Tíminn - 04.04.1973, Qupperneq 1

Tíminn - 04.04.1973, Qupperneq 1
„Hótel Loftleiðir býður gestum slnum að velja á milli 217 herbergja með 434 rúmun — en gestum standa ITka Ibúðir til boða. Allur búnaður miðast við strangar kröfur vandlátra. LOFTLEIOAGESTUAA LIOUR VEL. HOTEL mLEIÐIR Flykktust á fridad hrygn- ingarsvæði samtímis og viðræður áttu að hefjast 1 íslenzka nefndin hafnaði viðræðum þar til togararnir væru á brott Ósvífin storkun v-þýzkra togara Á svæöinu sem markast af ferningnum á kortinu eru allar veiöar bann- aöar á timabilinu 20. marz til 20. aprll. Inn á þetta svæöi flykktust þýzku togararnir I gærmorgun þegar viöræöurnar áttu aö hefjast. BORGNESINGUR FÉKK DAS-HÚSIÐ Hraunrennsli stöðvaðist við tilkomu nýja dælukerfisins —Nú, það er þá bara svona, held ég, að mér hafi orðið að orði, þegar mér var tilkynnt, að ég væri orðinn eigandi einbýlishúss i Reykjavik, sagöi Jóhann Jóhannesson i Borgarnesi i gær- kvöldi, en DAS húsið kom upp á miða sem hann og eiginkona hans, Ragnheiður Asmundsdóttir frá Dal eiga. Hæsti vinningurinn kom upp á miða nr. 56125. — Dálitið undrandi varð ég, ekki get ég neitað þvi, þegar hjónin, sem hafa umboðið hér i Borgarnesi, þau Þorleifur og Erla Grönfeldt, komu til okkar og sögðu, að við hefðum unnið húsið. Við eigum fimm miöa, en það hefði ekki flögrað að okkur, að við hrepptum húsið. — Ég er búinn að vera I Borgar- nesi i 30 ár, sagði Jóhann, og viö höfum komið upp sex sonum hér og ég vona, aö þessi vinningur verði ekki til þess, aö viö förum að flytja héðan. Jóhann er starfsmaöur Mjólkursamlagsins. Auk hússins voru dregnir út 10 bilar hjá happdrætti DAS i gær. Bill fyrir 400 þús. kr. kom á miöa nr. 13581. BIll fyrir 300 þús. kr kom á miða nr. 39137. Bilar fyrir 250 þús. kr komu á miöa nr. 49005, 10020, 64845, 44884, 60814, 18827, 26774, og 32058. Númerin eru birt án ábyrgðar. ÞEGAR viröræöunefndir lslend- inga og Vestur-Þjóöverja voru um þaö bil aö setjast aö sa mningaboröi I gærmorgun barst sú frétt aö 22 vestur-þýzkir togarar væru farnir aö veiöa á svæöi á Selvogsbanka, sem er innan 50 milna fiskveiöilögsög- unnar og allar veiöar, bæöi islenzkra skipa og eriendra eru bannaöar á þessum árstima. tslenzku fulltrúarnir neituöu aö setjast aö samningaboröinu fyrr en togararnir væru aiiir komnir út fyrir mörkin. Klukkan 14.30 fréttist um aö þýzku togararnir væru aö taka upp veiöarfærin og á útleiö. Klukkan 16.00 voru allir vestur-þýzku togararnir komnir út fyrir mörkin og hófust viö- ræöurnar hálftima siöar. Einar Agústsson utanrikisráð- herra sagði i gær, aö það hafi verið algjörlega óhugsandi af Islendinga hálfu að hefja viö- ÞÓ. Reykjavik. — Enginn hraun- straumur var I átt aö Vestmanna- eyjakaupstaö I gærdag, og hraun- veggurinn austast í kaupstaönum mjakaðist ekkert fram. ,,Viö veröum vist aö þakka bandariska dælifkerfinu þetta”, sögöu þeir hjá upplýsingamiöstööinni i Eyjum I gær. Hrauniö rann þá allt I austur, og skreiö fram til sjávar viö Flugnatanga. Svo til allt bandariska dælu- kerfið var komið i gagnið i gær. Stóðu vatnsbunurnar langt út á hraun og mikinn gufumökk lagði upp af þvi, þannig að kælingin virðist vera mikil. 