Tíminn - 14.08.1973, Side 6

Tíminn - 14.08.1973, Side 6
6 TÍMINN Þriðjudagur 14. ágiist 1973. Silicone n Eínissala Simi 2-5:$-(>(> Pósthólf 50:$ Va Tryggvagötu 4 Zá Frá húsmædraskólan- um að Laugalandi, Eyjafirði Skólinn byrjar 20. sept. n.k. og starfar i rúma S mánuði. Einnig verður gefinn kostur á 4ra mán. námi annað hvort i hússtjórnargreinum eða handavinnu. Æskilegt er að umsóknir berist fyrir 1. september n.k. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, simi um Munkaþverá. Skólastjóri. HAUSTPRÓF Haustpróf landsprófs miðskóla og gagn- fræðaprófs fer fram i Vogaskóla i Reykja- vik og i Gagnfræðaskólanum á Akureyri, dagana 20.-29. ágúst, samkvæmt eftirfar- andi próftöflu: Mánudagur 20. ágúst Þriðjudagur 21. ágúst Mlðvikudagur 22. ágúst Kim nitudagur 23. ágúsl Fösludagur 24. ágúst Laugardagur 25. ágúst Mánudagur 27. ágúst Þriðjudagur 28. ágúst Miðvikudagu r 29. ágúst kl. 9—13 islen/.ka 1 kl. 9—11 I.andafræði kl. 9—11:3» Knska kl. 9—11 iKðlisfræði kl. 9—12 ! islenzka 11 kl. 9—11 Saga kl. 9—12 Stærðfræði kl. 9—11:30 Danska kl. 9—11 Nátlúrufræði Gagnfræðaprófsnefnd Landsprófsnefnd Fró Kristneshæli Tveir sjúkraliðar og nokkrar gangastúlk- ur óskasttil starfa 1. september eða siðar. Fullt fæði, húsnæði og þvottur kostar aðeins kr. 3.400 á mánuði. Upplýsingar gefur forstöðukona, simi 96-11346, og skrifstofan, simi 96-11292. Náttúruverndarráð í Þingeyjarsýslum: Rætt við heimamenn um næstu áfangana SÍÐASTKIDNA viku feröaðist Náttúruverndarráð um Mývatns- sveit, l.axárdal og Kelduhverfi i Þingeyjarsýslum. Voru skoðaðir þeir staðir, sem mest hafa komið |--------BiLASALA------ TIL SÖLU: VOI.VO STATION ’73 VOI.VO 114 '72 VOI.KSWAOKN 1300 ’72 VOI.KSWAGKN lliOOTh ’70 TAUNUS 17M '70 OPKI. ItKCORD 1900 ’08 — BÍLASALA —i BÍLA- SKIPTI —BÍLAKAUP - OPIÐ VIHKA DAGA 6-10 e.h. 1.AUGARDAGA 10-4 e.h. gjí) BÍLLINN BÍLASALA ] • aL'P -“É v HVERFISGÓIU 18-simi 14411 Glava glerullar- hólkar Hlýindinaf góðri hitaeinangrun vara lengur en ánægjan af lagu verði við sögu náttúruverndarmála að undanförnu, eöa fyrirhugað er að vernda. Ráðið sat almennan sveitar- fund Mývetninga i Skjólbrekku, sem sveitarstjórn Skútustaða- hrepps efndi til. Skiptust ráðs- menn og heimamenn þar á skoð- unum um ýmis mál, sem varða náttúruvernd sveitarinnar. Þá var haldinn fundur með sveitarstjórn Skútustaðahrepps og einnig með oddvita Reykdæla- hrepps og formanni Landeig- endafélags Mývatns og Laxár. Á þeim fundum var sérstaklega rætt um væntanlega löggjöf um vernd Mývatns- og Laxársvæðis- ins svo sem áður hefur verið sagt frá. Náttúruverndarráð hefur að SB-Reykjavík — Sunnan og suð- vestanlands er orðið litið um refi, og er aðeins vitað um eitt greni á Reykjanesskaganum i ár. Tölu- vert er hins vegar um mink, en alltaf er verið að vinna hann. Ný- iega vann Sveinn Ginarsson veiðistjóri fimm minka í hænsna- kofa í Neöradal, skammt frá Rauðavatni. Við hringdum i Svein og báðum hann að segja okkur eitthvað af refum og minkum á landinu. Sveinn sagði, að það væri ekki fyrr en komið væri austur á firði, i Múlasýslur, að talsvert væri af refum og þar væru minkar nú fyrst komnir og væru orðnir tals- vert útbreiddir á Héraði. 1 bing- eyjarsýslum er ástandið svipað og verið hefur, þar er mest um mink á hraunasvæðunum og erfitt að vinna hann. t Húnavatnssýsl- um og á Vestfjörðum hefur ref fækkað verulega og minkum eitt- hvað lika. Allmikið er um mink við Ereiöafiörð, og þar vantar til- undanförnu haft i undirbúningi frumvarp að slikri löggjöf og leit- að samráðs um það við heima- menn og opinbera aðila. Ráðið skoðaði einnig þá staði, þar sem til greina kemur að reisa náttúrrannsóknastöð en gert er ráð fyrir, að hún verði reist siðar á þessu ári. Ur Mývatnssveit var haldið norður með Jökulsárgljúfrum og skoðaðar aðstæður á helztu við- komustöðum i hinum nýja þjóð- garði þar, með tilliti til móttöku ferðafólks. Að þvi loknu var efnt til fundar með sveitarstjórn Kelduneshrepps og náttúru- verndarnefnd Norður-Þingeyjar- sýslu um þjóðgarðinn og áhrif hans á lifið i sveitinni. finnanlega rnannskap til að leita hans og komast þvi alltaf einhver dýr þar upp. Sveinn kvað minkinn gjarnan fara i héimsóknir i hænsnakofa og ekki væri sér grunlaust, um að hann væri einnig hættulegur lömbum. A einum stað á ferða- lögum sinum kvaðst hann hafa séð fimm dauð lömb i grennd við þar sem minkalæða var með hvolpa, en ekki skyldi þó fullyrt, að hún hefði drepið þau öll. A öðr- um stað var minkur staðinn að verki og náðist hann. Við Elliðaárnar er alltaf þó nokkuð um minka, og þar er sér- stakur maður við að vinna hann. Hefur hann unnið allmarga i sumar og hefur minknum fækkað sfðan i fyrra. Erfitt er um vik, þar sem dýrin eru gjarnan inni i vatnsveitustokknum og Elliða- vatnsstiflunni. f fyrra voru gerð- ar sérstakar ráðstafanir til að vinna mink við Elliðaárnar i ár og hafa þær borið góðan árangur. Skrifstofustarf Viljum ráða vanan skrifstofumann til starfa á skrifstofu vorri á Hvolsvelli. Reglusemi áskilin, húsnæði til staðar. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn. Kaupfélag Rangæinga. Vann fimm minka í hænsnakofa VORUBILSTJORAR Nýtt mynstur Slitmikið mynstur Mynstrið sem gefur beztu endinguna, ásamt mjög góðum spyrnueiginleikum Sólum stærðir: 1100 x 20 —1000 x 20 —900 x 20 750 — 16 SOLNING H.F. Reykjavik — Höfðatúni 8 — Simi 1-12-20 Kópavogi — Nýbýlavegi 4 — Simi 43988.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.