Tíminn - 06.06.1973, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.06.1973, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miövikudagur 6. júni 1973. //// vikudagur 6. júní 1973 Heiisugæzla Almciinar upplýsingar um lækná-og lyfjabúftaþjónustuna i Keykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Slysavarðstofan í Borgar"- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Kópavogs Apótek. Opiö öll kvöld til kl. 7. nema laugar- daga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi: 40102. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka I Keykjavfk vikuna 1. júni til 7. júni er i Vesturbæjar Apóteki og Háa- leitis Apóteki. Næturvörzlu annast Vesturbæjar Apótek. Lögregla og slökkviliðið Keykjavik: Lögreglan simi, 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51336. Bilanatilkynningar Kafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I llafnarfirði, slmi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Símahilanir slmi. 05 Félagslíf Kvenfélag Kópavogs. Munið skemmtiferðina 23. júni (Jónsmessunótt) fjölmennið og takiö með ykkur gesti. Nánari upplýsingar milli kl. 7 og 8e. hd. i sima 41382 (Eygló) 40431 (Guörún) og 40147 (Vil- borg) Ileiðinerkurferð i kvöld kl. 20. Fritt. Ferðafélag Islands. Skógræktarfélag Mosfells- hrepps. Heldur aöalfund fimmtudaginn 7. þ.m. að Hlé- garði kl. 9 e.h. Guðmundur Orn Arnason skógfræðingur kemur á fundinn. Mætum vel. Stjórnin Siglingar Skipafréttir SÍS. Jökulfell fer i dag frá Sauðárkróki til Akur- eyrar, Kópaskers og Hafnar- fjarðar. Disarfell er i Kotka, fer þaðan til Islands. Helgafell fór i gær frá Vopnafirði til Svendborgar. Mælifell fór 2. frá Borgarnesi til Ventspils og Sörnes. Skaftafell lestar á Noröurlandshöfnum. Hvassa- fell fór i gær frá Reykjavik til Hornaf jarðar, Djúpavogs, Fáskrúðsfjarðar, Bremen og Svendborgar. Stapafell fór i morgun frá Hvalfirði til Hornafjarðar. Litlafell er væntanlegt til Rotterdam á morgun, fer þaðan til tslands. Mogens S er i Þorlákshöfn, fer þaðan til Djúpavogs og Fáskrúðsfjarðar. Martin Sif losar á Austfjarðahöfnum Arrebo átti að fara i gær frá Svendborg til tslands. Flugáætlanir Flugfélag tslands, innan- landsflug. Aætlað er að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir) til tsafjarðar (2 ferðir) til Patreksf jarðar og til Sauðárkróks. Millilandaflug. Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 08:45 til Glasgow og Kaupmannahafnar og væntanlegur aftur til Kefla- vfkur kl. 18:45 um daginn. Blöð og tímarit Arbók Félags áhugamanna um fiskrækt 1969-1973. Efni: A réttri leið. Eldi og endurheimtur á laxi i Laxeldi- stöðinni i Kollafirði, Þór Guð- jónsson. Fiskirækt i sjó, Jónas Bjarnason. Endurheimta á laxi, einkum með tilliti til aldurs og ástands seiða á sjó- göngutima, Arni tsaksson. Laróslaxinn, Jón Sveinsson. Fiskirækt i stöðuvötnum, Jón Kristjánsson. Arangur af eins árs eldi laxaseiða i hituðu vatni, Vilhjálmur Lúðviksson. Æti og fóður laxfiska, Jónas Bjarnason. Lax alinn i sjó i Hvalfirði, Ingimar Jó- hannsson. lönaöarmál, 4. hefti, hefur borizt blaðinu, og er efni þess fjölbreytt, meðal annars má nefna: Veraldarstaöreyndir og stefnur. Forustugrein. Nýt- ing gosefna. Kostnaðarkerfi fyrir byggingariönað. Verk- nám við iðnskólann i Reykjavik. Fróðleikskorn. Frá vettvangi stjórnunar- mála. Er framkvæmdastjór- inn foringi? Tæknibókasafn IMSt — Nýjar bækur. Nyt- samar nýjungar. Nýjasta nýtt Sjóm a nnadagsblaöiö 1973. Efni: Alþingi og samtök sjó- manna. Sjómannadagurinn i Reykjavik 1973. Vestmanna- eyjar og eldurinn. Gjafir til Hrafnistu o.fl. Þakkargjörð — Sigfús Halldórsson. Minn- ingarorð — Henry Hálfdánar- son. Minningarorð Þorvarður Björnsson. 