Tíminn - 14.08.1973, Qupperneq 13

Tíminn - 14.08.1973, Qupperneq 13
Þriðjudagur 14. ágiist 1973. TÍMINN 13 Kekkonen í laxveiði EJ—Reykjavfk. Forseti Finnlands, Uro Kekkonen, kom i gær i óopinbera heimsókn hingaö til lands, og mun tilgangur ferðarinnar vera aö renna fyrir lax I Viöidalsá. Forsetinn heimsótti forseta ís- lands dr. Kristján Eldjárn, aö Bessastööum i gær, en hélt siöan noröur i land aö þvi er fréttir hermdu. 0 Elliheimili sem ekki þyrftu sjúkrahjálpar viö. — Þó að þetta elliheimili verði reist af okkar söfnuði og fyrir okkar fólk, eru allir aðrir velkomnir, sagöi Sigurður. Eins og áöur segir, er ekkert ákveöiö um, hvenær hafizt veröur handa um bygginguna. — Viö erum ekki mjög mörg hér á íslandi, og þetta er óskaplega dýrt fyrirtæki, sagöi Sigurður aö endingu. 0 Olíumöl Hornafiröi fer nú fram geysi- mikil undirbúningsvinna viö jarövegsskipti og annað, og þar veröur mjög mikið unniö að slitlagsgerö næsta sumar. Þannig ætlum viö aö halda áfram i f jögur ár og gera slit- lag á tólf kilómetra gatna á Austurlandi ár hvert. Það er ekki neitt smáræöi, sem hér hefur verið ráöizt i, og alls er taliö, aö þetta kosti um tvö hundruö og fimmtiu milljónir króna með þvi verölagi, sem nú er. En kauptúnin okkar og kaupstaöirnir breyta lika um svip, þegar for og moldryk er úr sögunni. Þaö veröur allt annaö að búa hér og viö von- um, að þess sjáist lika fljót- lega merki, aö fólk þyki byggilegra og viökunnanlegra en áöur i fiskibæjunum aust- firzku, sem eru eins og aðrir slikir staðir, haldreipi þjóðar- innar efnahagslega. — Samhliða þessu eru svo nýbyggingarnar, sagöi Ingi- mundur aö lokum. 1 fyrra var lokiö við byggingu 63 ibúöar- húsa á fjórtán skipulagsskyld um stööum á Austurlandi og 68 áriö 1971. 1 vor var á þessum sömu stööum hafin bygging 184 íbúöarhúsa, og nú eru þau orðin 240, er byrjaö hefur ver- iö á. Viö vitum auðvitað ekki, hve mörg veröa tekin i notkun fyrir áramót, en viö gerum okkur fastlega vonir um, aö þau verði um 180. En þaö er einmitt það, sem viö þurfum aö byggja aö meöaltali ár hvert, til þess að unga fólkið okkar hrekist ekki I burt, og þeir, sem hingað vilja flytjast, geti fengiö húsnæöi. Þannig veröum viö þvi að halda áfram — byggja fast aö tvö hundruð ný ibúöarhús á ári. -JH. Ótuktarskapur og asnastrik, sem hefði getað kostað milljónir króna ÓV—Reykjavik: Ekki þykir ástæða til að reyna að rekja slm- tal það, sem var uppsprettan að falskri tilkynningu um nauðlend- ingu á vegunum við félagsheimil- ið Arnes I Gnúpverjahreppi. — Ég sé ekki, að það þjóni neinum til- 0 Bretar Mjög alvarlegur atburður gangi, sagði Arnór Hjálmarsson, yfirflugumferöarstjóri, I viötali við fréttamann blaðsins I gær. Við getum bara verið þakklátir fyrir, að upp um svikin komst, áður en fjöldi manna og stofnana var vak- inn upp, þvi slikt hefði kostaö milljónir króna. Þaö var um kl. 4.45 á sunnudag- inn,aöhringtvariflugturninn frá slmstööinni á Selfossi og tilkynnt aö frá Ásum bærust þær fréttir, aö litil flugvél heföi nauölent á veginum viö Arnes, en jafnframt, aö engin meiösli heföu orðiö á mönnum. Flugmaðurinn sagöi einkennisstafi vélar sinnar vera TF-BKA og jafnframt, aö hann hefði tengt simtól sitt viö sima- llnu þar viö veginn, en lltiö væri um rafmagn og þvl gæti hánn sennilega ekki hringt aftur. Þegar flugturninn haföi fengiö þessar upplýsingar, var þegar at- hugaö, hvort einhverrar véla