Tíminn - 25.03.1973, Blaðsíða 13
Sunnudagur 25. marz. 1973
TÍMINN
13
Konur cru í meirihluta meöal þeirra 3000, sem leita Nikolajþjónustu-
stöðvarinnar. Þær koma næstum aldrei i eigin persónu. Þær eru
liræddar og kjósa hcldur aö hringja, svo aö þær þekkist ekki.
Sífellt fleiri vilja
fremja sjálfsmorð
En hræðslan við dauðann vegur meira
GEFJUN AKUREYRI
— Þaö er einmitt firring nú-
timaþjóðfélags, sem veldur þvi
að fólkinu, sem til okkar leitar,
fjölgar. Það getur ekki talað við
sina nánustu, ef það þá á ein-
hverja að, og presturinn er orðinn
e.k. opinber skrifstofa, sem fólk
hefur á tilfinningunni að það sé að
afhjúpa sig fyrir alveg eins og á
hverjum öðrum skrifstofum.
( Þýttog endursagt)
Gefiunar
gluggatjöld
eru
heimilisprýðí
Stofa verður heimilisleg á margan hátt.
Smekklegt val og röðun húsgagna ræður miklu.
Það gera blóm, myndir og munir einnig.
Gluggatjöldin mynda baksviðið og segja síðasta
orðið um samspil ljóss og lita.
Val á þeim getur ráðið mestu um, hvernig til tekst.
Gefjunar gluggatjöld hleypa ljósi fallega í gegn og
fást í ótrúlega fjölbreyttu litavali.
Gefjunar gluggatjöld úr dralon
úrvals trefjaefni frá Bayer.
Auðveld íþvotti -
þarf ekki að strauja.
dralon
BAYER
Úrvals trefjaefni
en tilgangsleysi lífsins
gjöfin sem
gleður
í Kaupmannahöfn eru
daglega að meðaltali tiu
manns svo illa haldnir af
einmanaleika, að þeir
hringja i neyðarsima-
númer til þess að geta
talað við aðra mannveru
um vandamál sin án
þess að láta nafns getið.
Margir þeirra nafa
sjálfsmorð i huga.
Sumir hafa tekið mn
stóran skammt af svefn-
lyfjum þegar þeir
hringja.
— Við getum brugðið við i
neyðartilfellum, en venjulega vit-
um við ekki hvað verður um fólk-
ið slðar meir. Við getum aðeins
reynt að tala við það, segir sr.
Erik Strid hjá Nikolajþjónustu-
stöð krosshers kirkjunnar I Kaup-
mannahöfn.
Sr. Johannes Möllehave skrif-
aðinýlega I timaritið Mentalhygi-
ene (Geðheilbrigði) um þátttöku
sina I útvarpsþætti um Llf og
dauða, sem hlustendur tóku þátt I
slmleiðis. I grein sinni segist
hann aldrei framar munu svara I
neyðarsíma I útvarpsþætti. Þetta
hefti tlmaritsins er helgað dauð-
anum, sem sennilega er eina mál-
efnið, sem fólk skirrist við að
ræða nú á dögum.
— Einmanaleikinn I velferðar-
þjóðfélaginu er hræðilegt vanda-
mál, skrifar presturinn.
Dag og nótt er einhver til staðar
I Nikolajþjónustustöðinni og
slfellt fjölgar þeim, sem leita
þangað. Langflestir hringja. Og
það er yfirleitt fólk á fimmtugs-
aldri og konur I meirihluta.
Næstum engar konur koma I eigin
persónu.
— Hvað er algengasta vanda-
mál þessa fólks, sr. Strid?
— Einmanaleiki. Vandamál,
sem safnást fyrir og brjóta fólk
niður. Stundum eru það hjóna-
bandsvandamál — tengd öðrum
erfiðleikum.
— Þjónustústöðin er oft nefnd
sjálfsmorðssiminn. Leita margir
til ykkar, sem hyggja á sjálfs-
morð?
— Það er talsvert um það. í sér-
stökum tilefnnum getum við
kallað til presta úti I bæ, sem — ef
óskað er — fer þegar I stað I heim-
sókn til viðkomandi.
Mörgum mannslifum hefur
verið bjargað á þennan hátt.
— Er fólk hrætt við dauðann?
— Það óttast alla skapaða hluti.
Fólk hringir aðallega af því að líf
þess er orðið tilgangslaust, og þvi
finnst samt að lifið ÆTTI að vera
einhvers virði. Að það ætti þrátt
fyrir allt að vera betra en dauð-
inn.
— Fremja menn fremur sjálfs-
morð á einum árstima en öðrum?
— Um 3000 manns leita til o~kkar
á ári.
Okkur virðist vera um aukn-
ingu að ræða á haustin. Ef til vill
nær hún hámarki um jólaleytið —
einkum rétt fyrir jólin.
— Við hverja getur einmana
fólk talað, fyrir utan pylsusalann
og barþjóninn?