Tíminn - 06.04.1973, Page 16

Tíminn - 06.04.1973, Page 16
16 TÍMINN Föstudagur 6. apríl. 1973 Umsjón: Alfreð Þorsteinsson Enn tapar Chelsea á heimavelli FJÓRIR leikir voru leiknir i ensku 1. deildinni i knattspyrnu nú I vikunni. Leeds-liöiö heimsótti Coventry á mánudagskvöldið og fór með tvö dýrmæt stig heim. Það var Paul Reaney, sem skoraði eina mark leiksins. Á þriðjudagskvöldið voru tveir leik- ir leiknir. Chelsea mátti þola enn eitt tap á heimavelli sinum, Stamford Bridge, bað voru leik- menn Tottenham, sem lögðu þá aö velli, 1:0. Þá skruppu leik- menn leikmenn Norwich til Liverpool og léku gegn Everton á Goodison Park. Leiknum lauk með jafntefli 2:2. og tryggðu leik- menn Norwich sér dýrmætt stig i baráttunni um fallið, en það er óliklegt, að það dugi. Þetta var fyrsta jafntefli liðsins á útivelli i deildinni. Liðið hefur aftur á móti gert nlu jafntefli á heimavelli sínum. Stoke sigraði Ipswich á miðvikudagskvöldið 1:0. Leikur- inn fór fram á heimavelli Stoke. Staðan er nú þessi i ensku 1. og 2. deildinni.: 1. DEILD Liverpool 36 22 9 5 65:37 53 Arsenal 37 22 8 7 51:33 52 Leeds 35 19 10 6 58:35 48 Ipswich 36 16 10 10 49:37 42 Newcastle 36 15 11 10 54:42 41 Wolves 35 15 10 10 53:43 40 West Ham 36 15 9 12 58:45 39 Tottenhan 35 14 10 11 47:37 38 Derby 36 15 7 14 47:51 37 Coventry 36 13 9 14 38:41 35 Chelsea 36 10 14 12 43:34 34 South.ton 36 9 16 11 35:41 34 Man.City 36 12 9 15 47:54 33 Leicester 36 9 14 13 37:42 32 Stoke 37 11 9 17 51:50 31 Everton 35 11 9 15 34:38 31 Birmingh. 36 10 11 15 42:39 31 Sheff.Utd. 36 11 9 16 39:51 31 Man.Utd. 35 9 11 15 37:55 29 C.Palace 35 8 11 16 36:44 27 Norwich 36 8 10 18 32:56 26 W.B.A. 36 7 9 20 30:54 24 2. DEILD Burnley 36 19 13 4 59:34 51 QPR 35 19 12 4 71:35 50 Blackpool 37 16 10 11 52:46 42 Sheff.Wed. 37 16 9 12 56:48 41 Aston Villa 36 15 11 10 43:42 41 Fulham 36 14 11 11 52:42 39 Oxford 36 16 6 14 46:37 38 Luton 35 14 10 11 42:41 38 Middlesbro 37 13 12 12 35:39 38 Bristol City 37 13 12 12 52:47 38 Nottm.For. 36 13 11 12 42:40 37 Millvall 36 14 7 15 50:43 35 Sunderland 32 12 10 10 47:50 34 Hull City 34 11 11 12 54:51 33 Carlisle 36 11 9 16 46:43 31 Swindon 37 9 13 15 43:57 31 Portsmouth 36 10 10 16 38:52 30 Preston 36 10 10 16 33:57 30 Orient 35 9 11 15 38:44 29 Huddersf. 36 7 15 14 33:47 29 Cardiff 34 10 7 17 35:49 27 Brighton 36 7 10 19 40:73 24 íslandsmót í borðtennis ISLANDSMÓTIÐ 1973 I borð- tennis mun hefjast föstudags- kvöldið 27. apríl Þriðjudaginn 1. maT verðu mótinu haldið áfram og keppt til úrslita seinni hluta dagsins. Mótsfyrirkomulag mun verða með nýju sniði. Nú fellur hver keppandi úr leik við annað tap i stað fyrsta taps á siðasta tslands- móti. Skráningu þarf að vera lokið 14.4. 73. Einnig stendur til að halda Islandsmót i flokkakeppni. Það mun hefjast laugardaginn 14. april, og mun ljúka fyrir máibyrjun. HAUKAR VORU í HLUT- VERKI „STATISTANNA" Handknattleiksmaður ársins Þegar Valsmenn kafsigldu Þaö lifnaði heldur betur yfir áhangendum Hauka á 25. min. þegar ólafur Ólafsson skoraði annað mark Hauka, og á næstu tveimur min. minnkuðu Haukar muninn i 8:4. Staðan i hálfleik var 9:5 fyrir Val. En Valsmenn héldu áfram sókn sinni i siðari hálfleik. Haukum tókst ekki að brúa bilið, þó að þeir létu Sigurð Jóakimsson elta bezta sóknarleikmenn Vals, Olaf Jóns- son. Þegar staðan var 14:9 fyrir Val, voru tveir leikmenn Vals teknir úr umferö, þeir Ólafur og Jón Karlsson. Það dugði ekki heldur, Valsmenn voru miklu sterkari, og þeir skoruðu sex siö- ustu mörk leiksins, sem lauk með sigri þeirra 20:9. Valsmenn voru