Tíminn - 06.03.1973, Blaðsíða 16
16
TÍMINN
Þriöjudagur 6. marz, 1973.
15 Is-
landsmet!
Sett met á meistaramótinu
um helgina:
íslandsmet:
Langstökk:
Ólafur Guömundsson,
KR, 6,88 m.
50. m hlaup kvenna:
Lára Sveinsdóttir, A,
6,7 sek. metjöfnun.
Erna Guömundsdóttir, A,
6,7 sek. metjöfnun.
Unglingamet:
800 m hlaup:
Viöar Halldórsson, FH,
2:06,1 mín.
Hástökk:
Arni Þorsteinsson, FH,
2,00 m metjöfnun.
Drengjamet:
50 m hlaup:
Siguröur Sigurösson,
A, 6,0 sek.
800 m hlaup:
Einar Óskarsson, UMSK,
2:09,2 min.
1500 m hlaup:
Einar Óskarsson, UMSK
4:20.1 min.
Sveinamet:
50 m hlaup:
Siguröur Sigurösson,
A, 6,0 sek.
800 m hiaup:
Siguröur P. Sigmundsson, FH,
2:19,9 min.
Kúluvarp:
Þráinn Hafsteinsson, HSK,
13,30 m.
1500 m hlaup:
Siguröur P. Sigmundsson, FH,
4:37,5 min.
Piltamet:
800 m hlaup.:
Guöm. Geirdal. UMSK,
2:23,1 min.
1500 m hlaup:
Guöm Geirdal, UMSK,
4:51,2 min.
MÍ innanhúss í frjúlsíþróttum:
AAetaregn, góð þótttaka og
hörkukeppni vakti athygli
ÞAÐ SEM mesta athygli vakti á
Meistaramóti Islands I frjálsum
Iþróttum innanhúss, sem háö var
i Reykjavik um helgina, var hiö
mikia metaregn I yngri flokkun-
um. Alls voru sett 15 Islenzk met,
eöa jöfnuö. Eitt þessara meta var
sett i langstökki karla, en þar
stökk ólafur Guömundsson, KR,
6,88 m, sem er 2 sm lengra en met
Friöriks Þórs óskarssonar, 1R,
sem nú varö annar og stökk 6,82
m. Bæöi Ólafur og Friörik Þór
áttu lengri stökk ógild.
Hin mikla þátttaka i mótinu var
og mjög ánægjuleg, en fleiri voru
meö og forföll minni en ávallt
áöur. Ein helzta ástæöa til hinna
litlu forfalla er e.t.v. sú, aö nú
hafa þátttökugjöld veriö hækkuö
verulega og þá vanda félögin til-
kynningar sinar meira, en á þvl
hefur veriö nokkur misbrestur.
Mjög ánægjuleg og athyglis-
verö var og hin mikla þátttaka frá
Hafnarfiröi, en FH sénda flesta
keppendur. Aö vlsu var stór hluti
þeirra nýliöar, sem eiga vart
erindi á Meistaramót Islands enn
sem komiö er, en áhugi þeirra og
dugnaöur viö algert aöstööuleysi,
a.m.k. utanhúss, er aödáunar-
veröur. Er vonandi, aö Hafn-
firöingar standi viö bakiö á
þessu unga og dugmikla Iþrótta-
fólki og skapi þvl einhverja aö-
stööu utanhúss. Hér áöur fyrr
áttu Hafnfiröingar frjálslþrótta-
menn, sem sköruöu framúr og
nægir þar aö nefna menn eins og
Óliver Stein, Hallstein Hinriks-
son, Sævar Magnússon, Glsla
Sigurösson, Ingvar Hallsteinsson,
Þorkel Jóhannesson og ýmsa
fleiri, sem of langt yröi upp aö
telja.
En þaö var ekki aöeins góö
þátttaka Hafnfiröinganna, sem
athygli vakti, heldur unnu þeir
einnig góö afrek, hlutu m.a. tvo
Islandsmeistara. Arni Þorsteins-
Friörik Þór sést hér I hástökkkeppninni.
Meyjamet:
50 m hlaup:
Erna Guömundsdóttir, A,
6,7 sek. metjöfnun.
Telpnamet:
Anna Haraldsdóttir, FH,
2:43,6 mln.
son sigraöi I hástökki og jafnaöi
unglingametiö, stökk 2 metra.
