Tíminn - 13.01.1973, Page 22
22
TÍMINN
Laugardagur 13. janúar 1973
Körfuknattleikur:
Bandaríska liðið
Bluefield State
College leikur
tvo leiki gegn
landsliðinu
— leikirnir fara fram í Laugardalshöll*
inni á mánudags- og þriðjudagskvöldið.
Báðir leikirnir hefjast kl. 20.00.
íslenzka liðið hefur verið valið
Um helgina kemur liingað til
landsins bandariska körl'uknatl-
leiksliöiö Blucl'ield Stale College
á vegum Körluknattleiksráhs
islands og Upplýsingaþjönustu
Bandarikjanna. Uiðiö leikur hcr
tvolciki gegn islenzka landsliðinu
i körl'uknaltleik á mánudags- og
Leggja land
undir fót
- 1. flokkur ÍR í
körfuknattleik
leikur úti á landi
1. flokkur IR i körfuknatt-
leik tekur þátt i körfuknatt-
leiksmóti i Stykkishólmi i
dag. IR-liðið sem er skipað
núverandi og fyrrverandi
meistaraflokksmönnum
lagði af stað, i gærkvöldi.
Sex leikmenn eru i liðinu,
sem fór landleiðina i Jeppa.
Liðið tekur þátt i mótinu
ásamt liðum frá Grundar-
firði, Ólafsvik, Borgarnesi
og Stykkishólmi. Við munum
segja nánar frá mótinu hér á
siðunni eftir helgi.
þriðjudagskvöldið n.k. i Laugar-
dalsliöllinni; báðir leikirnir
bcl'jast kl. 20.00. A sunnudaginn
(morgun) mun liðið annast leið-
beiningar í körfuknattlcik i
iþróttahúsinu við 'Alftamýri frá
kl. 20.30.
Körfuknattleiksliðið er frá
Bluefield State College i Vestur
Virginiufylki. Það kemur hingað
frá meginlandi Evrópu, en liðið
var i keppnisferðalagi i Belgiu,
Vestur-Þýzkalandi og Luxem-
burg. Bluefield State hefur leikið
tiu leiki við bandarisk
háskólaliðá þessu leiktimabili og
unnið alla sina leiki. A siðasta ári
lék liöið 20 leiki alls við aðra
háskóla og vann 17 leiki,en tapaði
þremur.
lslenzka landsliðið hefur verið
valið og má gagnrýina það eins
og öll úrvalslið, sem eru valin i
flokkaiþróttum. Það hefur vakið
athygli, að Einar Sigfússon IR er
ekki i liðinu, en hann er einn
okkar sterkasti körfuknattleiks-
maður. Liðið velur Ólaf
Thorlasius, en hann stjórnar
einnig liðinu. Ólafur valdi 11 leik-
menn til að byrja með og kom þá
nokkuð á óvart, að Anton Bjarna-
son var ekki i liðinu. Siðan gerði
Ólafur breytingar, minnkaði
hópinn i tiu leikmenn, hann setti
Anton Bjarnason i liðið, en tók þá
Gunnar Gunnarsson KR og
Guttorm Ólafsson KRút úr liðinu.
Ilér á myndinn.sést Einar Sigfússon, hinn snjalli körfuknattleiksmaður úr tR, skora körfu gegn KR.
Einar var ekki valinn i islenzka landsliðið i körfuknattleik, en það er mjög einkennilegt, þvi að Einar er
einn okkar allra sterkasti körfuknattleiksmaður i sókn og yörn
(Timamynd Gunnar)
Nú hefur liðið endanlega verið
valið, en það er skipað eftir-
töldum leikmönnum:
Jón Sigurðsson, Armanni
Agnar Friðriksson, ÍR
Kristinn Jörundsson, ÍR
Anton Bjarnason, ÍR
Kári Marisson, Val
Þórir Magnússon, Val
Kolbeinn Pálsson, KR
Kristinn Stefánsson KR,
Bjarni Jóhannesson, KR
Birgir Guðbjörnsson, KR
-sos
Þorsteinn Friðþjófsson sést hér i iandsleik gegn Norðmönnum.
Hann þjálfar Hauka I sumar.
Þ0RSTEINN
ÞJÁLFAR HAUKA
- Jóhannes Eðvaldsson þjálfar og leikur með
Þrótti frá Neskaupstað
Miklar líkur eru á því,
aö Þorsteinn Friöþjófs-
son, hinn kunni knatt-
spyrnumaöur úr Val,
gerist þjálfari 2. deildar-
liös Hauka úr Hafnar-
firöi i sumar. Þorsteinn,
sem var aöstoöarþjálfari
hjá óla B. Jónssyni, sem
þjálfaði Val s.l. keppnis-
timabil, mun þjálfa
Hauka til reynslu i
mánaöar tima; ef
honum líkar vel og leik-
menn Hafnarf jaröar-
liðsins sýna áhuga, mun
hann væntanléga taka
liðið aö sér í sumar.
Jóhannes Eðvaldsson, hinn
kunni knattspyrnumaður úr
Val, mun ekki leika með liði
sinu í sumar, þar sem hann
hefur tekið að sér að þjálfa 2.
deildarl. Þróttar frá Neskaup
stað, en hann mun einnig leika
með liðinu. Verður hann góður
styrkur fyrir Austfjarðarliðið,
sem sigraði 3. deildina 1972,
með yfirburðum — þá léku
þeir Birgir Einarsson (áður
Val og Keflavik) og Björn
Árnason (áður KR) með
liðinu. Ekki er vitað hvort
þessir tveir leikmenn leika
með liðinu i sumar.
Jóhannes Eðvald sson þjálfar
og leikur meö Þrótt Nes.
Almennur
fundur um
byggingu
íþrótta-
mannvirkja
- samstarf skóla og
iþróttahreyfingarinnar
iþróttakennarafélag
íslands efnir til almenns
umræöufundar n.k. þriðju-
dag kl. 20.30, aö Hótel Esju,
um byggingu íþróttamann-
virkja og samstarf skóla og
íþróttáhreyfingarinnar.
Á fundinum munu mæta m.a.
Gisli Halldórsson, forseti ISl, og
Þorsteinn Einarsson, íþróttafull-
trúi rikisins, en auk þeirra hefur
stjórn HSl verið boðið á fundinn.