allan timann betra liðið Eins og svo oft áður, var vörnin með Ólaf Benedikts- son fyrir aftan sig, sterkasti hluti liðsins. Agúst ögmundsson lék mjög vel I vörninni, lék mjög framarlega og truflaöi sóknarleik Hauka. Þá húkkaði hann oft knöttinn og skoraði fjögur mörk með góðum hraðupphlaupum. Ólafur Benediktsson varði oft vel i markinu, hann varði t.d. tvö vitaköst. Það er greinilegt, að hann er okkar langbezti mark- vörður. Sóknarleikur Vals er ekki nógu liflegur og virðist sem vanti allan hreyfanleika og ógnun. Góð þótttaka í skoð anakönnun Tímans um „Handknattleiks' Haukar héldu sinni sérstöku leikaðferð, þeir vilja helzt vera lausir við að skora fleiri en 3-4 mörk i hálfleik. 1 leiknum gegn Val skoruðu þeir strax á 2. min. Annað mark þeirra kom síðan á 25. min siðan komu mörk á 26.27. og 30. min., en það er mjög sjald- gæft, að þeir skori mörk með svo stuttu millibili. Eftir að hafa séð Hauka leika gegn Val, er I óskiljanlegt, hvernig liðið hefur fengið þessi tiu stig, sem það hefur hlotið i Islandsmótinu. Leikinn dæmdu þeir Gunnar Gunnarsson og Sigurður Hannes- son vel. —SOS mann órsins 1973” Égkýs....................... sem handknattleiksmann ársins Nafn....................... Heimilisfang................ Simanúmer................... þá á miðvikudagskvöldið. Allarlíkur eru á því, að Islandsmeistarabikarinn verði að Hlíðarenda næsta ár FÁTT VIRÐIST geta stöðvað Valsmenn á leið þeirra að islandsmeistaratitlinum. Á miðvikudags- kvöldið léku Valsmenn sér að Haukum eins og köttur að mús. Leikmenn Hauka léku „statista”- hlutverk i iþróttahúsinu i Hafnarfirði. Þegar leikur liðanna byrjaði, var mikið fjör á áhorfendabekkjun- um, og þegar Þórir úlfarsson skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Hauka, ætlaði allt að verða vitlaust. Hinir tryggu áhangendur Hauka sungu af miklum krafti: „Haukar eru beztir, við erum beztir”. Hinir keppnisglöðu Valsmenn létu þetta ekkert á sig fá, þeir svöruðu þessu fyrsta marki með átta mörkum i röð og breyttu stöðunni i 8:1. Ágúst lék vel Agúst ögmundsson, lands- liðsmaður úr Val hefur aldrei verið betri, en einmitt um þessar mundir. Hann átti stórgóðan leik gegn Haukum. ÞAÐ ER greinilegt, að mikil þátttaka ætlar að veröa I skoöanakönnun Timans um „Handknattleiksmann ársins”, en þegar hafa margir atkvæða- seðlar borizt til blaðsins. Iþróttasiöan vill hvetja sem allra flesta til að taka þátt I kosningunni, en vill minna á I leiðinni, að engum er heimilt að senda fleiri cn einn seðil til blaðsins. Skal hann greinilega merktur nafni þess, er við- komandi kýs sem „Handknatt- leiksmann ársins”, auk nafns sendanda, heimilisfangs hans og simanúmers. Og skilafresturinn er til 20. april. Utanáskriftin er: „Ilandknattleiksmaöur ársins”, c/o Tlminn, PO 370. Hér fylgir atkvæðaseðill: Úthlutaði þoku- lúðrum „ALLA lúðrana I töskuna”, sagði einn áhorfandi I iþróttahúsinu i Hafnarfirði eftir leik Hauka og Vals á miðvikudagskvöldið. Þarna var á ferðinni áhangandi Valsliðsins, sem hélt á litilli ferðatösku — vinir hans gengu cinn af öðrum að honum og settu litla þoku- lúðra í töskuna. Þegar allir voru búnir að skila, lágu átta lúðrar I töskunniT Eftir að hafa verið vitni að þessu, vissi maður hvernig á þvi stóð, að alltaf, þegar Valsmenn skoruðu mark, fengu þeir þann heiður að hlaupa I vörnina við „fagran” lúðrablástur. Er þetta ekki það, sem þarf, smá upplifgun á áhorfenda- pöllunum. Eitthvað það al- leiðinlegasta, sem maður sér, er þögull áhorfenda- fjöldi á áhorfendapöilunum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.