Arni hefur mikinn stökkkraft og
er llklegt aö hann stökkvi a.m.k.
2,05 I sumar. Þá sigraöi Viöar
Halldórsson i 800 m hlaupi á nýju
unglingameti, hljóp á 2.06,1 min.
Víöar hefur lengi iökaö Iþróttir,
hann hefur t.d. sigraö oftar í
Víöavangshlaupii Hafnarfjaröar,
Lilja setti tvö
íslandsmet!
Lilja Guömundsdóttir.
LILJA Guðmunds-
dóttir, ÍR, sem dvalið
hefur i Norrköping i
Sviþjóð undanfarnar
vikur við æfingar, tók
þátt i sænska
meistaramótinu i
frjálsum iþróttum
innanhúss, sem fram
fór i UMEÁ um
helgina. Lilja varð 13.
i 800 m hlaupi á nýju
íslandsmeti, hljóp á
2:24,7 min., sem er 2,1
sek. betra en met
Ragnhildar Páls-
dóttur, UMSK.
Lilja setti einnig met I 1500
m hlaupi, hljóp á 5:24,0 mín.,
sem er 20 sek. betra en met
Bjarkar Eiríksdóttur, IR.
Ekki er vitaö hvar Lilja var I
rööinni I 1500 m hlaupinu.
Keppni var afarhörö I
mótinu, t.d. hljóp sú.sem varö
önnur I 800 m hlaupinu, á
2:20,0 mfn. —öE.
en nokkur annar. Aöalgrein
Viöars hingaö til hefur þó veriö
knattspyrnan, en trúlegt er, aö
hann geti náö enn lengra I frjáls-
um iþróttum, hann er enn I
unglingaflokki og gæti eflaust
tryggt sér sæti I unglingalandsliö-
inu, sem keppir viö Dani I
sumar, ef hann sneri sér aö
frjálsum I sumar.
Hjá kvenfólkinu bar mest á
Láru Sveinsdóttur, A, en hún varö
fjórfaldur Islandsmeistari.
Ýmsir fleiri stúlkur eru I framför,
t.d. Ragnhildur Pálsdóttir,
UMSK, Erna Guömundsdóttir, A,
Kristin Björnsdóttir, UMSK, o.fl.
Um mótiö I heild má segja, aö
þaö hafi tekizt vel, miöaö viö
hinar slæmu aöstæöur fyrir inn-
anhússkeppni I þessari Iþrótta-
grein. Hringhlaupin eru t.d. mjög
erfiö. Aö lokum langar mig aö
nefna kúluvarp karla, sem var
óvenjugott, en allir keppendur
náöu sinum langbezta innanhúss-
árangri.
ORSLIT.
Laugardagur:
800 m hlaup kvcnna:
RagnhildurPálsdóttir, UMSK,........ 2:28,1 mln.
Anna Haraldsdóttir, FH, (telpnamet) 2:43,6 mln.
Asa Halldórsdóttir, A.............. 2:51,1 mln.
Anna Gunnarsdóttir, 1R............. 2:56,2 mln.
Langstökk án atr. konur:
SigrúnSveinsdóttir, A..................... 2,62 m
Lára Sveinsdóttir, A,..................... 2,58 m
Hafdís Ingimarsdóttir.UMSK,............... 2,51 m
Ingibjörg óskarsdóttir, 1A,............... 2,48 m
Kúluvarp kvenna:
Gunnjiórunn Geirsdóttir, UMSK,............ 9,95 m
Sólveig Þráinsdóttir, HSÞ,................ 9,83 m
Margrét B. Eirlksdóttir, UMSK............. 8,91 m
Asa Halldórsdóttir, A,.................... 8,60 m
50 m hlaup kvenna:
Lára Sveinsdóttir, A....................... 6,7 sek.
Erna Guðmundsdóttir, A,.................... 6,7 sek.
SigrúnSveinsdóttir.Á,...................... 7,0 sek.
Hafdís Ingimarsdóttir.UMSK,................ 7,2 sek.
