Tíminn - 14.08.1973, Síða 4

Tíminn - 14.08.1973, Síða 4
4 TÍMINN Þriðjudagur 14. ágúst 1973. auglýsing var um hljómflutningstæki, þvi eðli hlutarins samkvæmt,nota blind- ir slik tæki meira en heilbrigðir menn. Timaritið „Zeit/Stern er prentað i Hamborg og er sent blindu»fólki án endurgjalds. Það er þvi augljóst að mikil- vægt er fyrir fjárhag blaðsins, að framhald verði á auglýsing- um i þvi. Á myndinni sést auglýsingin. t> Sú sama gamla David Frost heldur sig að söng- konunum. Eftir að Diahann Carroll hætti við Frost nú i vor sneri hann sér að annarri söng- konu, og gamalli vinkonu sinni, Lulu. Hér sjást þau skötuhjúin, mjög ánægjuleg á svipinn. NÝLEGA birtist fyrsta auglýsingin i eina fréttatimariti blindra i Evrópu ,,Zeit/Stern”. Þetta var auglýsing frá fyrir- tækinu Braun i Frankfurt, en fyrirtækið framleiðir alls kyns hljómflutningstæki. Textinn i auglýsingunni var laus við það skrum, sem venjulega ein- kennir auglýsingar, þar var að finna grjótharðar staðreyndir um framleiðslu fyrirtækisins. Það er út af fyrir sig ekkert merkilegt að þessi fyrsta Þetta er bara smárigning Magga. Hvers vegna reynir þú ekki að læra að njóta Hfsins eins og ég. DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.