Tíminn - 14.08.1973, Page 12
12
TíMÍNN
Þriðjudagur 14. ágúst 1973.
//// Þriðjudagur 14. ágúst 1973
Heilsugæzla
Almennar upplýsingar um'
læknai-og lyfjabúöaþjónustuna
i Iteykjavik, eru gefnar i
sima: 18888. Lækningastofur
eru lokaðar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl. 9-
j2 Simi: 25641.
Slysavarðstofan í Borgar-
spitalanum er opin allan
. sólarhringinn. Simi 81212.
Kópavogs Apótek. Opiö öll
kvöld til kl. 7. nema laugar-.
daga til kl. 2. Sunnudaga milli
kl. 1 og 3. Simi: 40102.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka I Reykjavík
vikuna 10. til 16. ágúst verður i
Garðs Apóteki og Lyfja-
búðinni Iðunni. Næturvarzla
verður i Garðs Apóteki.
Lögregla og
siökkviliðið
Reykjavik: Lögreglan simi,
11166, slökkvilið og'
sjúkrabifreið, simi 11100
Kóþavogur: Lögreglan sii»i
41200, slökkvilið 'og
sjúkrabifreið simi 11100.
llafnarf jörftur: Lögreglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100*sjúkrabifreið simi
51336.
Biianatilkynningar
Rafmagn. t Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. i
llafnarfirfti, simi 51336.
liilaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir stmi. 05
Söfn og sýningar
Arbæjarsafn er opið frá kl. 1
til 6 alla daga nema mánu-
daga til 15. september. Leið 10
frá Hlemmi.
Flugóætlanir
Flugáætlun Vængja. Aætlað er
að fljúga til Akraness alla
daga kl. 14:00 og 18:30 til
Blönduós og , Siglufjarðar kl.
12:00 ennfremur leigu- og
sjúkraflug til ailra staða.
Ferfta félagsferðir
Miðvikudagur 15. ágúst kl.
8.00 Þórsmörk Föstudagur
17. ágúst kl. 20.00 Landmanna-
laugar — Eldgjá — Veiðivötn.
Kerlingarfjöll — Skrattakollur
— Hveravellir. Laugardagur
18. ágúst kl. 8.00 Þórsmörk.
Sumarleyfisferftir:
21.-26. Trölladyngja — Vatna-
jökull (Ekið um jökulinn i
„snjóketti”) 23.-26. ág^
Norður fyrir Hofsjökul.
Ferðafélag tslands, öldugötu
3 S. 19533 og 11798
Minningarkort
Minningarspjöld
Dómkirkjunnar eru afgreidd
hjá Bókabúð Æskunnar Kirkju
hvoli, Verzluninni Emmu
Skólavöröustig 5, Verzluninni
öldugötu 29 og prestkonunum.
Siglingar
Skipadeild StS.
Jökulfell er væntanlegt til
Rifshafnar i dag. Disarfell fór
8. þ.m. frá Reykjavik til
Sousse. Helgafell er i Rotter-
dam. Fer þaðan i dag til Hull
og Reykjavfkur. Mælifell er á
Akureyri. Skaftafell er
væntanlegt til Gloucester 16.
þ.m. Hvassafell fer i dag frá
Keflavik til Reykjavikur.
Stapafell er væntanlegt til
Hafnarfjarðar i kvöld. Litla-
fell er væntanlegt til Rotter-
dam á morgun. Vestri fór i
gær frá Reyðarfirði til
Reykjavikur.
Lánasjóður íslenzkra námsmanna
Námslán og/eða
ferðastyrkir til náms
n.k. skólaár
Auglýst eru til umsóknar lán og/eða
ferðastyrkir úr Lánasjóði isl. námsmanna
skv. lögum nr. 7, 31 1967 og nr. 39, 24. mai
1972 um námslán og námsstyrki.
Umsóknareyðublöð eru afhent i skrifstofu
Lánsjóðsins, að Hverfisgötu 21,
Reykjavik, i skrifstofu SHl og SÍNE i
Félagsheimili stúdenta við Hringbraut,
sendiráðum Islands erlendis og hlutaðeig-
andi innlendum skólastofnunum.
Námsmenn geta, að uppfylltum
ákveðnum skilyrðum, fengið hluta náms-
láns afgreiddan fyrri hluta skólaárs, ef
þeir óska þess i umsókn og senda skrif-
stofu sjóðsins hana fyrir 15. september
n.k.
