Tíminn - 02.06.1973, Side 10
10
TÍMINN
Karl Guömundsson og Baidvin Halldórsson hafa þarna brugftiö sér i gervi leifttoganna. IVIeft þeim á
myndinni eru lcikkonurnar Steinunn Jóhannesdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Edda Þórarins-
dóttir. Sigurftur Kúnar Jónsson lék undir á gitar. Myndin er tekin vift Sjómannaskólann meftan á mót-
mælafundinum stóö.
minútum á eftir áætlun eftir aft
Gunnlaugur Stefánsson, for-
maftur ÆSÍ, haffti mælt nokkur-
hvatningarorft. Gekk fólkift út
Vonarstrætift og sveigfti til hægri
inn Lækjargötuna og má til
marks um lengd göngunnar 1
upphafi, geta þess, aft þegar þeir,
sem i fararbroddi gengu, voru
komnir nokkuð fram hjá Tjarnar-
brúnni, var siftasti hluti göngu-
fólksins aft koma út úr Vonar-
strætinu.
Allt skipulag göngunnar var til
fyrirmyndar. Mikið bar á kröfu-
spjöldum, sem flest voru tengd
landhelgismálinu, forsetafundin-
um, Nato og herstöðvamálinu.
Nokkuft bar á þvi aft reynt væri aft
mynda kallkóra og voru ýmsir
menn meft gjallarhorn i þeim til-
gangi. Ekki báru þessar tilraunir
þó jafngóðan árangur og vonir
stóftu til, annaft hvort er, aft
íslendingar eru hógværir mjög og
vilja ekki beita raddböndunum
opinberlega, efta þá aft allan
sannfæringarkraft hefur vantaft i
þorra göngufólksins.
Heldur fjölgafti i göngunni eftir
þvi sem á leið. Ekki var nokkur
leift með nokkurri vissu að kasta
tölu á f jölda göngumanna og staft-
reynd er að þeir, sem þaö reyndu
komust aft mjög mismunandi
Friðsamleg mótmæli
— vegna forsetakomunnar
HERSTOÐVAANDSTÆÐING-
ARy Vietnamnefndin og ÆSÍ
gengust fyrir mótmælafundi og
göngu vegna komu Nixons og
Pompidous. Skömmu fyrir þrjú á
fimmtudag tók fólk aö safnast
saman á bilastæfti Alþingis fyrir
framan Þórshamar, en þaðan
lagfti gangan af staft. Mikill fjöldi
erlendra og innlendra frétta-
manna haffti komift á staðinn og
mátti heyra á útlendingunum, aft
þeir hefftu grun um aft meiri en
litil átök væru i aftsigi, enda
margir þeirra vel fróftir um at-
burftina vift brezka sendiráftið ný-
verift.
Gangan lagfti af staft um tuttgu
niðurstöftum. Þýzkur blafta-
maftur, sem við hittum, taldi aft i
göngunni væru milli fimmtán og
tuttugu þúsund manns, meftan
ljósmyndari Morgunblaðsins
gizkaði á riflega eitt þúsund.
Gangan á leiðinni umhverfis Miklatún. Fremsti hluti göngunnar sést ekki á myndinni.
NllllflBHÉÍ
■ ■• .;■
' . '» ' ■
■■;■■•■ '
gij,'>•-*<!■ v/
>»< 'iiil
™þ««»þo
Göngumcnn hafa safnast saman á fundinum vift Sjómannaskólann
Laugardagur 2. júni 1973.
Bjarki Eliasson yfirlög-
regluþjónn, helt aft göngumenn
væru um þrjú þúsund, en sá sem
þetta ritar telur töluna fimm þús-
und nær sanni.
Fróftlegt var aft sjá hvernig
gangan skiptist i hluta. Greinilegt
var, að þeir-fremstir voru töldu
landhelgisdeiluna mál málanna
og voru kröfuspjöldin þar flest
tengd henni. Þegar nær miftju
göngunnar var komift beindu
flestir göngumanna spjótum
sinum gegn herstöðinni og aftild
Islands aft Nato, en aftastir gengu
þeir, sem meira voru alþjóðlega
sinnaftir og var kröfum þeirra
aftallega beint gegn arftráni og
heimsvaldastefnu, enda voru
rauftir fánar mjög áberandi i
þessum hluta göngunnar.