1 dag, nýtt — á morgun gamalt. Byggð deyr. Hugleiðingar um öryggi skipa. Endurnýjun fiskiskipaflotans. Búiðað gera sjóklárt? örlaga- rik tilviljun. Sjósókn frá Höfðakaupstað. Sjóslys og drukknanir. Margt fleira efni er i blaðinu. Minningarkort Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöld- um stööum: Sigurði M. Þor- steinssyni Goöheimum 22 simi: 32060. Sigurði Waage Laugarásveg 73 simi: 34527. Stefáni Bjarnasyni Hæðar- garði 54 simi: 37392.Magnúsi Þórarinssyni Alfheimum 48 simi: 37404. Húsgagnaverzlun Guðmundar Skeifunni 15 simi: 82898 og bókabúð Braga Brynjólfssonar. Minningakort séra Jóns Stein- grimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzluninni Email, Hafnarstræti 7 Rvk., Hrað- hreinsun Austurbæjar, Hliðar- vegi 29 Kópavogi, Þórði Stefánssyni Vik i Mýrdal og séra Sigurjóni Einarssyni Kirkjubæjarklaustri. Minningarkort Ljósmæðra- félags. tsl. fást á eftirtöldum stööum Fæðingardeild Landspitalans, Fæðingar- heimili Reykjavikur, Mæðra- búðinni, Verzl. Holt, Skóla- vörðustig 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá ljós- mæðrum viðs vegar um landið. Almennur stjórmálafundur á Hvammstanga 8. júní Framsóknarfélögin i Vestur-Húnavatnssýslu efna til almenns stjórnmálafundar i félagsheimilinu á Hvammstanga föstudag- inn 8. júni kl. 21.00. Ræðumenn veröa: Ölafur Jóhannesson forsætisráðherra Björn Pálsson alþingismaður Allir velkomnir. Aðalfundir Framsóknarfélaganna i V. Húnavatnssýslu verða haldnir föstudaginn 8. júni i félagsheimilinu á Hvammstanga og hefjast að loknum stjórnmálafundinum. Framsóknarmenn i Vestur-Húnavatnssýslu eru hvattir til að fjölmenna. V______________________________________________________________J Suður spilar fjóra spaða eftir að Vestur hefur sagt tigul. Vestur spilar út L-K, og siðan L-As, sem Suður trompar. Hvernig á Suður að spila áfram? Norður A S K104 V H A2 4 T 875 4 L 97632 Suður ♦ S AD765 V H KD853 ♦ T G9 ♦ L D Slik spil þekkjum við flest — spurningin er, hve oft Suður á að spila spaða — trompinu — áður en farið er i hjartað. Að spila þrisvar trompi er auðvitað ekki góð spila- mennska. Valið er á milli þess að taka tvisvar tromp á As og Kóng eða spila alls ekki trompi áður en hjarta er spilað. Að reyna hjartað strax og trompa hið þriðja með Sp-10 tapar aðeins, þegar Austur á G3 i spaða og tvö smáspil i hjarta. Þá þyrfti Vestur að eiga sjö spil i hálitunum, sem er afar óliklegt, þar sem hann hefur sagt tigul, og virðist með tvö eða þrjú lauf. Að spila hjartanu strax er þess vegna rétti spilamátinn — og vinnur, þegar Vestur á gosa 3ja i Sp. og tvö hjörtu. A skákmóti i Backa Topola 1959 kom þessi staða upp i skák Glass, sem hafði hvitt og átti leik, og Dely. 24. Bd6! — He8 25. Hxe6! — Kh8 26. Bxa3 — Dc6 27. Hxe8+ og svartur gaf. Aldarafmæli Guðmundar Finnbogasonar 1 dag er aldarafm"æli Guðmund- ar Finnbogasonar, og verður þess minnzt með dagskrá i rikisút- varpinu i kvöld, þar sem lesið verður úr verkum hans. Þá hefur tsafoldarprentsmiðja ákveðið að gefa út siðar á árinu bindi með úrvali úr- greinum, ræðum og rit- gerðum Guðmundar á timabilinu 1900-1920, þ.e. frá fyrra helmingi ritferils hans. Bindið mun heita: Þar bafa þeir hitann úr— og er nefnt svo eftir fyrsta opinbera fyrirlestri Guðmundar Finnboga- sonar, er hann flutti i Reykjavik sumarið 1899, en prentaður var i Sunnanfara ári siðar. Sýning á plast- módelum A laugardag opnuöu félagar i plastmódelsamtökum tslands, sýningu á módelum að Frikirkju- vegi il (húsi Æskulýðsráðs). Þar verða til sýnis allskonar plastmódel gerð af meðlimum samtakanna, sem eru þegar orönir nokkuð margir. A virkum dögum verður hún opin frá kl. 16,00 til 22,0. Henni lýkur að kvöldi föstudags- ins 8. júni. & SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M/S ESJA fer frá Reykjavík 8. júni til Vestfjarðahafna. Vöru- móttaka miðvikudag og fimmtudag. Bændur Þrettán ára stúlka óskar eft- ir vinnu i sveit frá 1. júli, margt kemur til greina. Vinsamlega hringið I sima 5-32-05 eða 5-22-47. Óskilahestur Hjá lögreglunni i Kópavogi er óskilahest- ur, ljósgrár með mikið fax. Sennilega 3 vetra gamall. Nánari upplýsingar gefur Gestur Gunnlaugsson Mel- tungu, simi 34813. Verði hestsins ekki vitjað fyrir 15. júni n.k. verður hann seldur fyrir áföllnum kostnaði. Menntamálaráðuneytið, 1. júni 1973. Laust embætti, er forseti Islands veitir Prófessorsembætti i dönsku i heim- spekideild Háskóla Islands er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 10. júli 1973. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur um embætti þetta skulu láta fylgja um- sókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og náms- feril sinn og störf. + Eiginmaður minn og faðir okkar Jóhann Finnsson, tannlæknir, Hvassaleiti 77, Reykjavik, sem lézt af slysförum 2. júni, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 7. júni kl. 10,30 f.h. Kristveig Björnsdóttir og börnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.