Tíminn - 04.04.1973, Side 13

Tíminn - 04.04.1973, Side 13
Miðvikudagur 4. april. 1973 TÍMINN 13 % Rafgeymir 6B11KA — 12 volta 317x133x178 m/m 52 ampertimar. Sérstaklega framleiddur fyrir Ford Cortiua. SÖNNAK rafgeymar i úrvali . 17 ARMULA 7 - SIMI 84450 Framhalds- aðalfundur vörubilstjórafélagsins Þróttar verður haldinn i húsi félagsins fimmtudaginn 5. þ.m. kl. 20:30 stundvislega. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. ^►Sni með djúpum slitmiklum munstrum Seljum sólaða hjólbarða með ýmsum slitflatar munstrum á fólksbíla jeppa og vörubíla BARÐINN Ármúla 7 • Reykjavík • Sími 30501 SAGARBLÖÐ Hand- og vélsagarblöð, 16 og 18 tommu, nýkomin. Sænsk úrvalsvara á hagstæðu verði. Ennfremur fyrirliggjandi á hagstæðu verði: öryggis- hjálmar i mörgum litum, andlitshlifar, öryggisgleraugu, logsuðugleraugu og rafsuðuhjálmar. Húðaður álsuðuvir, ætlaður jöfnum höndum til raf- og logsuðu, væntanlegur innan skamms. Amerisku 225-amp. MILLER rafsuðutransararnir væntanlegir aftur i lok april. Áætláð verð með fylgihlut- um, kr. 17.300,00 með söluskatti. IÐNAÐARVÖRUR Kleppsvegi 150 — simi 86375 Pólsthólf 4040 — Reykjavík mm H Vestmannaeyingar! Steingrímur Benediktsson gullsmiöur hefur fengið aðstöðu í GULLSMiÐAVERKSTÆÐI ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR óðinsgötu 7 — Rafhahúsinu Sími 20-0-32 n u n l*«l M bd M C»«l P*I bd c»«a CmIImI ImIImI CmIImI CmICmICmICmI ChSCkI LJbJ bilbil Trúlofunarhringar ^ Fjölbreytt úrval af* gjafavör- um úrgulli, silfri, plétti, tini o.fk Onnumst viðgerðir á skartgirp- um. —Sendum gegn póstkröfu. GULLSMÍÐAVERKSTÆÐI ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR óðmsgötu 7 — Rafhahúsinu MPIMPIP'JPIMMMP'IMMMPIP'IMPIMMP'JP'J Hús í Þorlókshöfn Til sölu er 10 ára steinhús, 5 herb. og eld- hús, frágengin lóð ásamt bilskúr. Húsið laust 1. júni. Allar upplýsingar i síma 3646 í Þorlákshöfn eftir kl. 8 á kvöldin eða hjá Gisla Jóhannssyni i Artúni, simi um Sel- foss. VII) SMÍMJM HRINGANA SIMI S4S1 □ AFL HREYSTI LÍFSGLEÐI □ HEILSUR4EKT ATLAS — slmgatimi 10—15 mlnútur á dag. Kertiö þarlnast engra áhatda. Þetta er álitin berta og tljólvirkasta aöleröin til aö fá mikinn vöövastyrk, góöa heilsu og fagran llkamsvöxt. Arangurinn mun sýna sig eftir vikutima þjálfun. □ LlKAMSRÆKT JOWETTS — leiöin til alhliða likamaþjállunar, eftir heimsmeiatarann I lyftingum og gllmu, George F. Jowett. Jowett er nokkura konar álramhald af Atlaa. Ðækurnar kosta 200 kr. hvor, Setjið kross við þá bók (bækur), sem þið óskið að fá senda Vinsamlegast sendið greiðslu með pöntun og sendið gjaldiö í ábyrgð. □ VASA-LEIKFIMITÆKI — þjállar allan likamann á slullum tima, sárstak- lega þjálfar þetta laaki: brjóstið. bakið og hand- leggsvöövana (sjá meðf. mynd). Tækiö er avo fyrir- feröarlltið. að hægt er að hafa þaö I vasanum Tæk- iö ásamt leiðarvlsi og myndum kostar kr. 350,00. kMSRÆKT", póslhóll 1115. Sendiö nafn og helmilisfang III: ,,l Reykjavlk. NAFN HEIMILISFANG Atvinna óskast Bifvélavirki með þúsund hestafla vél- stjóraréttindi óskar eftir atvinnu úti á landi eftir 15. mai. Margt kemur til greina. — Hef meirapróf bilstjóra. Tilboð sendist blaöinu merkt 1908. Þvottahús án húsnæðis Til sölu eru 11 st. þvottahúsvélar, með öllu tilheyrandi. Þeir sem hefðu áhuga á kaupum, sendi bréf með nafni og simanúmeri til afgreiðslu blaðsins merkt „Þvottahús”. Nýir nemendur verða teknir i Röntgentækniskólann á þessu ári, og hefst kennsla 15. ágúst 1973. Inntökuskilyrði eru samkvæmt 4. gr. reglugerðar um röntgentæknaskóla: 1. Umsækjandi skal vera fultra 17 ára. 2. Umsækjandi skal hafa lokið landsprdfi miöskúla eða gagnfræðaprófi með fyrstu einkunn I stærðfræöi, eðlis- fræði, Istenzku og einu erlendu máli. 3. Umsækjandi, sem lokið hefur stúdentsprófi, hjúkrunar- prófi, framhaldsdeild gagnfræðaskóla eða hefur titsvar- andi menntun, skal að öðru jöfnu ganga fyrir um skóla- vist. 4. Umsækjandi skal framvísa læknisvottorði um heilsufar sitt. Áformaðeraðtaka inn 15 nýja nemendur og er þeim, sem sent hafa skólastjórn fyrirspurnir um námið sérstaklega bent á, að sllkar fyrirspurnir verða ekki taldar sem um- sóknir. Umsóknir, sem greina aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum skulu hafa borizt fyrir 15. maí 1973 til skólastjóra, Asmundar Brekkan, yfirlæknis, Röntgendeild Borgarspitalans, sem jafnframt mun veita nánari upp- lýsingar um námið. Skólastjórn Röntgentæknaskólans. 9Fermingaúr í miklu úrvali fyrir dömur og herra Sá, sem eitt sinn hefur átt !í©lí rOAMEr velur þau fyrir aðra KARL R. GUÐMUNDSSON ÚRSMIÐUR Selfossi

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.