Tíminn - 25.03.1973, Blaðsíða 22

Tíminn - 25.03.1973, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 25. marz. 1973 //// Sunnudagurinn 25. marz 1973 IDAG Heilsugæzla Slysavarðstofan í Borgar spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almennar upplýsingar um læknal-og lyfjabúftaþjónustuna i Iteykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik, vikuna 23 til 29. marz verður sem hér segir: Reykjavikur apótek og Borgar apótek. Reykjavikur apótek annast vörzluna á sunnudögum helgi- dögum og almennum fridög- um, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum. Lögregla og slökkviliðið Keykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og' sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Kafmagn. t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Ilafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir sfmi 05 Félags|íf Sunnudagsferðir 25/3. Kl. 9.30. Helgafell - Gullkistu- gjá. Kl. 13. Búrfell — Búrfellsgjá. Farið frá B.S.I. Verð 300 kr. Ferðafélag Islands. - Félagsstarf eldri borgara Langholtsvegi 109-111. Miðvikudaginn 28. marz verður opið hús frá kl. 1.30 e. h. Meðal annars verða gömlu dansarnir. Fimmtudaginn 29. marz hefst handavinna og félagsvist kl. 1.30. e.h. Langho 11 sbúar. örn Guðmundsson flytur erindi með skuggamyndum um skyggni i safnaðarheimilinu á sunnudagskvöld kl. 9. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Kvenfélag Hallgrimskirkju. Kvenfélag Hallgrimskirkju býður öldruðu bólki til kaffi- drykkju i félagsheimili kirkj- unnar, sunnud. 25. marz n.k. kl. 3 e.h. Kristinn Hallsson, óperusöngvari syngur. Elin Guðmundsdóttir leikur á hörpu. Minningarkort Minningarkort Ljósmæðra- félags. tsl. fást á eftirtöldum stöðum Fæðingardeild Landspitalans, Fæðingar- heimili Reykjavíkur, Mæðra- búðinni, Verzl. Holt, Skóla- vörðustlg 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá ljós- mæðrum viðs vegar um landið. Kirkjan Kirkja Óháða safnaðarins. Fermingarmessa kl. 11. Séra Emil Björnsson. Kauðsokkar. Fundur þriðjudagskvöld 27. marz i Félagsheimili prentara, Hverfisgötu 21 kl. 20.30. Fundarefni: Menntunar- aðstaða (útvarpsþáttur). Miðstöð. Flugdætlanir Flugfélag tslands, innan- landsflug. Er áætlað að fljúga til Akureyrar (4 ferðir) til tsa- fjarðar, bingeyrar, Egils- staða og til Hornafjarðar. Millilandaflug. Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 09.00 til Osló, Kaupmannahafnar og væntanlegur aftur til Kefla- vikur kl. 18.10 um daginn. Bilaskoöun stilling Skúlagötu 32 Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Latið stilla i tíma Fljótog örugg þjónusta Sími 13-100 Tilkynning til bifreiðaeigenda í Reykjavík Að gefnu tilefni tilkynnist, að eindagi bifreiðagjalda er ekki bundinn við skoðun bifreiðar. Eindagi þungaskatts og annarra bifreiðagjalda ársins 1973 er 31. marz næstkomandi. Bifreiðaeigendur i Reykja- vík eru hvattir til að greiða bifreiðagjöldin fyrir 1. april, svo komist verði hjá stöövun bifreiðar og frekari inn- heimtuaðgerðum. Tollstjórinn i Reykjavik. Harrison-Gray var um langt ára- bil einn litrikasti spilari heims og var enn á toppnum, þegar hann lézt fyrir 2-3 árum tæplega sjö- tugur. Á brezka meistaramótinu var hann með spil Suðurs og fékk út T-8 frá Vestri I þremur grönd- um A S 10542 V H D1082 4 T 643 4 LD7 * S7 A S G93 V H G54 ¥ H K63 * T AKG85 4 T 1072 * L 9643 * L KG85 A S AKD86 ¥ H A97 ♦ T D9 * L A102 Gray opnaði á 2 gr. — Norður sagði 3 gr. svo S/N sluppu við hina óvinnandi 4 sp. en lentu i staðinn i „óvinnandi” 3 gröndum. Nú, Vestur gat átt 5 fyrstu slagina á tigul — en spilaði út T-8, sem vel er skiljanlegt. Gray fékk á T-D og tók Sp-slagina fimm. Vestur kast- aði 3 laufum og hjarta, en Austur T og L. Gray tók nú á L-ás — þýðingarmikið millispil — og spil- aði V siðan inn á T og þar með var Austur fastur i kastþrönginni, sem einnig hefði heppnazt þó A hefði átt K-G bæði i Hj. og L. A hinu borðinu var lokasögnin 3sp. i Suður-slétt unnið. A skákmóti i Pétursborg (Lenin- grad) 1913 kom þessi staða upp i skák Freymann og Aljeckin.sem hafði svart og átti leik. 1.