Lögregla og slökkvilið Rcykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. •Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. liafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar liafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i llafnarfiröi, simi 51336. Ilitavcitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05 Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Jóhann S. Hliðar. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára, mánudagskvöld kl. 8.30.Opið hús frá kl. 8. Sóknarprestarnir. Arbæjarprestakall. Barna- guðsþjónusta i Arbæjarskóla kl. 11. Messa i skólanum kl. 2. Æskulýðsfélagsfundur sama stað kl. 8.30 siðdegis. Séra Guðmundur Þorsteins- son. Ilallgrimskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10- Messa kl. 11, Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Fríkirkjan Reykjavik. Barnasamkoma kl. 10.30. Friðrik Schram. Messa kl. 2. Fermingarbörn komi til spurninga á venjulegum tima. Piltar, þriðjudaginn 16.janúar og stúlkur, fimmtudaginn 18. janúar. Séra Páll Pálsson. Iláteigskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Grensásprestakall. Sunnudagaskóli kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jónas Gislason. Langholtsprestakall. Barnasamkoma kl, 10,30 Guðsþjónusta kl. 2. Séra Arelius Nielsson. Óskastund barnanna kl. 4. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Langai ncskirkja.Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Organistinn leikur á þriðju- dagskvöldum kl. 5,30. Séra Ólafur Skúlason. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. "iWfessa kl. 2. Séra Þórir Stephensen. Barnasamkoma kl. 10,30 i Vesturbæjarskólanum við Oldugötu. Séra Þórir Stephensen. Digranesprestakall. Barnasamkoma i Vighóla- skóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakall. Barnasamkoma i Kársnes- skóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Séra Arni Pálsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messað kl. 2. Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Séra Bragi Benediktsson ávarpar börnin. Garðar Þorsteinsson. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2. Séra Emil Björnsson. Lágafellskirkja- Barnaguðsþjónusta kl. 2. Bjarni Sigurðsson. Asprestakall Barnasamkoma kl. 11 i Laugarásbiói —frh. Aspresta- k.) Messa kl. 5 i Laugarneskirkju Séra Grimur Grimsson. Minningarkort Minningarkort islenzka kristniboðsins i Konsó fást i skrifstofu Kristniboðssam- bandsins, Amtmannsstig 2B, og i Laugarnesbúðinni, Laugarnesvegi 52. Suður spilaði 5 T, þegar 3 grönd hefðu verið léttur samningur, en hann opnaði i spilinu, sem orsakaði slemmutilraun Norðurs. Vestur spilaði út HJ-8, er Austur hafði doblað 4 Hj. 4 K D 7 3 ¥ A104 4 G97 * AK6 A 10652 ¥ 83 4 D53 * D1075 A G94 V KDG92 4 86 * G42 A skákmóti i Þýzkalandi 1957 kom þessi staða upp i skák Rautenberg, sem hefur hvitt og á leik, og Christoph. 16. f5! —gxf5 17. Rxf5 — Db4 18. Dg3 — Kh8 19. Hd4! — Dxb2 20. Hh4 — Bxe5 21. Hxh7+ og svartur gafst upp. PIPULAGNIR Stilli hitakerfi — Lagfæri gömul hita- kerfi Set upp hreinlætis- tæki — Hitaveitu- tengingar Skipti hita — Set á kerfið Danfoss-ofn- ventla SÍMI 36498 BÆNDUR Við seljum: Fólksbila, Vörubila, Dráttarvélar, og allar gerðir búvéla. BÍLA, BATA OG VERÐBRÉF ASALAN. Við Miklalorg. Simar 18675 og 18677. A Á8 ¥ 765 4 ÁK1042 * 983 Spilarinn i S lét litið úr blindum. A fékk á HJ-9 og spilaði Hj-D, tekið á As. T spilað á As og blindum, inn á L. T var nú svinað og þegar V fékk á D og spilaði L var ekki hægt að fá nema 10 slagi. Ef spilarinn hefði svinað T strax — eftir að hafa tekið á HJ-As, — var hægt að vinna spilið. Það skiptir ekki máli hverju V spilar eftir T-D — segjum L. Tekið i blindum og trompi spilað einu sinni. Þá þrir hæstu i Sp. teknir ( L kastað heima) og um leið sú áhætta, að A gat verið með 2. Sp. og 3 T upphaflega. En þegar þetta gengur, er T spilað þrisvar. Á siðasta T verður V að kasta L, og þá er Sp-7 kastað úr blindum (HJ-10 áður) Austur verður einnig að kasta L, þvi annars stendur Hj- Suðurs. Tvöföld kast- þröng. Snæfellingar Spilakvöld að Breiðabliki Laugardaginn 13. jan. kl. 21.00 hefst siðasta spiiakvöld i þriggja kvölda spilakeppni Framsóknarfélaganna Aðalverðlaun: Kaupmannahafnarferð fyrir tvo og vikudvöl þar á vegum Feröaskrifstofunnar Sunnu. Jónas Jónsson flytur ræðu. Sunnuferðir verða kynntar. Einar og félagar leika fyrir dansi. Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavikur verður haUlinn fimmtudaginn 18. þ.m. kl. 20, 30 að Hótel Esju. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin, Kópavogur — fundur um fjdrhagsóætlunina Framsóknarfélögin i Kópavogi halda fund laugardaginn 13. janúar kl. 2.30 siðd. i Félagsheimili Kópavogs efri sal. — Fundarefni er fjárhagsáætlun Kópavogskaupstaðar fyrir árið 1973. Bæjarfulltrúar flokksins skýra frumvarpið og bera fram spurninguna: Hvaða gjaldaliði á að lækka? Fundarmenn svara. Stjórn Framsóknarfélaganna i Kópavogi. Framsóknarfélag Bolungavíkur Aðalfundur Framsóknarfélags Boiungavíkur verður haldinn sunnudaginn 14. janúar næstkomandi i félagsheimilinu, og hefst hann klukkan 16.00. Alþingismennirnir Steingrimur Hermannsson og Bjarni Guð- björnsson mæta á fundinum og ræða um stjórnmálaþróun og-við- horf. Stjórnin. Magnús E. Baldvlnsson laugavegl 12 - Slml 22804 IfRÍMERKI — MYNT Kaup — *ala Skrifið eftir ókeypis vörulista. » i. Frlmerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21 A| Reykjavík + Árni Vilhjálmsson frá Hánefsstöðum lézt 2. janúar sl. i Borgarspitalanum. Jarðarförin augíýst siðar. Fyrir hönd vandamanna. Magnea Magnúsdóttir, Viihjálmur Arnason, Sigríður Ingimarsdóttir, Þorvarður Árnason, Gyða Karisdóttir, Tómas Árnason, Þóra K. Eirfksdóttir, Margrét Árnadóttir. Jarðarför eiginmanns mins, stjúpa og fósturföður Árna Guðjónssonar, verzlunarstjóra, fyrrum bónda i Kaupangi, Eyjafirði, fer fram frá Háteigskirkju mánudaginn 15. janúar kl. 10.30. Þeir sem vilja minnast hans, láti liknarstofnanir njóta þess. Bjarnþóra Benediktsdóttir Valgerður Stefánsdóttir, Sigriður Stefánsdóttir, Sigriður Valgerður Ingimarsdóttir.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.