Tíminn - 14.08.1973, Side 16

Tíminn - 14.08.1973, Side 16
16 TÍMINN Þriðjudagur 14. ágúst 1973. Duglegir og liprir vallarstarfsmenn Belgíumaðurinn CHESQUlERE....gengur grátandi af leikvelli, gjör- samlega búinn eftir 15011 m hlaupið. (Timamynd Róbert) Fimmtarþraut — úrslit: Marle-Christlne Wartel (F) Florence Picaut (F) Mary Peters (GB) Mieke Van Visscn (N) Janet Honour (GB) Odette Ducas (F) Susan Mapstonc (GÐ) Martine Fenouil (F) Mirjan Van Laar (N) Ella Hoogendoorn (N) Gladys Taylor (GB) Rola-Van Klaveren (N) Lára Sveinsdöttir (I) Kristín Björnsdóttir(I) Sigrún Sveinsdðttir(I) Ingunn Einarsdðttir (I) 14.11 - 12.49 - 1.76 - 5.97 . 25.57 «292 13.37 - 11.33 . 1.66 - 6.07 . 26. CO 4105 14.70 - 15.71 - 1.52 . 5.74 . 25.35 4006 13.31 - 10. 67 - 1.5C - 5.50 . 25.14 3903 14.06 - 11.43 - 1. 52 . 5.97 . 25.74 3975 HH 2 - u.3e - 1; 52 . 6.12 . 25; 51 3977 14.69 - 10. 36 - 1. 6Ó - 5.53 . 25.51 3046 15.13 - 11; 72 . 1.56 . 5.61 . 27; 39 3672 16.15 - 10.47 . 1.74 . 5.71 . 26.70 3775 14.60 - 9.C5 - 1.56 - 5. 90 . 26.15 3015 14.55 - 9.19 . 1.56 - 5. SO . 24.42 3905 14.67 - 3.33 - 1.54 - 5.97 . 26.19 3709 15.20 - 3.64 - 1.60 . 5.35 . 26.03 3573 16.60 - 9.35 - 1.45 . 4.33 . 29.40 2045 16.30 - 3.33 . 1.45 - 5.27 - 26. CO 3201 15.30 - C. 59 - 1.35 - 5.14 - 26.16 3216 Stigatala þjóðanna: Fimmtarþraut Frakkland 12.374 Bretland 11.966 Holland 11.573 Island 9.990 — sögðu dómarar Evrópukeppninnar í fjölþrautum HÉR VORU staddir þrir dómarar i sambandi við Evrópubikarkeppnina i fjöl- þrautum, sem háð var I Laugardalnum um helgina, Dr. Wieczesk frá Austur— Þýzkalandi, Frauenlob frá Sviss og de Hoz frá Spáni. Evrópusambandið sendir ávallt slika menn á stórmót eins og Evrópubikarkeppni eða Evrópumeistaramót. Dómnefndarmennirnir voru allir sammála um það, að keppnin og framkvæmd hennar hafi tekizt vel, raunar ágætlega, með tilliti til hinna erfiðu aðstæðna og óhagstæða veðurs. Þeir hrósuðu mjög dugnaði og lipurð vallar- starfsmanna, sem allir lögðu sig fram til hins ýtrasta. Vallarstarfsmenn....vinna við að hleypa vatni af hlaupabrautinni. (Timamynd Itobert) Frakkinn YVES LEROY....sést hér koma i mark i 400 m hlaupinu, hann sigraði tugþrautina. Belgiumaðurinn R. CHESQUIERE (26) varð annar i tugþrautinni. (Timamynd Robert) met Rússans Awilow frá Miinchen, en hann keppti hér i sumar, eins og Kunnugt er. Leroy hlaut7751 stig,sem er nýtt vallar- met hér á Laugardalsvellinum. Annar varð Belgiumaðurinn Chesquiere með 7627 og briðji kunningi okkar frá Evrópukeppn- inni, sem háð var á Laugar- dalsvellinum 1970 með 7299 stig. Alls hlutu 8 menn yfir 7000 stig, þ.á.m. Stefán Hallgrimsson, sem náði sinum bezta árangri i tug- þraut. LEROY SETTI VALL- ARMET Á LAUGAR- DALSVELLINUM Hann er stórkostlegur íþróttamaður, sem getur orðið só, sem bætir heimsmet Rússans Awilow. Hin glæsilega Wartel vann verðskuldaðan sigur í fimmtarþraut in og árangurinn fyrri daginn var i samræmi við veðrið, yfirleitt góður og útlit fyrir stórafrek i tugþrautinni, þessari erfiðustu grein iþrótta, var þvi gott. En þetta átti eftir að breytast. A sunnudagsmorgun hafði dregið fyrir sólu, en veður var þó þokkalegt til að byrja með. Eftir þvi sem nær dró hádegi versnaði veðrið smátt og smátt og um hádegisbilið var komin þessi austan strekkingur og rigning, sem spáðhafði verið á laugardag. Allar vonir um stórafrek siðari daginn ruku þvi út i veður og vind. Ekki það, að afrekin hafi ekki veriðgóð, en veðrið eyðilagði mikið. Mjög erfitt var starf starfs- manna mótsins, þeir gegnblotn- uðu og i sumum greinum mjög erfitt um vik, t.d. i stangarstökk- inu. En allt gekk þetta framar öll- um vonum i tugþrautinni lauk næstum á fyrirfram áætluðum tima. Frakkar sigruðu i öllu Hin glæsilega Wartel vann verðskuldaðan sigur i fimmtar- þrautinni og afrek hennar 4292 stig er mjög gott við hin óhagstæðu skilyrði. Olympiu- meistarinn Mary Peters frá Bret- landi varð aðeins þriðja, Picaut, einnig frá Frakklandi varð önnur. bað segir bezt um styrkleikann i þessari keppni. Tugþrautin var ekki siðri, þó að sigur Leroy hafi raunar legið i loftinu allan timann. Hann er stórglæsil iþróttamaður, sem gæti orðið sá, sem bætir heims- ÞRÁTT fyrir óhagstætt veður siðari dag Evrópubikarkeppninnar i tugþraut og fimmtar- þraut kvenna um helgina má segja, að keppnin i heild hafi tek- izt vel. Framkvæmdin og undirbúningur vall- arins var góð, ef tekið er tillit til allra aðstæðna. Keppnin hófst á laugardaginn kl. 9.50 með setningarathöfn, en hún var einföld i sniðum, þjóð- söngur Islands hljómaði um Laugardalinn i bliðskaparveðri, norðan andvara og glampandi sólskini. Keppendur og starfs- menn léku á als oddi og rigning sú og austan strekkingur, sem spáð hafði verið var viðs fjarri. Keppn- Frakkar voru ákaflega sigur- sælir i þessari keppni, þeir áttu sigurvegara i báðum greinum og sigruðu auk þess i stigakeppninni, bæði i tugþraut og fimmtarþraut kvenna.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.