1 gær kom skip til Vestmannaeyja með einn kiló- metra af plastleiðslum frá Reykjalundi, sem notaðar verða i sambandi við dælukerfiö. Nokkurt vikurregn var i Eyjum GS-lsafirði. — tslenzk stjórnar- völd geta sótt eitt af leynivopnum þeim, sem brezkir togarar hafa nú meöferðis sér til varnar riö veiðistuld á miöunum, út I flakið af togaranum St. Chad. undir Grænuhliö. Þvi er bersýnilega ætlaö aö varna þvi, aö varðskipin ræöurnar, þegar þýzkir togarar þyrptust á svo viðkvæmt svæði sem friðlýsta svæðið á Selvogs- banka er. Hins vegar hefði verið sjálfsagt að hefja viðræðurnar, þegar fréttist, að þýzku togararn- ir væru allir komnir út fyrir. Utanrikisráðherra kvaðst álita, aö þessi atburður hefði ekki áhrif á gang viðræðnanna nema þessa töf, þar sem brugðiö var fljótt við og togararnir færðir út fyrir mörkin. Pétur Thorsteinsson, ráðu- neytisstjóri utanrikisráðu- neytisins er formaður islenzku viðræðunefndarinnar, Hann sagði i gær, að þýzku nefndar- mennirnir hefðu sagt, að þetta tiltæki skipstjóranna væri örugg- lega ekki að undirlagi þýzkra stjórnvalda né heldur þýzkra togaraeigenda. Er þvi engu lik- ara en þetta hafi verið saman- tekin ráð skipstjóranna á við- komandi togurum. i fyrrinótt og gasmengun reyndist vera óvenjumikil. TVÆR KONUR biöu bana I bif- reiöaslysi á Reykjanesbraut rétt eftir miönætti aöfaranótt þriöju- dags, Anna Pétursdóttir og Sigur- rós Sæmundsdóttir. Voru þær mæögur. Anna var um árabii formaöur Verkakvennafélags Keflavikur og tók Sigurrós viö formannsstarfinu af móöur sinni. Slysið varð rétt innan við af- leggjarann upp á Keflavlkurflug- völl. Mæðgurnar voru i Volks- geti klippt sundur togvira veiöi- þjófanna. Þetta er hundraö metra löng keðja, sem má láta renna aftur með togvírunum, gerð úr hálfs þumlungs gildum stálhlekkjum. Festingarnar eru á stjórnpallijog er mjórri vir á enda stálkeðj- I fyrradag voru aðeins tveir vestur-þýzkir togarar á þessu svæði og var þeim stuggað út fyrir. Allt í einu i gærmorgun voru þeir orönir 16 talsins og nokkru siðar voru 22 þýzkir togarar þarna að veiðum, eða um hádegisbil. Pétur sagði að þessi „innrás” hafi komiö þýzicu nefndar- mönnunum algjörlega á óvart og hafi þeir verið mjög undrandi. Eftir að Islendingar neituðu að sitja fundinn ræddi Pétur við for- mann vestur-þýzku sendi- nefndarinnar og kallaði hann á annan nefndarmann sér til ráðu- neytis og ákváðu Þjóðverjarnir að reyna að gera eitthvað i málinu. Virðist það hafa borið árangur þvi eins og fyrr segir héldu togararnir út fyrir mörkin um miðian dag. A svæðinu eru allar veiðar bannaöar frá 20. marz til 20. april Ingvar Hallgrlmsson, fiskifræö- ingur, sagði aö þetta svæöi hafi verið friðað samkvæmt reglu- gerðinni um 50 milna fisk- veiðilögsögu. Er svæði þetta á Selvogsbanka austan viö Grinda- vikurdjúpið og gengur allt frá 100 metra dýpi út á 800 metra dýpi og að liklegt væri aö togararnir heföu verið að veiöum á 200 til 300 metra dýpi. Er svæðið friðað gagnvart öllum veiöum, þvi þarna eru mjög mikilvægar hrygningarstöðvar fyrir þorsk, Kramhald á 5. siöu. wagenbil, sem lenti i árekstri við 16 manna hópferöabil. Mikil hálka var á veginum þegar slysið varð. Mæðgurnar voru tvær einar i litla bilnum,en nokkrir farþegar voru i þeim stærri. Ekki urðu slys á þeim. Anna Pétursdóttir var 59 ára gömul. Sigurrós var 34 ára. Hún lætur eftir sig eiginmann og tvö börn. Anna og maöur hennar áttu 6 börn, sem öll voru uppkomin. OÓ unnar, svo að unnt sé aö koma henni lengra frá skipi. Þeir sem skoðað hafa, bera brigöur á, hversu gagnlegur þessi útbúnaöur er, en aftur á móti virðist einsýnt, aö nokkurt basl hljóti að vera að ná þessum keöjum inn aftur, Útför þeirra, sem fórust í flugslysinu JARÐARFÖR Knúts Óskars- sonar flugmanns, sem fórst i flug- slysinu á mánudaginn i fyrri viku, var gerð I fyrradag. 1 gær voru jarðsettir þeir Björn Pálsson flugmaður og ólafur Júliusson byggingafræðingur. 1 dag veröur Haukur Claessen jarðsunginn frá dómkirkjunni og Hallgrimur Magnússon húsa- smiður á morgun frá Neskirkju. Mikið fjölmenni hefur verið við útför þeirra, sem þegar hafa verið jarðsungnir. Varnarbúnaður í flaki togarans undir Grænuhlíð AAÆÐGUR FORUST í BIFREIÐARSLYSI

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.