Litil stúlka, sem var i göngutúr
meft föður sinum á þessum sól-
skinsdegi furðaði sig greinilega á
öllum þessum fánum, borftum og
spjöldum, enda sneri hún sér til
pabbans og sagfti i hluttekningar-
tón ,,pabbi, hver er þessi Nato”.
Faftirinn, sem greinilega var á
öftru máli en þeir, sem í göngunni
voru um ágæti þessa bandalags
flýtti sér aft uppfræða blessað
barnift um allar staftreyndir
málsins.
Að göngunni lokinni var haldinn
útifundur vift Sjómannaskólann.
Fundarstjóri var Sigurjón
Pétursson en ræftumenn voru
Baldur óskarsson, Sigurftur
Magnússon, Sveinn Skorri’
Höskuldsson og Vésteinn Lúft-
viksson og hlutu þeir góðar undir-
tektir viðstaddra. A fundinum
vorueinnig flutt gamanmál, sem
Jón Hjartarson haffti samið. Fór
þar fyrst ávarp fjallkonunnar,
sem bauð hina erlendu forseta
velkomna. Þvi næst voru fluttar
gamanvisur um forsetakomuna,
en aft siðustu brugðu leikararnir
Karl Guftmundsson og Baldvin
Halldórsson sér i gervi höfftingj-
anna og gáfu nokkra mynd af þvi
hvernig fundur þeirra gæti hafa
verið. Var þáttum þessum feikna
vel tekið af fundarmönnum.
Nokkuft var fámennara á fund-
inum, en I sjálfri göngunni, og
hefur þaft sjálfsagt haft sin áhrif
aft nokkur gióla var og þvi kul-
samt aft standa á fundarstaðnum.
t fundarlok var samþykkt
ályktun, þar sem bent er á þá
breytingu, sem orftið hefur á
skoðunum margra Islendinga aft
undanförnu á utanrikis- og
alþjóftamálum. Þjóftin sjái nú aft
bandariski Nato herinn verji ekki
islenzka hagsmuni og aðild okkar
aft Nato veitir okkur enga vernd,
þegar á skal herða. Lýst var yfir
fullum stuðningi vift baráttu allra
þjófta, sem búa við hernaðarlega
og efnahagslega kúgun þeirrar
heimsvaldastefnu, sem forset-
arnir Nixon og Pompidou eru full-
trúar fyrir. Bent er á,að þaft eru
þjóftir þriðja heimsins, sem mest-
an hafa sýnt okkur stuðninginn i
landhelgisdeilunni og virkasti
stuftningur, sem vift getum veitt i
staftinn, sé sá, að reka burt
bandariska herinn af landi okkar
og segja okkur úr NATO, og
minnka þannig yfirráðasvæði
hinna arðrænandi stórvelda.
Loks segir i ályktunni orðrétt;
Jarftvegurinn hefur aldrei verift
betri en nú fyrir þjóftina til að
knýja á um efndir á þvi loforði
ríkisstjórnarinnar, aft herinn
skuli hverfa úr landi á kjörtima-
bilinu. Ef allir þjófthollir islend-
ingar, hvaða flokk sem þeir hafa
kosift, nýta nú þennan byr, skipu-
leggja sig á næstu vikum og
mánuftum gera alþingismönnum
og rikisstjórn ljóst, hver sé þeirra
eindregni vilji, þá er ‘okkur
sigurinn vis i landhelgismálinu og
herstöftvamálinu. Þá verftur það
ekki lengur draumsýn, heldur
veruleiki, aft Island geti oröift
herstöftvalaust og hlutlaust land á
afmælisárinu 1974.
Að fundinum loknum hélt
nokkur hópur fundarmanna upp I
Menntaskólann i Hamrahlið, en
þar gafst fundarmönnum kostur á
að rabba saman yfir kaffibolla.
Miftnefnd samtaka herstöftvaand-
stæftinga var i skólanum á þess-
um tima og svaraði fyrirspurnum
og tók ábendingum um hvernig
starfseminni skyldi hagað næstu
vikurnar.