Tíminn - 02.06.1973, Side 26

Tíminn - 02.06.1973, Side 26
26 TÍMINN Laugardagur 2. júni 1973. í?»ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sjö stelpur sýning i kvöld kl. 20. Kabarett sýning sunnudag kl. 20. Kabarett sýning þriöjudag-kl. 20. Miöasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. FIó á skinnii kvöld uppselt. Loki þó! sunnudag kl. 15 Síöasta sýning Pétur og Rúna sunnudag kl. 20.30 Aöeins 2 sýningar eftir- Fló á skinni þriöjudag upp- selt- Fló á skinni miövikudag uppselt. FIó á skinni fimmtudag kl. 20.30. Aögöngumiöasalan I Iönó er opin frá kl. 14 slmi 16620. ISLENZKUR TEXTI Skjóta menn ekki hesta? They Shoot Horses, Don't They? Heimsfræg, ný, bandarlsk kvikmynd i litum og Pana- vision, byggö á skáldsögu eftir Horace McCoy. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Gig Young, Susannah York. Þessi mynd var kjörin bezta mynd ársins af National Board of Review. Jane Fonda var kjörin bezta leikkona ársins af kvikmyndagagnrýnendum i New York fyrir leik sinn i þessari mynd. Gig Young fékk Oscar- verðlaunin fyrir leik sinn i myndinni. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. ofscri(e GoMLU DANSARNIR Hljómsveit Sigmundar Júlíussonar leikur9-2. Söngkona Mattý Jóhannsdóttir. Opið til kl. 2 VEITINGAHÚSIÐ Lækjarteig 2 Kjarnar Fjarkar Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald- heimtunnar i Reykjavik og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 1. þ.m. verða lögtök látin fara fram fyrir ógoldnum fyrirframgreiðslum opinberra gjalda, sem f éllu i gjalddaga 1. febrúar 1. marz, 1. april, 1. mai og 1. júni 1973. Lögtök til tryggingar fyrirframgreiðslum framan- greindra gjalda, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða hafin að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar, verði tilskyldar greiðslur ekki inntar af hendi innan þess tima. Reykjavik, 2. júni 1973. Borgarfógetaembættið. Umskiptingurinn (The Watermelon Man) islenzkur texti Afar skemmtileg og hlægi- leg ný amerisk gaman- mynd i litum. Leikstjóri Melvin Van Peebles. Aöal- hlutverk: Godfrey Cam- bridge, Estelle Parsons, Howard Caine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö inna 12 ára. Stúlkur sem segja sex MAURICE DENHAM SVDNE ROMf VIRGIHW NORTH ROBERT MORlfY Hressileg ævintýramynd i litum með Richard John- son og Daliah Lavi. islenzkur texti. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Litmynd úr villta vestrinu — þrungin spennu frá upp- hafi til enda. Aöalhlutverk: Eli Wallach, Terence Hill, Bud Spencer. Bönnuð innan 14 ára islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Ásinn er hæstur Ace High mut NEWMAN ROBERT REDFORO KAIHARINE ROSS. BUTCH CASSIDV AN0 THE SUNOflNCE KID ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg og sérstaklega skemmtilega gerð amerisk litmynd. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn og fengiö frá- bæra dóma. Leikstjóri: George Roy Hill Tóniist: BURT BACHARACH. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. og 9 Fáar sýningar eftir. Tónabíó Sími 31182 Nafn mitt er Trinity. They call mc Trinity Bráðskemmtileg ný itölsk gamanmynd i kúrekastil, með ensku tali. Mynd þessi hefur hlotið metaðsókn viða um lönd. Aðal- leikendur: Terence Hill, Bud Spcncer, Farley Granger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára Islenzkur texti. Sérleyfis- oq Reykjavik — Laugarvatn — Geysir — Gullfoss ■ 7 j!. um Grimsnes, Biskupstungur, Laugardal SKemmTlterOir aiia daga — engin fri við akstur BSÍ — Simi 22-300 — (Mafur Ketilsson iitttitimMttiiittiiitimttminiiii Villtir flakkarar ^VVillIam ^HoIden ^Ryan O’cNeal ^Karl cMalden ln a Blake Edwards Film GVióld GROvers GP METR0C0L0R • PANAVISI0N- mgm ^ Skemmtileg og vel leikin ný, bandarisk kvikmynd með úrvalsleikurum, tekin i litum og Panavision. Leikstjóri: Blake Edwards. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 12 ára Ég elska konuna mína. "I LOVE MY... WIFE" “I LOVE MY..WIFE’ ELLIOTT GOULD IN A DAVID L.WOLPER Production "I LOVE MY... WlFE” A UNIVERSAL P1CTURE TECHNICOLORA [Rl*aiB» Bráðskemmtileg og af- burða vel leikin bandarisk gamanmynd i litum meö islenzkum texta. Aðalhlut- verkið leikur hinn óvið- jafnanlegi Elliot Gould. Leikstjóri: Mel Stuart. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hofnarbíó síml 16444 Fórnarlambið Spennandi og viðburöarik ný bandarisk litmynd um mann.sem dæmdur er sak- laus fyrir morð, og ævin- týralegan flótta hans. Leikstjóri: Rod Amateau. tslenzítur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.