Langstökk án atr. karlar:
Ellas Sveinsson, 1R....................... 3,22 m
TraustiSveinbjörnsson, UMSK............... 3,19 m
Friörik Þór óskarsson, IR,................ 3,13 m
Arni Þorsteinsson, FH..................... 2,96 m
Þrlstökk án atr. karlar:
EHas Sveinsson, 1R........................ 9,75 m
Guömundur Hagallnsson, IR, ............... 8,78 m
JónS. Þóröarson, 1R,...................... 8,51 m
Kúluvarp:
Hreinn Halldórsson, HSS,................. 17,05 m
Erlendur Valdimarsson, 1R,............... 16,61 m
PállDagbjartsson.HSÞ,.................... 14,96 m
Guöni Sigfússon, A,...................... 14,58 m
Guöni Halldórsson, HSÞ,.................. 14,10 m
Hástökk karla:
ArniÞorsteinsson.FH,.................. 2,00 m
ElIasSveinsson.lR,.................... 1,95 m
Karl West, UMSK....................... 1,90 m
Stefán Jóhannsson, A,................. 1,65 m
50 m hlaup karla:
Bjarni Stefánsson, KR,................ 6,0 sek.
Vilmundur Vilhjálmssop, KR,.......... 6,1 sek.
ólafur Guömundsson, KR,............... 6,2 sek.
Sig. Sigurösson, A,................... 6,3 sek.
Langstökk karla:
Olafur Guömundsson, KR, (Isl .met).... 6,88 m
Friörik Þór óskarsson, IR,............ 6,82 m
Stefán Hallgrlmsson, KR,.............. 6,70 m
Hannes Guömuitdssjn, A,............... 6,40 m
800 m lilaup karla:
Viöar Halldórsson, FH,.............2:06,1 mln.
Einar óskarsson, UMSK,.............2:09,2 mln.
Július Hjörleifsson, 1R............2:09,6 min.
Gunnar P. Jóakimsson, 1R ......... 2:10,2 mln.
Kúluvarp drengja:
Óskar Jakobsson, IR,.................. 15,12 m
Þráinn Hafsteinsson, HSK,............. 13,30 m
Steinn Ofjörö, IR,.................... 12,23 m
Sigurbjörn Lárusson, 1R,.............. 12,02 m
SIÐARI DAGUR:
Hástökk án atr. karlar:
Friörik Þór óskarsson, 1R,............ 1,65 m
Elías Sveinsson, 1R,................. 1,65 m.
Þrlstökk:
Friörik Þór óskarsson, 1R..........*... 13,96 m
HelgiHaukssön.UMSK.................... 12,91 m
Jóhann Pétursson, UMSS,............... 12,87 m
Asgeir Arngrimsson, KR,............... 12,75 m
50 m grindahlaup kvenna:
Kristln Björnsdóttir, UMSK,........... 7,9 sek.
Erna Guömundsdóttir, A,............... 7,9 sek.
Björg Kristjánsdóttir, UMSK........... 8,6 sek.
50 m grindahlaup karla:
Valbjörn Þorláksson, A................ 7,2 sek.
Borgþór Magnússon, KR................. 7,2 sek.
Stefán Jóhannsson, A,................. 7,5 sek.
Þorleikur Karlsson, KR,............... 7,8 sek.
1500 m hlaup karla:
Agúst Asgeirsson, 1R.............. 4:19,8 mln.
Sigfús Jónsson, 1R................ 4:19,8 min.
Einar óskarsson, UMSK,............ 4:20,1 mln.
Erlingur Þorsteinsson, UMSK,...... 4:29,5 mln.
Ilástökk kvenna:
Lára Sveinsdóttir, A.................. 1,60 m
Kristin Björnsdóttir, UMSK,........... 1,55 m
Margrét Svavarsdóttir, KR,............ 1,45 m
Erna Guömundsdóttir, A................ 1,35 m
Asta Urbancic, A,..................... 1,35 m
Langstökk kvcnna:
Lára Sveinsdóttir, A,................. 5,24 m
Sigrún Sveinsdóttir, A,............... 5,20 m
Hafdls Ingimarsdóttir, UMSK,.......... 5,05 m
Björg Kristjánsdóttir, UMSK,.......... 5,04 m
4x3ja hringja boöhl. karla:
Sveit KR 3:25,5 min.
Sveit UMSK 3:31,1 mín.
B. sveit KR 3:35,8
Sveit 1R 3:36,1 mln.
4x3ja hringja boöhl. kv.:
Sveit Armanns 4:00,9 min.
Sveit UMSK 4:05,5 mln.
Sveit IR 4:25,5 min.
Sveit FH 4:39,9 mín.