----Be4! 2. Dxb3 — cxb3 3. e3 — b2 og hvitur gaf. Tíminn er 40 siður alla laugardaga og sunnudaga.— Askriftarsíminn er 1-23-23 AFL HREYSTI UFSGLEÐI □ HEILSUR4EKT ATLAS — Chngatimi 10—15 mlnúlur á dag. Kerliö þarlnasl engra áhalda. Þella er álitin bezla og tljótvirkasla *Ploröin tíl aö lá mikinn vóðvaslyrk. góöa heilsu og lagran llkamsvöxt. Arangurinn mun sýna sig eftir vikutima þjállun. □ LÍKAMSRCKT JOWETTS — leiöin til alhliöa likamsþjállunar. eftir heimsmeistarann I lyltingum og gllmu, George F. Jowelt. Jowett er nokkurs konar álramhald af Atlas. Baakurnar kosta 200 kr. hvor. Setjið kross við þá bók (bækur), sem þið óskið að fá senda Vinsamlegast sendið greiðslu með pöntun og sendið gjaldið í ábyrgð. □ VASA-LEIKFIMITCKI — þjálfar allan likamann á stuttum tima. sérstak* lega þjálfar þetta laaki: brjóstiö. bakiö og hand> leggsvóövana (sjá meðl. myrd). Tckiö er svo lyrir- feröartltiB, aö haegt er aö hala það I vasanum. T»k- iö ásamt leiöarvlsi og myndum kostar kr. 350.00. áMSRÆKT". pósthóll 1115. NAFN HEIMILISFANG Sendiö naln og helmllislang til: .,1 Reykjavlk. lililii y Sigluf jörður — Fuiltrúaráðsfundur 25. marz Fundur verður I fulltrúaráði Framsóknarfélaganna Siglufirði að Aðalgötu 17, sunnudaginn 25. marz kl. 10 fyrir hádegi. Steingrim- ur Hermannsson alþingismaður mætir á fundinum. Stjórnmáianámskeið Félagsmálaskólinn FÉLAGSMALASKÓLI Framsóknarflokksins gengst fyrir nám- skeiði um eins mánaðar skeið um ýmsa þætti islenzkra stjórn- mála. Námskeiðið er öllum opið. Miðvikudagur 28. marz Frjálsar umræður um efni námskeiðsins. Námskeiðsslit. Framsóknarvist að Hótel Sögu 5. apríl Annað spilakvöldið i þriggja kvölda vistarkeppninni verður að Hótel Sögu fimmtudaginn 5. april og hefst að venju kl. 20:30. Keppt verður um eigulega muni, húsgögn og fleira, meira en tuttugu þúsund króna viðri. Einnig verða veitt góð verðlaun fyrir þetta kvöld sérstaklega. Dansað til kl. 1. Nánar auglýst síðar. Vistarnefndi FR. Aðalfundur miðstjórnar V. 1973 hefst að Hótel Esju föstudaginn 27. april og stendur i þrjá daga. Þeir aðalmenn, sem ekki geta mætLeru beðnir að tilkynna það til flokksskrifstofunnar i Reykjavik, og til viðkomandi vara- manna sinna. J lOAMEl Veljið yður í hag — Nivada OMEGA Jtlpina. Magnus E. Baldvínsson Laugavegi 12 - Sími 22804 úrsmíði er okkar fag PIERPOm Leikfélag Vestmannaeyja sýnir sakamálagamanleikinn Margt býr í þokunni i kvöld 25. marz kl. 8.30 I Félagsheimilinu á Seltjarnar- nesi. Sala aðgöngumiða eftir kl. 6 í Félagsheimilinu. Leikfélag Vestmannaeyja Breiðfirðingaheimilið hf. Aðalfundur Breiðfirðingaheimilisins hf. verður haldinn á Hótel Esju, fimmtudag- inn 26. april, 1973 kl. 20.30 eh. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Reikningar félagsins (1972) liggja frammi hluthöfum til athugunar 10 dögum fyrir fundinn á skrifstofu félagsins milli kl. 11-12 fh. i Breiðfirðingabúð. Stjórnin Safnaðarfundur verður haldinn i Laugarneskirkju miðvikudaginn 28. marz kl.. 21. 30. að lokinni föstumessu. Afstaða tekin til kirkjugarðsgjalda. Sóknarnefnd Laugarnessóknar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.