væri saknaö. Svo var ekki og aö auki voru einkennisstafirnir þeir sömu, og voru á lítilli flugvél, sem hlekktist á i flugtaki á Barða- strönd fyrir nokkrum dögum. „Er þvi álitið, aö um gabb hafi verið aö ræöa”, segir siðan i dagbók flugturnsins. Eins og fram kemur af ummæl- um Arnórs Hjálmarssonar hér aö framan, heföi þetta getaö orðið dýrt spaug. En vel má búast viö, aö þessi misheppnaöi gamanleik- ur veröi fljótlega of málglaöur, og munu þá ýmsir fúsir til aö leggja fyrir hann eina eöa tvær spurningar. — Ég tel, aö þetta sé mjög al- varlegur atburöur, vegna þess, að það veröur ekki lokaö augunum fyrir þvi, aö þetta hlýtur aö vera ákvöröun brezku flotamála- stjórnarinnar. Brezki togaraskip- stjórinn fór um borð I brezka her- skipið og ráöfæröi sig viö skip- herrann á þvi, og eftir þann fund lagði hann af stað á haf út. Það er þvi ekki hægt aö álita annaö, en aö brezka flotamálaráðuneytið og rikisstjórnin standi beint á bak viö þetta, — sagði ráðherrann. Áhrif á hugsan- legar samningaviðræð- ur Forsætisráöherra sagði, aö þessi staöreynd geröi málið allt miklu alvarlegra. — „Þessi at- burður, ásamt slendurteknum ásiglingum, gerir þaö aö verkum, aö jafnvel þótt þeir tækju nú her- skipin út, þá verða hugsanlegar samningaviöræður miklu erfiö- ari. Það er þannig andrúmsloft, sem hlýtur aö skapast viö þennan atburö”, sagöi hann. Verður sérstaklega mótmælt Forsætisráðherra sagöi, að ut- anrikisráöuneytið heföi veriö i sambandi viö brezka ambassa- dorinn vegna þessa máls. „Við geröum kröfu um það, að togarinn kæmi til islenzkrar hafn- ar, og komum þeirri kröfu á framfæri viö brezka ambassador inn. Við þvi var ekki orðiö, og engin fullnægjandi svör gefin viö kröfu okkar”, sagöi hann. „Þessu framferði Breta veröur svo auðvitað sérstaklega og kröftuglega mótmælt,” sagöi ráð- herrann. Fylgdi skipunum að færeyskri lögsögu Þegar viötaliö viö forsætisráö- herra fór fram voru brezku skipin komin aö færeysku fiskveiðilög- sögunni, þ.e. 12 milunum viö Fær- eyjar. Ráðherra sagöi, aö hann hefði gert ráö fyrir þvi, að Ægir fylgdi skipunum að færeysku lögsög- unni, en færi ekki inn fyrir hana. Skipið gæti hins vegar ekkert gert, þvi freigáturnar væru hvor sinum megin viö brezka togarann og gættu hans þvi vel. Skorið á hjá öðrum brezkum togara Snemma i gærmorgun, eða um kl. fimm, kom svo varöskipið Óð- inn að brezka togaranum Ross Otranto H227 i 39 sjómilna fjar- lægð frá landi norðvestur af Straumnesi. Skar varöskipið á trollnet togarans. Veðrið var sunpan 5-6 vindstig. Eftir að skipstjo'ri togarans var kominn aftur um borö i skip sitt, setti hann á fulla ferð og neitaði aö stöðva. Skipherrann á SIRIUS sagöist ekki skipta sér af hand- töku, en óttaðist aögerðir annarra brezkra togara. Vegna veðurs og myrkurs var ákveðið að biða til morguns með frekari aðgeröir, en þetta átti sér staö um og eftir miönætti. Varöskipiö fylgdi tog- aranum eftir, en hann hélt i SA átt ásamt frágátunum SIRIUS og LYNX. Eftirförin stóö I alla fyrri- nótt og i allan gærdag. Um kl. 16.00 i dag voru skipin komin aö 12 sjómilna mörkunum viö Færeyj- ar, og var siglt meðfram þeim til aö byrja meö. Eftirförinni var hætt kl. 18.00 og voru þá erlendu skipin stödd 7-10 sjómilur frá Mykinesi i Færeyjum. Rækjuþjófar á ferð Klp-Reykjavik. t fyrrinótt var brotizt inn i rækjuvinnslustöðina Strönd I Kópavogi og stolið þaðan miklu magni af fullunninni