Hunter
bókaður
í óttunda
skiptið
LEEDS-stjarnan og
enski landsliðsspilarinn
Norman Hunter má
naga sig i handarbökin
þessa dagana. Hann get-
ur átt það á hættu, að
missa úr þýðingarmestu
leiki keppnistímabilsins.
Þ.e.a.s. úrslitaleikina i
deildinni og bikarnum.
Hunter var nefnilega bókaður I
8. skipti á þessu keppnistimabili,
er hann lék gegn Derby á laugar-
daginn. Hunter hefur nú þegar
verið settur tvisvar i keppnisbann
og það þriðja blasir við i dag, en
þá á hann að mæta fyrir dóm-
stólnum og svara til saka fyrir
bókunina á laugardaginn og eina,
sem hann á inni siðan 10. feb. I
leik gegn Leicester. 1 blaöaviðtali
eftir leikinn sagði hann, að það
yrði að hafa það — hann gæti ekki
breytt knattspyrnustil sinum.
Þetta getur haft örlagarikar
afleiðingar fyrir Leeds, þvi að
fjórir aðrir leikmenn eru vafa-
samir núna i öllum úrslitaleikjun-
um vegna meiðsla. En þeir eru
Eddie Gray, Peter Lorimer, Paul
Reamey og Gordon McQueen.
Fyrsta deild
ARSENAL (1) .....3 SHEFF UTO (1) ...2
George 2, Woodward.Bone
Ball -33.336
CHELSEA (0) ....O BIRMINGHAM (0) O
-26,259
DERBY (1) ...2 LEEOS (1) .........3'
Durban, Lorimer 2 (2pens.),
Hector Clarke—38,100
EVERTON (0) ...O LIVERPOOL (0) ...2
54,269 Hughes 2
MAN UTD (1) .....2 WEST BftOM (1) 1
Kidd, Macari Astle—46,735
STHAMPT0N (0) O LEICESTER (0) ...O
—14,134
WOLVES (3) ......5 MAN CITY (0) ...1
Dougan 3, Marsh
Richards 2 —25,047
• •
Onnur deild
A VILLA (1) .....2 FULHAM (0) ........3
Little, Rioch Barrett, Mitchell.
Went—24,007
BLACKPOOL (1) ...1 LUTON (0) .........1
Suddick Ryan—6,947
BRISTOL C (2) ...3 PORTSMOUTH (0) 1
Gow 2, Fear Hiron—10,977
CARDIFF (2)......3 0RIENT (0) .......1
McCulloch 2, Bullock
Bell (pen.) —8,463
CARLISLE' (0) ....1 B.P.R. (0) .......3
Delgado Thomas, Bowles,
Clement—8,729
HUDDERSFIELD (0) 1 N0TTM FOR (1) ...1
Summerhill Hindley—7,473
SHEFFWE0 (0) ...2 PRESTOft (0) .......1
Sunley, Tjrbuck
Prophett —13,427
SUNDERLAND (0) 1 OXFORD UTD (0) O
Watson -39,222
Þriðja deild
BLACKBURN (1) Napier ...1 WREXHAM (1) 1 Davis—10,536
B0LT0N (2) Byrom, Jones P, Jones G ...3 WALSALL (1) 1 Shinton—14,924
BRENTF0RD (0) Murray ...1 SCUNTH0RPE (0) O 7,760
GRIMSBY (1) .... Brace 2 ...2 SWANSEA (0) O 11,701
N0TTS C0 (1) .... Stubbs, Nixon, Bradd ...3 HALIFAX (0) O 9,820
0LDHAM (0) .... McVitie .1 P0RT VALE (0) ...O 7.008
PLYM0UTH (2) . Rickard 2, Latcham, Hore, Welsh ...5 CHARLT0N (0) O 11,143
R0THERHAM (0) . Ferguson .1 CHESTRFIELD (0) O 3,749
Y0RK (0) ..O BRIST0L R (0J ...O 4,202
Fjórða deild
CHESTER (1) .....1
Walker o,g.
C0LCHESTER (0) ...O
2,649
OARLINGTON (1) 1
Burluraux.
EXETER (0) ......O
HARTLEP00L (0) O
5,253
W0RKINGT0N (1) 3
Wood, Martin,
Rowlands. 1,611
LINC0LN (1) .....2
McNeil 2 (1 pen)
BURY (0) ........1
Spenre —1,448
CREWE (0) .......O
5,731
HEREF0RD (1) ...1
McLaughlin.