Tíminn - 09.08.1973, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.08.1973, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 9. ágúst 1973. TÍMINN 15 Dauður lax ívörp. um humarbáta EJ, Reykjavik — Þjóðviljinn skýrði frá þvi i gær, að dauður lax hefði komið i humarvörpu Akranesbáta fyrir skömmu. Þór Guðjónsson veiðimálastjóri sagði i viðtali við Timann, að hann hefði ekki enn fengið nánari fréttir af þessu, en hann hafði áhuga á að heyra meira um þennan atburð og þá frá þeim aðilum, sem hafa þar komið við sögu. \ / Timinn er 40 siður '» « alla laugardaga og J \ sunnudaga. — \ Askriftarsíminn er 1-23-23 Veiðimálastjóri sagði, að það gæti tekið sinn tima að komast að hinu sanna i málinu, og óvist hvort um endanlega niðurstöðu yrði að ræða. Samt sem áður yrði allt gert til þess að rekja málið og komast að þvi, hvað um er að ræða. 0 Banaslys lá inn á mótssvæðið, en hinir ætluðu að fara yfir brúna. Skiptu þeir þar liði, og mun Sumarliði hafa lagt af stað upp með ánni, ásamt tveim piltum, sem taldir eru hafa verið úr Sandgerði og Grindavik, en upphaflegur föru- nautur hans slóst i fylgd með hinum þremur. Segir nú ekki af Sumarliða og förunautum hans, nema þeir virðast hafa orðið aðskila. Hittust þeir félagar siðar um nóttina i Húsafellsskógi, og er helzt að sjá, að þeir hafi slarkað yfir Hvitá. Fóru þeir að spyrjast fyrir um Sumarliða, en enginn vissi um ferðir hans. Iféldu þeir fyrir- spurnum sínum áfram á sunnu- daginn, og þá fóru þeir að gerast alvarlega hræddir um afdrif hans og létu lögregluna vita. Höfðu þá skátar leitað meðfram Hvitá of an frá mótssvæðinu og niður að Hraunfossum að öðrum pilti, sem talinn var týndur en kom seinna fram. Mun hann einmitt hafa verið einn þeirra pilta, sem koma við þessa óheillasögu. Rannsóknarlögreglan i Reykja- vík hefur nú með mál þetta að gera, og eru það vinsamleg til- mæli hennar, að piltarnir fimm, sem gengu með Sumarliða og félaga hans yfir göngubrúna við Barnafossa aðfaranótt s.l. laugardags, hafi sem fyrsta sam- band við hana. Sérstaklega að piltarnir úr Grindavik og Sand- gerði, sem vitað er að siðast voru með honum, komi til viðtals sem allra fyrst. O Ký rnar ingu sundlaugar á Hvamms- tanga, gjarnan i sambandi við barna- og miðskólann. Fram til þessa hafa börn lært að synda á Laugabökkum, sem er um 10 km frá Hvammstanga og er ekið með þau þangað á hverju vori. Hafin var bygging þriggja nýrra húsa i sumar og er eitt þeirra Víðlags- sjóðshús. bað er þó ekki innflutt hús, heldur steypt og byggt alveg eins og önnur hús. Upp úr miðjum júlí kom indælis heyskapartið og gekk heyskapur mjög vel. Siðasta vikan hefur svo verið köld og rysjótt og væta siðustu daga. Heyskapur er þó mjög langt kominn. Vegir eru þurrir og harðir i V- Húnavatnssýslu og mega kallast mjög slæmir. Almennar fram- kvæmdir i sýslunni eru þó nokkuð miklar og eru mörg ibúðarhús i byggingu, svo og útihús ýmiss konar. Mjólkurframleiðslan nú er mun minni en á sama tima i fyrra og er þvi kennt um, að um daginn, þegar heitast var, nenntu kýrnar hreinlega ekki að éta. Kuldinn undanfarna daga hefur hins veg- ar haft sin áhrif til þess að nú streymir mjólkin á ný. O Útlönd Frjálslyndaflokknum hundruð atkvæða og eins háværar kröf- ur sósialista um þjóðnýtingu þessa og hins. En jafnvel þó að viðhorf almennings til stjórnmálamanna yfirleitt seu einhvers staðar milli tor- tryggni og beinnar andúðar, þá verður hann áður en tvö ár eru liðin að velja sér rikis- stjórn annað hvort Verka- mannaflokksins eða thalds- flokksins. Aðstaða Frjálslyndaflokks- ins i almennum kosningum er að visu allt önnur og betri en árið 1970, en hún verður eigi að siður stórum mun erfiðari en i aukakosningunum i Ripon og Ely. Frjálslyndaflokknum hef ir ekki enn tekizt siðan árið 1929 að tryggja sér umtalsvert þingfylgi i almennum kosningum”. O Viltu mig? — Nei, svararði faðir Johnson, — ég held mér sé óhætt að fullyrða að þjóðernin séu sex eða sjö — en