rækju. Er áætlað, að verðmæti þess magns, sem stolið var, sé á milli 130 og 150 þúsund krónur. Þjófarnir brutu rúðu á rækju- vinnslunni og fóru þar inn. Þeir hafa siðan klippt I sundur keðju, sem læsti frystiklefunum og siöan boriö kassana út i bil. Hafa þeir haft gott næöi til þess,þvi aö dyrn- ar.sem þeir hafa fariö út um snúa til sjávar og sjást þær ekki úr ná- lægum húsum. Fipaðist aksturinn við að sjá hús á veginum Klp-Reykjavik. t fyrrinótt varð umferöarslys viö Sandlækjarholt i Gnúpverjahreppi. Þar ók litil fólksbifreiö, sem i voru nokkur ungmenni, aftan á dráttarvagn, sem á var heilt hús. Vagninn haföi verið stöövaður viö hliö, sem þarna er á veginum, þvi taka varð annan hliöarstólp- ann á brott, svo að húsið kæmist i gegn. Bar þá litlu bifreiðina aö, og tókst ökumanni hennar, sem var stúlka, ekki aö stöðva hana i tæka tiö. Hefur henni sjálfsagt oröiö mikiö um aö sjá þarna allt i einu hús á miöjum veginum og þá fipazt aksturinn. Fimm manns voru i bilnum og varö aö flytja þrennt á sjúkra- hús. Ekki voru þó meiðsli þeirra | alvarleg utan eins pilts, sem skarst nokkuð i andliti. Fólksbill- inn skemmdist mjög mikiö og er talinn ónýtur. 0 Bjarni Ben. skemmdir væru á skipinu og slö- an reynt aö meta af hverju þessir gallar stöfuöu. Alitsgeröin er nú fullbúin og hefur veriö lögö fyrir stjórn Bæjarútgeröarinnar og samninganefndarinnar. Sagöi Sveinn, aö hann teldi á þessu stigi málsins ekki rétt aö birta heildar- niöurstöðurnar, enda væri þar fjallað um mörg hátæknileg atriði og sakir væru óuppgeröar viö skipasmiöastööina úti. — Meginniöurstaða mats- mannanna er sú, aö skemmdirn- ar megi i aöalatriðum rekja til þeirra óhreininda, er komust I oliutanka skipsins og sem voru þar, þegar oliunni var dælt I þá á Spáni. Vottorö lá fyrir frá „Lloyds registerof shipping” um, að tankarnir hafi verið hreinir, en augljóst er, aö slikt getur ekki staöizt, alla vega ekki á þeim tima, þegar oliunni var dælt I þá. Islenzku eftirlitsmennirnir bera einnig, aö tankarnir hafi verið hreinir, þegar þeir skoöuðu þá, en þeirri spurningu er enh ósvaraö, hvernig óhreinindin komust i þá. — Aðrar skemmdir en þær, sem stafa frá ’ohreinindunum I oliunni, hafa komiö I ljós varö- andi rafmagnslagnir og einangr- un á Ibúöum. Þar viröast sums staöar hafa verið viöhöfö vinnu- brögö, sem ekki eru verjandi, aö sögn Sveins. -gj- Rannsóknarlögreglan i Kópa- vogi vinnur nú aö rannsókn þessa máls, og biöur hún alla, sem hafa oröið varir viö menn, sem bjóöa mikiö magn af rækju til sölu, aö hafa samband við sig. Trúlega hafa þarna verið nokkrir menn aö verki, þvl magniö er mikiö og tek- ur mikiö rými, hvort sem þaö er geymt i frystiklefa eða I bil, og þetta er heldur ekki nein Iétta- vara. FORD BRONCO Allar gerðir af Ford Bronco, árgerð 1973 eru nú uppseldar Næsta sending af Ford Bronco, árgerð 1974, vænt- anleg i október. í nóvember n.k. munum við fá sendingu af 1974 árgerð Ford Bronco, 6 cyl. með stærri vél, krómlistum, hjólkoppum, klæðningu i toppi, varahjólsfestingu og framdrifslokum. Verð kr. 625.000,00 Ford Bronco, 8. cyl. með vökvastýri og sama útbúnaði. Verð kr. 665.000,00 Athugið, að við getum boðið Ford Bronco, árgerð 1974 án aukabúnaðar, fyrir kr. 585.000,00 Bílar þessir verða til afgreiðslu í nóvember/desember n.k. FORD SVEINN EGILSSON HF FORD HÚSINU SKEIFUNN117 SÍMI 85100

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.