Umsóknir um almenn námslán og/eða
ferðastyrki skulu hafa borizt skrifstofu
sjóðsins fyrir 15. október n.k. Ef nám hefzt
eigi fyrr en um eða eftir áramót skal
senda umsóknir fyrir 1. febrúar n.k.
Almenn úthlutun námslána fer fram i
janúar til marz.
Skrifstofa sjóðsins er opin virka daga kl.
13:00 til 16:00.
Reykjavik, 10. ágúst 1973,
Lánasjóður islenzkra námsmanna.
Suftur spilar 5 Ldobluð. Út kom
Sp-K. Spilið kom fyrir á banda-
riska meistaramótinu fyrir
nokkrum árum og Paul Zweifel i
sigursveitinni vann 5 lauf á spilið.
Austur doblaði.
4 G842
V AD1084
♦ A
4 G96
4 AKD9763
V 653
+ 106
4 7
4 105
V KG9
♦ DG53
4 D1053
£ engínn
▼ 72
♦ K98742
4 AK842
Paul trompaöi heima, spilaði T
á ás blinds, siöan trompi á K. Þá
tók hann á T-K og trompaði T I
blindum. Þá var spaði trompaöur
heima og tiguli i blindum, og enn
spaöi trompaður. Austur kastaði
hjarta — hann á ekkert betra. Nú
tók spilarinn á L-K og spilaði fri-
tigli sinum. Austur, sem átti eftir
tvö tromp og tvö hjörtu, gat ekki
annaö en trompað og varð siðan
aö spila upp I gafal blinds — A-D i
hjartanu. Þaö var lttog 11. slagur
Suðurs.
A skákmóti i Berlín 1902 kom
þessi staða upp i skák Schröder
og Kupfer, sem hafði svart og átti
leik
1. — Bb2! 2. Bh6 —Bg7! 3. Bf4 —
Be5! og jafntefli.
BARNALEIKTÆKI
*
ÍÞRÓTTATÆKI
Vélav*rkct«8l
BERNHARDS HANNESS..
SuBwrlandatoraut 12.
Shn-: 35810.
Fjármálaráðuneytið
Tilkynning til launa
skattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiðenda skal vak-
in á þvi, að 25% dráttarvextir falla á
launaskatt fyrir 2. ársfjórðung 1973, sé
hann ekki greiddur i siðasta lagi 15.
ágúst.
Menntamálaráðuneytið,
10. ágúst 1973.
Styrkur til náms í
tungu Grænlendinga
Aftur auglýstur umsóknarfrestur um 90 þús. króna
styrk til tslendings til aft læra tungu Grænlendinga er
hér meft framiengdur til 1. séptember n.k.
Umsóknum, með upplýsingum um námsferil, ásamt
staðfestum afritum prófskirteina, svo og greinargerð
um ráðgerða tilhögun grænlenzkunámsins, skal komið
til menntamálaráðuneytisins, HVerfisgötu 6,
Reykjavik. — Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu.
Dóms- og
kirkjumálaráðuneytið,
9. ágúst 1973.
Fangavarðastöður
Eftirtaldar stöður við Vinnuhælið að
Litla-Hrauni eru lausar til umsóknar:
1) Staða yfirgæzlumanns. Laun sam-
kvæmt 17. launaflokki að lokinni starfs-
þjálfun. Veitist frá 1. janúar 1974.
2) Stöður 3 gæzlumanna. Laun sam-
kvæmt 14. launaflokki að lokinni starfs-
þjálfun. Veitast frá 15. september, 1.
október og 1. nóvember 1973.
Umsóknarfrestur er til 8. september
1973. Umsóknir sendist ráðuneytinu.
Stúlkur
Húsmæðraskólinn á Hallormsstað starfar
frá 15. september til 15. mai.
Kennslugreinar: Hússtjórn, vefnaður,
hannyrðir, fatasaumur auk bóklegra
greina.
Þriggja mánaða hússtjórnar námskeið
hefst 15. september.
Tveggja mánaða vefnaðar námskeið hefst
15. janúar 1974.
Skólastjóri.
Friðrik Jóhann Oddsson
frá Felli
andaðist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund laugardag-
inn 11. ágúst.
Börn, tengdabörn og barnabörn.