þjóðerni skipta i sjálfu sér ekki svo miklu máli. Við höfum og um- gengizt tslendinga og likað alveg stórvel við þá og ósjaldan höfum við minnzt á að enskur fiskur væri betri en islenzkur og öfugt. — Þið hafið ekki verið lattir til fararinnar, eins og okkur hefur skilizt að ýmsar ferðaskrifstofur i Bretlandi hafi gert eftir átökin hér við brezka sendiráðið? — Nei, alls ekki. Er þetta annars satt? Við eigum svo sannarlega eftir að gera okkar til að reyna að sannfæra fólk um vitleysuna i þvi. Hér höfum við ekki mætt neinu nema mikilli vinsemd og við skiljum vel sjónarmið ykkar i þessu svokallaða „þorskastriði” Við höfum oft rætt þetta við ts- lendinga, sem við höfum hitt á förnum vegi, og aldrei orðið varir við, að köldu andaði i garð okkar, enda væri slikt kjánalegt. Hitt er svo annað mál, að ef stjórnmála- sambandi þjóðanna hefði verið slitið, þá væri mjög erfitt og næsta ómögulegt aö vera ferða- maður hér. — Og hvenær farið þið svo heim? — A morgun. Þá kemur annar hópur i okkar stað og ferðast um i þrjár vikur. Þeir ganga hér beint inn i tjöldin okkar — og það sakar ekki að geta þess, að við höfum orðið svo leikin i tjöldun, að nú'er- um við ekki nema tvær minútúr að tjalda en vorum tuttugu i upp- hafi. — Megum við búast við ykkur aftur? — Orugglega. Þetta er stórfeng- legt land og reyndar er svo að segja um noröriö allt, en þegar við komum siðar reynum viö frekar að kynna okkur betur ein- stök svæði. ógift og heitir „Eigin- manns" Þegar við vorum á leið út af svæðinu hittum við unga og fallega stúlku, sem kvaðst heita Pamela Ilusbands og ættuð úr bændahéruðum i Devonshire. — Ó, þetta er búið að vera stórkost- legt, sagði hún aðspurð. — Ég er búin að hafa áhuga á Islandi lengi eða allt frá þvi að einu sinni var fluttur fyrirlestur um landið á meðan ég var i skóla og nú hef ég náttúrlega ennþá meiri áhuga. Þegar við kvöddum hana spurðum við hvort.hún ætti ekki eiginmann (husband) með nafninu. Hún hló við og svaraði fáu, þannig að við gerðum okkur ljóst að þetta var ekki i fyrsta skipti sem þessi spurning var lögð fyrir hana. Engin uppreisn enn A leiðinni út úr þyrpingu feröa- langanna 26 rákum við augun i stúlku, sem vann i stóru eldhús- tjaldi-— Ert þú kokkurinn? spurö- um við. — Já, svaraði Diana Lyne.brezk og fjörleg. — Ertu góður kokkur? — Spurðu mig ekki svona spurninga. Hvernig ætti ég að vita það? Það hefur ekki verið gerð uppreisn gegn mér enn ef þú átt við það! ó. vald. Tíminn er 40 siður alla laugardaga og sunnudaga. — Askriltarsíminn er 1-23-23 FÓLK HORFIR OG SVO HVISLAST ÞAÐ A ,,Það er oft, að fólk horfir, svo hvislast það á. Ég veit, að það er verið að tala um mig. En ég læt það bara lönd og leið. Svo er mér stundum heilsað af fólki, sem ég þekki ekki neitt. En það er um að gera að taka hlutunum eins og þeir eru.” Þetta er brot úr viðtali við Hrönn Hafliða- dóttur, sjónvarpsþul. Vikan leit inn til hennar á dögun- um, og það segir frá heim- sókninni i máli og myndum i blaðinu, sem kemur út i dag. ÉG ER BARA HEPPINN SVEITASTRÁKUR ,,Ég var orðinn allt að þvi tiu árum of gamall, þegar ég byrjaði að æfa af alvöru. Ég kem þvi aldrei til með að verða arftaki Helga Tómas- sonar eins og sagt var i einu dagblaðanna. Ég er eigin- lega bara heppinn sveita- strákur.” Þetta segir Guð- laugur Einarsson meðal annars i viðtali við Vikuna, en hann hefur verið ráðinn fastur dansari við leik- og óperuhúsið i Lubeck. BORGIN MILLI STRÍÐS OG FRIÐAR Hvernig er daglegt lif einnar fjölskyldu i Saigon, borginni milli striðs og friöar, þar sem fólk getur átt á hættu að vakna við fallbyssuskothrið hvenær sem er? Svarið við þvi fæst i greinaflokki, sem || hefst i nýjustu Viku. Þar seg- t; ir frá Nguyenfjölskyldunni, § JT vV>' r. KALT BORB® S IHADEGINU „ Æ NÆG BILASTÆDI LOFTLBÐIR BLOMASALUR Kvöldklæðnaður KVOLDVF RÐUR f RA Kl 7 BORÐAPANT ANIR I SIMUM 22JJ1 22J22 BORÐIJM HAl DID 111 K1 9 VÍKINGASALIR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.